Eigandi bílaverkstæðis á neðri hæð hússins segir skelfilegt að horfa upp á brunann Birgir Olgeirsson og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 17. nóvember 2018 00:15 Eldurinn náði til ökutækis sem var við neðri hæð hússins þar sem bílaverkstæði er rekið. Vísir/Vilhelm „Það er skelfilegt að sjá þetta,“ sagði Pálmi Larsen sem rekur bílaverkstæði ásamt öðrum á neðri hæð hússins á Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði þar sem mikill eldur kom upp í kvöld. Á efri hæð hússins er Glugga og hurðasmiðja SB rekin en það fyrirtæki snýr að Hvaleyrarbraut. Á neðri hæðinni er bílaverkstæðið sem snýr að Grandatröð. Pálmi rekur bílaverkstæðið ásamt öðrum en hann sá brunann á Facebook, hringdi í samstarfsmann sinn og brunaði á vettvang. Eldurinn hefur ekki náð niður á neðri hæð hússins þegar þetta er ritað en mikill reykur er þar. Pálmi segir að inni á verkstæðinu séu bílar en einn bíll hafi brunnið sem stóð fyrir utan það. Hann segir mikinn eldsmat á verkstæðinu og talsverða sprengihættu þar, enda gaskútar, bensín á bílum og olíuefni inni á stæðinu. Hann sagði að það mætti vel segja svo að lífsviðurværið væri horfið hjá þeim sem voru með starfsemi á efri hæðinni.Fjöldi slökkvliðsmanna stendur vaktina.Vísir/VilhelmSlökkviliðsmenn þurfa að ganga í ýmis verk á vettvangi.Vísir/VilhelmÚtkallið barst á ellefta tímanum í kvöld.Vísir/VilhelmReiknað er með því að slökkvistarf geti staðið í alla nótt.Vísir/Vilhelm Tengdar fréttir Stórbruni í Hafnarfirði: Búið að rífa efri hæð hússins Allt tiltækt slökkvilið á vettvangi. 16. nóvember 2018 22:27 Aðstæður gríðarlega erfiðar og mikið um sprengingar Sigurður Lárus Fossberg, varðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu segir aðstæður við stórbrunann í Hafnarfirði hafa verið gríðarlega erfiðar og miklar sprengingar á svæðinu þegar slökkvilið bar að garði. 16. nóvember 2018 23:37 Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Veður Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Innlent Fleiri fréttir Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Sjá meira
„Það er skelfilegt að sjá þetta,“ sagði Pálmi Larsen sem rekur bílaverkstæði ásamt öðrum á neðri hæð hússins á Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði þar sem mikill eldur kom upp í kvöld. Á efri hæð hússins er Glugga og hurðasmiðja SB rekin en það fyrirtæki snýr að Hvaleyrarbraut. Á neðri hæðinni er bílaverkstæðið sem snýr að Grandatröð. Pálmi rekur bílaverkstæðið ásamt öðrum en hann sá brunann á Facebook, hringdi í samstarfsmann sinn og brunaði á vettvang. Eldurinn hefur ekki náð niður á neðri hæð hússins þegar þetta er ritað en mikill reykur er þar. Pálmi segir að inni á verkstæðinu séu bílar en einn bíll hafi brunnið sem stóð fyrir utan það. Hann segir mikinn eldsmat á verkstæðinu og talsverða sprengihættu þar, enda gaskútar, bensín á bílum og olíuefni inni á stæðinu. Hann sagði að það mætti vel segja svo að lífsviðurværið væri horfið hjá þeim sem voru með starfsemi á efri hæðinni.Fjöldi slökkvliðsmanna stendur vaktina.Vísir/VilhelmSlökkviliðsmenn þurfa að ganga í ýmis verk á vettvangi.Vísir/VilhelmÚtkallið barst á ellefta tímanum í kvöld.Vísir/VilhelmReiknað er með því að slökkvistarf geti staðið í alla nótt.Vísir/Vilhelm
Tengdar fréttir Stórbruni í Hafnarfirði: Búið að rífa efri hæð hússins Allt tiltækt slökkvilið á vettvangi. 16. nóvember 2018 22:27 Aðstæður gríðarlega erfiðar og mikið um sprengingar Sigurður Lárus Fossberg, varðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu segir aðstæður við stórbrunann í Hafnarfirði hafa verið gríðarlega erfiðar og miklar sprengingar á svæðinu þegar slökkvilið bar að garði. 16. nóvember 2018 23:37 Mest lesið Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Innlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Veður Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Innlent Fleiri fréttir Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Sjá meira
Stórbruni í Hafnarfirði: Búið að rífa efri hæð hússins Allt tiltækt slökkvilið á vettvangi. 16. nóvember 2018 22:27
Aðstæður gríðarlega erfiðar og mikið um sprengingar Sigurður Lárus Fossberg, varðstjóri slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu segir aðstæður við stórbrunann í Hafnarfirði hafa verið gríðarlega erfiðar og miklar sprengingar á svæðinu þegar slökkvilið bar að garði. 16. nóvember 2018 23:37