Þetta hefur þjóðin að segja um yfirtöku Icelandair á WOW Stefán Árni Pálsson skrifar 5. nóvember 2018 13:30 Kaupin ekki enn gengin í gegn. Stjórn Icelandair Group hefur gert kaupsamning um kaup á öllu hlutafé í flugfélaginu WOW air. Kaupin eru meðal annars gerð með fyrirvara um samþykki hluthafafundar Icelandair Group, samþykki Samkeppniseftirlitsins og niðurstöðu áreiðanleikakönnunar að því er fram kemur í tilkynningu um kaupin sem barst fréttastofu í hádeginu. Risatíðindi á mánudegi og þegar þjóðin fær svona fréttir í hendurnar fara margir á samfélagsmiðilinn Twitter og tjá sig oft á spaugilegum nótum. Hér að neðan má sjá valin tíst um málið: Berglind Festival hefur áhyggjur af því hvernig flugvélarnar eigi eftir að líta út. uuu verða nýju flugvélarnar svona? pic.twitter.com/P2RUGlRhOh — Berglind Festival (@ergblind) November 5, 2018Björgvin Ingi Ólafsson talar um alvöru bombu, BOBA.Alvöru B-O-B-A á mánudegihttps://t.co/N3vBX3kTJV — Björgvin Ingi Ólafs. (@bjorgvinio) November 5, 2018Okkur tekst bara ekki að vera með tvö flugfélög í samkeppni við hvort annað. Okkar ætlar ekki að takast að vera með tvö flugfélög í samkeppni við hvort annað. Icelandair kaupir WOW air - https://t.co/uFbmeLfC9Bhttps://t.co/po8lQh3Eaw via @mblfrettir — Magnús H. Jónasson (@Maggih90) November 5, 2018Vilhelm Neto kallar á hjálp.Icelandair Wow air Hjálp — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) November 5, 2018Bless samkeppni.RIP samkeppni @wow_air@Icelandairpic.twitter.com/3u52rAGflI — Helgi Steinar (@helgistones) November 5, 2018Við kynnum til leiks Wowlandair.Búið var að kjósa um nafn sameinaðs flugfélags Icelandair og WOW air. Ég kynni því með stolti flugfélagið Wowlandair! https://t.co/YOjxQudjYg — Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) November 5, 2018Kaupin metin á fimm bragga.Nú þegar allur kostnaður er metinn í bröggum þá var Icelandair að kaupa WOW-air fyrir ca. fimm bragga. Gjöf en ekki gjald #wowair#icelandair — Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) November 5, 2018Hildur fer vonandi að fá kampavínið.Sit í Icelandairvél akkúrat núna og bíð spennt eftir kampavíni á línuna — Hildur (@hihildur) November 5, 2018.IceWair. Áreiðanlegt, klæðilegt og hlýtt. pic.twitter.com/T3SnFJqnqZ — Sunna V. (@sunnaval) November 5, 2018Ég skil pic.twitter.com/M4Y5BYPpZc — gunnare (@gunnare) November 5, 2018Það jákvæða við þennan samruna er að nú geta allar flugfreyjur WOW sett aðra mynd á Insta með captioninu: "Spennandi tímar framundan, sjáumst í háloftunum." — Elli Joð (@ellijod) November 5, 2018Söluverð Wow air er u.þ.b. 15% af verði nýrrari einnar Airbus A321 vélar, sem eru uppistaðan í flota Wow... — Hlynur Magnússon (@hlynurm) November 5, 2018Þetta lag kom út í gær/í dag. Max óheppni. pic.twitter.com/BieUs57e7c — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) November 5, 2018Ég að reyna kaupa Icelandair hlutabréf rn pic.twitter.com/vZdNqmcCJ5 — Daníel Ólafsson (@danielolafsson) November 5, 2018Don't cry because it's over, smile because it happened.https://t.co/TurarGKfHp— Jón Pétur (@Jon_Petur) November 5, 2018Ég er svo sem ekki sleipur í stærðfræði en mér sýnist kaupverðið á WoW vera ca 5 braggar og 250 strá #lífiðkrakkar — Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) November 5, 2018Ég að bíða eftir góðum brandara um Icelandair og Wowair. pic.twitter.com/9eojN7H8QC — Andri Geir Jónasson (@Aggi700) November 5, 2018Tweet #icelandair Icelandair WOW Air Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira
Stjórn Icelandair Group hefur gert kaupsamning um kaup á öllu hlutafé í flugfélaginu WOW air. Kaupin eru meðal annars gerð með fyrirvara um samþykki hluthafafundar Icelandair Group, samþykki Samkeppniseftirlitsins og niðurstöðu áreiðanleikakönnunar að því er fram kemur í tilkynningu um kaupin sem barst fréttastofu í hádeginu. Risatíðindi á mánudegi og þegar þjóðin fær svona fréttir í hendurnar fara margir á samfélagsmiðilinn Twitter og tjá sig oft á spaugilegum nótum. Hér að neðan má sjá valin tíst um málið: Berglind Festival hefur áhyggjur af því hvernig flugvélarnar eigi eftir að líta út. uuu verða nýju flugvélarnar svona? pic.twitter.com/P2RUGlRhOh — Berglind Festival (@ergblind) November 5, 2018Björgvin Ingi Ólafsson talar um alvöru bombu, BOBA.Alvöru B-O-B-A á mánudegihttps://t.co/N3vBX3kTJV — Björgvin Ingi Ólafs. (@bjorgvinio) November 5, 2018Okkur tekst bara ekki að vera með tvö flugfélög í samkeppni við hvort annað. Okkar ætlar ekki að takast að vera með tvö flugfélög í samkeppni við hvort annað. Icelandair kaupir WOW air - https://t.co/uFbmeLfC9Bhttps://t.co/po8lQh3Eaw via @mblfrettir — Magnús H. Jónasson (@Maggih90) November 5, 2018Vilhelm Neto kallar á hjálp.Icelandair Wow air Hjálp — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) November 5, 2018Bless samkeppni.RIP samkeppni @wow_air@Icelandairpic.twitter.com/3u52rAGflI — Helgi Steinar (@helgistones) November 5, 2018Við kynnum til leiks Wowlandair.Búið var að kjósa um nafn sameinaðs flugfélags Icelandair og WOW air. Ég kynni því með stolti flugfélagið Wowlandair! https://t.co/YOjxQudjYg — Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) November 5, 2018Kaupin metin á fimm bragga.Nú þegar allur kostnaður er metinn í bröggum þá var Icelandair að kaupa WOW-air fyrir ca. fimm bragga. Gjöf en ekki gjald #wowair#icelandair — Guðmundur Hörður (@gudmundurhordur) November 5, 2018Hildur fer vonandi að fá kampavínið.Sit í Icelandairvél akkúrat núna og bíð spennt eftir kampavíni á línuna — Hildur (@hihildur) November 5, 2018.IceWair. Áreiðanlegt, klæðilegt og hlýtt. pic.twitter.com/T3SnFJqnqZ — Sunna V. (@sunnaval) November 5, 2018Ég skil pic.twitter.com/M4Y5BYPpZc — gunnare (@gunnare) November 5, 2018Það jákvæða við þennan samruna er að nú geta allar flugfreyjur WOW sett aðra mynd á Insta með captioninu: "Spennandi tímar framundan, sjáumst í háloftunum." — Elli Joð (@ellijod) November 5, 2018Söluverð Wow air er u.þ.b. 15% af verði nýrrari einnar Airbus A321 vélar, sem eru uppistaðan í flota Wow... — Hlynur Magnússon (@hlynurm) November 5, 2018Þetta lag kom út í gær/í dag. Max óheppni. pic.twitter.com/BieUs57e7c — Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) November 5, 2018Ég að reyna kaupa Icelandair hlutabréf rn pic.twitter.com/vZdNqmcCJ5 — Daníel Ólafsson (@danielolafsson) November 5, 2018Don't cry because it's over, smile because it happened.https://t.co/TurarGKfHp— Jón Pétur (@Jon_Petur) November 5, 2018Ég er svo sem ekki sleipur í stærðfræði en mér sýnist kaupverðið á WoW vera ca 5 braggar og 250 strá #lífiðkrakkar — Steingrímur Sævarr Ólafsson (@frettir) November 5, 2018Ég að bíða eftir góðum brandara um Icelandair og Wowair. pic.twitter.com/9eojN7H8QC — Andri Geir Jónasson (@Aggi700) November 5, 2018Tweet #icelandair
Icelandair WOW Air Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira