Ariana Grande ósátt við Pete Davidson Sylvía Hall skrifar 3. nóvember 2018 19:28 Ariana Grande og Pete Davidson trúlofuðu sig eftir stutt samband en hafa nú slitið trúlofun sinni. Vísir/Getty Ariana Grande er ekki parsátt við sinn fyrrum unnusta eftir grínatriði í þættinum SNL. Í þættinum þar sem Maggie Rogers og Jonah Hill voru gestastjórnendur biður Davidson Rogers um að giftast sér og gerir grín að því hve fljótlega hann og Grande trúlofuðu sig.Sjá einnig: Grande og Davidson slíta trúlofun sinni Samband Grande og Davidson þróaðist hratt og var parið trúlofað eftir rúmlega mánuð saman. Þau slitu trúlofun sinni fyrir skömmu og er aðeins farið að skvettast upp á vinskapinn ef marka má tíst sem Grande birti á Twitter-reikningi sínum en tístunum hefur nú verið eytt. Í tístunum ýjaði Grande að því að Davidson væri að nýta sér sambandsslitin til þess að þoka ferli sínum áfram. „Fyrir einhvern sem segist hata að vera í sviðsljósinu heldur þú ansi fast í það,“ sagði Grande í einu tístinu. „Takk fyrir, næsti,“ stóð svo í næsta tísti. Þá endurbirti hún grínatriðið ásamt tísti frá aðdáanda hennar sem skrifaði við myndbandið: „SNL er að fara mjólka þessi sambandsslit alveg eins og þau mjólkuðu trúlofunina.“SNL is about to milk their breakup just like they did with the engagement pic.twitter.com/vWy9cbHKrv— ً (@knnewagb) 1 November 2018 Tengdar fréttir Davidson tjáir sig í fyrsta sinn um sambandsslit hans og Grande Bandaríski grínistinn Pete Davidson rauf í gær þögnina um sambandsslit hans við stórsöngkonuna Ariönu Grande í þættinum Judd & Pete for America, en í síðustu viku var tilkynnt um að parið fyrrverandi hafi slitið samvistum og bundið enda á trúlofun sína. 21. október 2018 19:29 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
Ariana Grande er ekki parsátt við sinn fyrrum unnusta eftir grínatriði í þættinum SNL. Í þættinum þar sem Maggie Rogers og Jonah Hill voru gestastjórnendur biður Davidson Rogers um að giftast sér og gerir grín að því hve fljótlega hann og Grande trúlofuðu sig.Sjá einnig: Grande og Davidson slíta trúlofun sinni Samband Grande og Davidson þróaðist hratt og var parið trúlofað eftir rúmlega mánuð saman. Þau slitu trúlofun sinni fyrir skömmu og er aðeins farið að skvettast upp á vinskapinn ef marka má tíst sem Grande birti á Twitter-reikningi sínum en tístunum hefur nú verið eytt. Í tístunum ýjaði Grande að því að Davidson væri að nýta sér sambandsslitin til þess að þoka ferli sínum áfram. „Fyrir einhvern sem segist hata að vera í sviðsljósinu heldur þú ansi fast í það,“ sagði Grande í einu tístinu. „Takk fyrir, næsti,“ stóð svo í næsta tísti. Þá endurbirti hún grínatriðið ásamt tísti frá aðdáanda hennar sem skrifaði við myndbandið: „SNL er að fara mjólka þessi sambandsslit alveg eins og þau mjólkuðu trúlofunina.“SNL is about to milk their breakup just like they did with the engagement pic.twitter.com/vWy9cbHKrv— ً (@knnewagb) 1 November 2018
Tengdar fréttir Davidson tjáir sig í fyrsta sinn um sambandsslit hans og Grande Bandaríski grínistinn Pete Davidson rauf í gær þögnina um sambandsslit hans við stórsöngkonuna Ariönu Grande í þættinum Judd & Pete for America, en í síðustu viku var tilkynnt um að parið fyrrverandi hafi slitið samvistum og bundið enda á trúlofun sína. 21. október 2018 19:29 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
Davidson tjáir sig í fyrsta sinn um sambandsslit hans og Grande Bandaríski grínistinn Pete Davidson rauf í gær þögnina um sambandsslit hans við stórsöngkonuna Ariönu Grande í þættinum Judd & Pete for America, en í síðustu viku var tilkynnt um að parið fyrrverandi hafi slitið samvistum og bundið enda á trúlofun sína. 21. október 2018 19:29