Hafnsögumaðurinn í Helguvík: „Ég myndi ekki vilja leggja það á minn versta óvin að lenda í þessum aðstæðum” Sylvía Hall skrifar 4. nóvember 2018 11:08 Skipið strandaði aðfararnótt laugardags. Vísir/Einar Jón Pétursson, hafnsögumaðurinn sem var um borð í skipinu Fjordvik er það strandaði, segir í færslu á Facebook-síðu sinni að hann myndi ekki leggja það á sinn versta óvin að lenda í þeim aðstæðum sem hann og skipverjar lentu í aðfararnótt laugardags. Jóni og áhöfn skipsins var bjargað með aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar. Í færslunni segir hann slysið hafa verið sér mikið áfall sem það muni taka tíma í að vinna úr því. Þá segist hann ekki kvíða sjóprófum en ætli að bíða með allar yfirlýsingar þar til þeim er lokið. Hann þakkar yfirmönnum og bæjarstjóra Reykjanesbæjar ómetanlegan stuðning sem og sínum nánustu. „Ég vil þakka ómetanlegan stuðning sem ég hef fengið frá yfirmanni mínum, bæjarstjóra, vinnufélögum, vinum, öllum þeim sem hafa hringt og sent mér skilaboð og fjölskylduna sem maður upplifir hvað er gott að eiga þegar maður lendir í svona hættu, hún dreif mig áfram eftir að skipið strandaði og allir voru komnir i öruggt skjól,“ segir Jón í færslunni. Aðstæður í Helguvík voru erfiðar og sagði Guðmundur Helgi Önundarson, vettvangsstjóri hjá Landsbjörgu, að útlitið hafi verið svart í upphafi. Björgunaraðgerðir gengu þó betur en útlit var fyrir í fyrstu og voru áhafnarmeðlimir ásamt hafsögumanni sóttir með þyrlunni rétt fyrir klukkan tvö aðfararnótt laugardags.Færslu Jóns má lesa í heild sinni hér að neðan. Strand í Helguvík Tengdar fréttir 15 manns bjargað þegar Fjordvik strandaði Fjórtán manna áhöfn sementsflutningaskipsins Fjordvik og hafnsögumanni var bjargað um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar í nótt eftir að skipið rak upp í utanverðan hafnargarð Helguvíkurhafnar. 3. nóvember 2018 21:00 Líklega sjór í vélarúminu "Því miður hefur veður farið versnandi og þá er erfiðara að vinna í framhaldinu. Eftir því sem lengri tími líður eru meiri líkur á að farmur eða eldsneyti fari að leka úr því," segir Otti Rafn Sigmarsson, hjá björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík og björgunarstjóri í aðgerðunum í Helguvík. 3. nóvember 2018 09:10 Smíða pall við skipið til að koma sérfræðingum um borð Olíu lekur frá skipinu. 3. nóvember 2018 23:45 Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Fleiri fréttir Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Sjá meira
Jón Pétursson, hafnsögumaðurinn sem var um borð í skipinu Fjordvik er það strandaði, segir í færslu á Facebook-síðu sinni að hann myndi ekki leggja það á sinn versta óvin að lenda í þeim aðstæðum sem hann og skipverjar lentu í aðfararnótt laugardags. Jóni og áhöfn skipsins var bjargað með aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar. Í færslunni segir hann slysið hafa verið sér mikið áfall sem það muni taka tíma í að vinna úr því. Þá segist hann ekki kvíða sjóprófum en ætli að bíða með allar yfirlýsingar þar til þeim er lokið. Hann þakkar yfirmönnum og bæjarstjóra Reykjanesbæjar ómetanlegan stuðning sem og sínum nánustu. „Ég vil þakka ómetanlegan stuðning sem ég hef fengið frá yfirmanni mínum, bæjarstjóra, vinnufélögum, vinum, öllum þeim sem hafa hringt og sent mér skilaboð og fjölskylduna sem maður upplifir hvað er gott að eiga þegar maður lendir í svona hættu, hún dreif mig áfram eftir að skipið strandaði og allir voru komnir i öruggt skjól,“ segir Jón í færslunni. Aðstæður í Helguvík voru erfiðar og sagði Guðmundur Helgi Önundarson, vettvangsstjóri hjá Landsbjörgu, að útlitið hafi verið svart í upphafi. Björgunaraðgerðir gengu þó betur en útlit var fyrir í fyrstu og voru áhafnarmeðlimir ásamt hafsögumanni sóttir með þyrlunni rétt fyrir klukkan tvö aðfararnótt laugardags.Færslu Jóns má lesa í heild sinni hér að neðan.
Strand í Helguvík Tengdar fréttir 15 manns bjargað þegar Fjordvik strandaði Fjórtán manna áhöfn sementsflutningaskipsins Fjordvik og hafnsögumanni var bjargað um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar í nótt eftir að skipið rak upp í utanverðan hafnargarð Helguvíkurhafnar. 3. nóvember 2018 21:00 Líklega sjór í vélarúminu "Því miður hefur veður farið versnandi og þá er erfiðara að vinna í framhaldinu. Eftir því sem lengri tími líður eru meiri líkur á að farmur eða eldsneyti fari að leka úr því," segir Otti Rafn Sigmarsson, hjá björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík og björgunarstjóri í aðgerðunum í Helguvík. 3. nóvember 2018 09:10 Smíða pall við skipið til að koma sérfræðingum um borð Olíu lekur frá skipinu. 3. nóvember 2018 23:45 Mest lesið Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Innlent Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Innlent Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Innlent Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Innlent Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Innlent Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Innlent Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Innlent Fleiri fréttir Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Karlar telja hlutverkaskiptin jafnari Guðmundur Ingi á sjúkrahúsi Koma Ársæli til varnar og telja ráðherra refsa honum fyrir skoðanir sínar Ekki á leið í framboð í borginni og hugsi yfir „óskalista“ ríkisstjórnarinnar Ekki brotið á matráði sem var sagt upp störfum í fæðingarorlofi Stefna á að opna Gunnarsholt um áramót og styttist í svör um Garðabæ Tjáir sig um símtalið margfræga: „Hún var ekki í neinu jafnvægi“ Óttast að framtíð gamla Vesturbæjarins sé í húfi Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Sjá meira
15 manns bjargað þegar Fjordvik strandaði Fjórtán manna áhöfn sementsflutningaskipsins Fjordvik og hafnsögumanni var bjargað um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar í nótt eftir að skipið rak upp í utanverðan hafnargarð Helguvíkurhafnar. 3. nóvember 2018 21:00
Líklega sjór í vélarúminu "Því miður hefur veður farið versnandi og þá er erfiðara að vinna í framhaldinu. Eftir því sem lengri tími líður eru meiri líkur á að farmur eða eldsneyti fari að leka úr því," segir Otti Rafn Sigmarsson, hjá björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík og björgunarstjóri í aðgerðunum í Helguvík. 3. nóvember 2018 09:10
Smíða pall við skipið til að koma sérfræðingum um borð Olíu lekur frá skipinu. 3. nóvember 2018 23:45