Chris Smalling fer yfir það hvernig er að vera vegan fótboltamaður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2018 09:30 Chris Smalling. Vísir/Getty Chris Smalling, miðvörður Manchester United, hugsar mikið um matarræðið sitt en hann er vegan og þarf því að passa sig vel að hafa nauðsynlega orku í krefjandi starf atvinnumanns í fótbolta. Vegan eða grænkerar eins og þessi flokkur grænmetisæta er oft kallaður á íslensku er hópur sem borðar engar dýraafurðir. Smalling sækir því alla næringu sína úr plönturíkinu og borðar því ekki kjöt, fisk, mjólkurvörur, egg eða aðrar dýraafurðir. Chris Smalling er stoltur af þeirri siðferislegu afstöðu sinni að rangt sé að líta á dýr sem hráefni eða vörur. Hann fór yfir það með Football Focus á BBC hvernig það sé að vera vegan fótboltamaður og hvernig það fer í félagana í búningklefanum. „Þetta hefur haft svo jákvæð áhrif á líkamann minn og hvernig mér líður þannig að ég mun vera vegan út alla ævi,“ segir Chris Smalling í viðtalinu í Football Focus. Það var kærasta Chris Smalling, módelið Sam Cooke, sem fékk hann til að gerast vegan. Chris Smalling segist fá sér hafragraut á morgnanna og avókadó á ristað brauð. Hann fær sér líka vegan próteinsjeik með matnum. Á leikdegi fær Chris Smalling sér oftast vegna spagettí bolognese. Smalling segist oft frá spurningar frá liðsfélögum sínum og þar á meðal eina frá Paul Pogba. Það má finna þetta fróðlega innslag hér fyrir neðan.Top vegan tips, courtesy of Chris Smalling. Watch the full interview on Football Focus, this Saturday at 12:00 GMT on @BBCOnepic.twitter.com/uYHBNIeydh — BBC Sport (@BBCSport) November 29, 2018 Enski boltinn Vegan Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Sjá meira
Chris Smalling, miðvörður Manchester United, hugsar mikið um matarræðið sitt en hann er vegan og þarf því að passa sig vel að hafa nauðsynlega orku í krefjandi starf atvinnumanns í fótbolta. Vegan eða grænkerar eins og þessi flokkur grænmetisæta er oft kallaður á íslensku er hópur sem borðar engar dýraafurðir. Smalling sækir því alla næringu sína úr plönturíkinu og borðar því ekki kjöt, fisk, mjólkurvörur, egg eða aðrar dýraafurðir. Chris Smalling er stoltur af þeirri siðferislegu afstöðu sinni að rangt sé að líta á dýr sem hráefni eða vörur. Hann fór yfir það með Football Focus á BBC hvernig það sé að vera vegan fótboltamaður og hvernig það fer í félagana í búningklefanum. „Þetta hefur haft svo jákvæð áhrif á líkamann minn og hvernig mér líður þannig að ég mun vera vegan út alla ævi,“ segir Chris Smalling í viðtalinu í Football Focus. Það var kærasta Chris Smalling, módelið Sam Cooke, sem fékk hann til að gerast vegan. Chris Smalling segist fá sér hafragraut á morgnanna og avókadó á ristað brauð. Hann fær sér líka vegan próteinsjeik með matnum. Á leikdegi fær Chris Smalling sér oftast vegna spagettí bolognese. Smalling segist oft frá spurningar frá liðsfélögum sínum og þar á meðal eina frá Paul Pogba. Það má finna þetta fróðlega innslag hér fyrir neðan.Top vegan tips, courtesy of Chris Smalling. Watch the full interview on Football Focus, this Saturday at 12:00 GMT on @BBCOnepic.twitter.com/uYHBNIeydh — BBC Sport (@BBCSport) November 29, 2018
Enski boltinn Vegan Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Sjá meira