Helena: Vildi prófa eitthvað nýtt Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. nóvember 2018 20:00 Samningurinn handsalaður í dag vísir/vilhelm Valur vann lottóvinninginn í Domino's deild kvenna í dag þegar Helena Sverrisdóttir skrifaði undir samning við Hlíðarendafélagið. Helena er uppalin í Haukum og varð Íslandsmeistari með þeim síðasta vor. Nú hefur hún hins vegar gengið til liðs við liðið sem barðist við Hauka í úrslitaeinvíginu, Val. „Frábær klúbbur með flott orð á sér, mikill uppgangur og flott lið. Stelpurnar í liðinu, flottur þjálfari og Gugga systir,“ sagði Helena aðspurð afhverju hún hafi kosið að ganga til liðs við Val. „Það var erfitt að fara frá Haukum en ég er bara ótrúlega spennt að vera komin hingað.“ Yngri systir Helenu, Guðbjörg Sverrisdóttir, spilar með Val og hafði það áhrif á ákvörðun Helenu að geta spilað með systur sinni. „Það er allavega alveg risastór partur af þessu, alveg klárlega. En það er flott fólk í kringum klúbbinn og flottir þjálfarar. Mig langaði að prófa eitthvað nýtt í staðinn fyrir að fara strax heim í Haukana.“ Helena og Guðbjörg eru báðar í íslenska landsliðshópnum sem mætir Slóvakíu og Bosníu í Laugardalshöll á næstu dögum. Hlé er á Domino's deildinni vegna landsleikjanna en næsti leikur Vals er gegn Haukum 25. nóvember. Dominos-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Sjá meira
Valur vann lottóvinninginn í Domino's deild kvenna í dag þegar Helena Sverrisdóttir skrifaði undir samning við Hlíðarendafélagið. Helena er uppalin í Haukum og varð Íslandsmeistari með þeim síðasta vor. Nú hefur hún hins vegar gengið til liðs við liðið sem barðist við Hauka í úrslitaeinvíginu, Val. „Frábær klúbbur með flott orð á sér, mikill uppgangur og flott lið. Stelpurnar í liðinu, flottur þjálfari og Gugga systir,“ sagði Helena aðspurð afhverju hún hafi kosið að ganga til liðs við Val. „Það var erfitt að fara frá Haukum en ég er bara ótrúlega spennt að vera komin hingað.“ Yngri systir Helenu, Guðbjörg Sverrisdóttir, spilar með Val og hafði það áhrif á ákvörðun Helenu að geta spilað með systur sinni. „Það er allavega alveg risastór partur af þessu, alveg klárlega. En það er flott fólk í kringum klúbbinn og flottir þjálfarar. Mig langaði að prófa eitthvað nýtt í staðinn fyrir að fara strax heim í Haukana.“ Helena og Guðbjörg eru báðar í íslenska landsliðshópnum sem mætir Slóvakíu og Bosníu í Laugardalshöll á næstu dögum. Hlé er á Domino's deildinni vegna landsleikjanna en næsti leikur Vals er gegn Haukum 25. nóvember.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Sjá meira