Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Fannar Ólafsson og Hermann Hauksson sáu um Körfuboltakvöld á föstudagskvöld og tilnefndu þessi fjögur frábæru tilþrif.
Kosning fer fram á Twitter reikningi Körfuboltakvölds og var það Nikolas Tomisick sem sigraði kosninguna með yfirburðum að þessu sinni en frábær þriggja stiga karfa hans tryggði Þór Þorlákshöfn dramatískan sigur á Breiðablik.
Tilþrif 7.umferðar!#dominosdeildin
— Domino's Körfukvöld (@korfuboltakvold) November 17, 2018