Neytendur greiða þriðjung sendingarkostnaðar frá Kína Sighvatur Jónsson skrifar 28. nóvember 2018 18:15 Kostnaður Íslandspósts vegna erlendra póstsendinga nemur um 500 milljónum króna á ári. Neytendur greiða einungis þriðjung sendingarkostnaðar frá Kína vegna alþjóðasamninga. Póstfyrirtæki glíma við nýjan veruleika. Almennum bréfasendingum fækkar en pakkasendingum vegna aukinnar vefverslunar fjölgar. Rætt hefur verið um lausafjárvanda Íslandspósts og hefur fyrirtækið óskar eftir láni frá ríkissjóði. Rök Íslandspósts eru þau að fyrirtækið fái ekki greitt fyrir raunkostnað lögbundinnar þjónustu fyrir ríkið.Kína skilgreint sem þróunarríki „Ófjármögnuð byrði vegna erlendra póstsendinga á síðasta ári var um 500 milljónir,“ segir Ingimundur Sigurpálsson forstjóri Íslandspósts. Að mestu leyti eru þetta sendingar frá Kína. Sendingar sem eru niðurgreiddar því í samningum Alþjóða póstsambandsins sem Ísland er aðili að er Kína enn flokkað sem þróunarland.„Burðargjöld Alþjóða póstsambandsins standa ekki undir nema einum þriðja af dreifingarkostnaði hér innanlands, þannig að það er meðgjöf með þeim sendingum sem Pósturinn hefur staðið undir undanfarin ár. Það gefur auga leið að ekkert fyrirtæki getur niðurgreitt sendingar með þessum hætti.“ Svokallað umsýslugjald var hækkað í Svíþjóð til að mæta kostnaði vegna sendinga frá Kína, það nemur nú 1.050 krónum. Umsýslugjaldið er enn hærra í Noregi, þar nemur það 2.370 krónum. Á Íslandi greiða flestir umsýslugjald sem nemur 595 krónum. Forstjóri Íslandspósts segist ekki vilja fara þá leið að hækka umsýslugjaldið vegna kostnaðar við póstsendingar frá Kína. Neytendur Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Sjá meira
Kostnaður Íslandspósts vegna erlendra póstsendinga nemur um 500 milljónum króna á ári. Neytendur greiða einungis þriðjung sendingarkostnaðar frá Kína vegna alþjóðasamninga. Póstfyrirtæki glíma við nýjan veruleika. Almennum bréfasendingum fækkar en pakkasendingum vegna aukinnar vefverslunar fjölgar. Rætt hefur verið um lausafjárvanda Íslandspósts og hefur fyrirtækið óskar eftir láni frá ríkissjóði. Rök Íslandspósts eru þau að fyrirtækið fái ekki greitt fyrir raunkostnað lögbundinnar þjónustu fyrir ríkið.Kína skilgreint sem þróunarríki „Ófjármögnuð byrði vegna erlendra póstsendinga á síðasta ári var um 500 milljónir,“ segir Ingimundur Sigurpálsson forstjóri Íslandspósts. Að mestu leyti eru þetta sendingar frá Kína. Sendingar sem eru niðurgreiddar því í samningum Alþjóða póstsambandsins sem Ísland er aðili að er Kína enn flokkað sem þróunarland.„Burðargjöld Alþjóða póstsambandsins standa ekki undir nema einum þriðja af dreifingarkostnaði hér innanlands, þannig að það er meðgjöf með þeim sendingum sem Pósturinn hefur staðið undir undanfarin ár. Það gefur auga leið að ekkert fyrirtæki getur niðurgreitt sendingar með þessum hætti.“ Svokallað umsýslugjald var hækkað í Svíþjóð til að mæta kostnaði vegna sendinga frá Kína, það nemur nú 1.050 krónum. Umsýslugjaldið er enn hærra í Noregi, þar nemur það 2.370 krónum. Á Íslandi greiða flestir umsýslugjald sem nemur 595 krónum. Forstjóri Íslandspósts segist ekki vilja fara þá leið að hækka umsýslugjaldið vegna kostnaðar við póstsendingar frá Kína.
Neytendur Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Sjá meira