Lokaskotið: „Erfitt að finna einhvern sem er búinn að vera góður í sjö umferðir“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. nóvember 2018 23:00 Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi og þar var mikið fjör. Ýmis málefni voru rædd. Eins og alltaf var lokaskotið undir lok þáttar þar sem þrjú málefni eru rædd en í gær var fyrsta umræðuefnið hvort að ætti að framlengja. Næsta spurning fjallaði um hvaða lið sérfræðingarnir, Sebastian Alexandersson og Jóhann Gunar Einarsson, hefðu mestar áhyggjur af og síðasta var um markverði deildarinnar. „Það er erfitt að finna einhvern sem er búinn að vera góður í sjö umferðir,“ sagði Jóhann Gunnar áður en Basti, fyrrum markvarðargoðsögn, tók við boltanum: „Þeir eru búnir að vera svona upp og niður. Arnór er búinn að eiga flotta leiki og Daníel einn og einn leik. Kolbeinn eftir að hann kom aftur,“ en hvaða markvörð myndi Basti velja í sitt lið? „Ég get ekki valið einhvern einn en tölfræðin segir það. Arnór Freyr Stefánsson.“ Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Sjá meira
Seinni bylgjan var á dagskrá Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi og þar var mikið fjör. Ýmis málefni voru rædd. Eins og alltaf var lokaskotið undir lok þáttar þar sem þrjú málefni eru rædd en í gær var fyrsta umræðuefnið hvort að ætti að framlengja. Næsta spurning fjallaði um hvaða lið sérfræðingarnir, Sebastian Alexandersson og Jóhann Gunar Einarsson, hefðu mestar áhyggjur af og síðasta var um markverði deildarinnar. „Það er erfitt að finna einhvern sem er búinn að vera góður í sjö umferðir,“ sagði Jóhann Gunnar áður en Basti, fyrrum markvarðargoðsögn, tók við boltanum: „Þeir eru búnir að vera svona upp og niður. Arnór er búinn að eiga flotta leiki og Daníel einn og einn leik. Kolbeinn eftir að hann kom aftur,“ en hvaða markvörð myndi Basti velja í sitt lið? „Ég get ekki valið einhvern einn en tölfræðin segir það. Arnór Freyr Stefánsson.“
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Sjá meira