Mourinho montaði sig eftir leik en Scholes var ekki skemmt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2018 09:00 Paul Scholes og Rio Ferdinand sást hér horfa á leik Manchester United á Old Trafford. Vísir/Getty Manchester United tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær með 1-0 sigri á svissneska félaginu Young Boys á Old Trafford. Marouane Fellaini var hetjan en hann skoraði eina mark leiksins í uppbótartímanum. Manchester United og Juventus eru bæði komin áfram en Young Boys og Valencia sitja eftir. United hefur 10 stig og markatöluna 6-2 eftir fimm leiki. Jose Mourinho, knattspynustjóri Manchester United, montaði sig af því eftir leikinn að hann hefði fjórtán sinnum tekið þátt í Meistaradeildinni með sitt lið og komist upp úr riðlakeppninni í öll fjórtán skiptin. Manchester United goðsögnin Paul Scholes verður seint kallaður aðdáandi Jose Mourinho eða þess leikstíls sem Portúgalinn lætur liðið spila. Það breyttist ekki í gær þrátt fyrir sigur og sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eins og sjá má hér fyrir neðan."I thought they were awful tonight. Terrible." Paul Scholes is just a disgruntled Man United fan pic.twitter.com/YrfItrW6mv — Football on BT Sport (@btsportfootball) November 27, 2018 „Mér fannst þeir vera skelfilegir í þessum leik, þeir voru hræðilegir og þá sérstaklega í síðari hálfleiknum,“ sagði Paul Scholes. „Ef þeir hefðu verið að spila á móti liði sem gæti eitthvað þá hefðu þeir tapað þessum leik,“ sagði Scholes. „Þetta minnti mig á Sevilla leikinn í fyrra og það vantaði bara gæði allstaðar á vellinum,“ sagði Scholes. Paul Scholes lék með Manchester United allan sinn feril, fyrst frá 1993 til 2011 og svo aftur tímabilið 2012-13. Hann spilaði alls 718 leiki fyrir félagið og vann 25 titla þar af Englandsmeistaratitilinn ellefu sinnum. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Manchester United tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í gær með 1-0 sigri á svissneska félaginu Young Boys á Old Trafford. Marouane Fellaini var hetjan en hann skoraði eina mark leiksins í uppbótartímanum. Manchester United og Juventus eru bæði komin áfram en Young Boys og Valencia sitja eftir. United hefur 10 stig og markatöluna 6-2 eftir fimm leiki. Jose Mourinho, knattspynustjóri Manchester United, montaði sig af því eftir leikinn að hann hefði fjórtán sinnum tekið þátt í Meistaradeildinni með sitt lið og komist upp úr riðlakeppninni í öll fjórtán skiptin. Manchester United goðsögnin Paul Scholes verður seint kallaður aðdáandi Jose Mourinho eða þess leikstíls sem Portúgalinn lætur liðið spila. Það breyttist ekki í gær þrátt fyrir sigur og sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eins og sjá má hér fyrir neðan."I thought they were awful tonight. Terrible." Paul Scholes is just a disgruntled Man United fan pic.twitter.com/YrfItrW6mv — Football on BT Sport (@btsportfootball) November 27, 2018 „Mér fannst þeir vera skelfilegir í þessum leik, þeir voru hræðilegir og þá sérstaklega í síðari hálfleiknum,“ sagði Paul Scholes. „Ef þeir hefðu verið að spila á móti liði sem gæti eitthvað þá hefðu þeir tapað þessum leik,“ sagði Scholes. „Þetta minnti mig á Sevilla leikinn í fyrra og það vantaði bara gæði allstaðar á vellinum,“ sagði Scholes. Paul Scholes lék með Manchester United allan sinn feril, fyrst frá 1993 til 2011 og svo aftur tímabilið 2012-13. Hann spilaði alls 718 leiki fyrir félagið og vann 25 titla þar af Englandsmeistaratitilinn ellefu sinnum.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn