Tveir Íslendingar í haldi í Ástralíu grunaðir um stórfelldan fíkniefnainnflutning Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. nóvember 2018 06:30 Áströlsk yfirvöld birtu þessar myndir í tengslum við málið en virði efnanna er um 2,5 milljónir ástralskra dollara. ástralska tollgæslan Tveir Íslendingar eru í haldi í Ástralíu eftir að mikið magn af kókaíni, alls 6,7 kíló, fundust í ferðatösku annars þeirra á alþjóðaflugvellinum í Melbourne sem og á hótelherbergi þar sem hinn hafði dvalið. Frá þessu er greint á vef ástralska miðilsins Herald Sun og vitnað í áströlsku alríkislögregluna en á vef áströlsku tollgæslunnar segir að mennirnir hafi verið handteknir á mánudag. Annar þeirra er 25 ára gamall og var handtekinn á flugvellinum eftir að tollverðir fundu fjögur kíló af kókaíni falin í ferðatösku hans. Var maðurinn á leið frá Hong Kong inn til Ástralíu. Hann hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 13. febrúar á næsta ári. Hinn maðurinn, sem er þrítugur, var handtekinn á hóteli í Melbourne eftir að 2,7 kíló af kókaíni fundust á hótelherbergi hans. Að því er segir á vef tollgæslunnar mun hann koma fyrir dómara í dag. Talið er að virði efnanna sé alls um 2,5 milljónir ástralskra dollara eða sem samsvarar um 218 milljónum króna. Brot mannanna varða við lífstíðarfangelsi.We recently arrested 2 Icelandic men over an alleged attempt to smuggle cocaine via @Melair. The first man was stopped after 4kg of the drug was located during a baggage search. A second man was later detained at a hotel with around 2.7kg of cocaine. More: https://t.co/3kYwb7VtL3pic.twitter.com/3x1B4jSXBA — ABF (@AusBorderForce) November 7, 2018 Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
Tveir Íslendingar eru í haldi í Ástralíu eftir að mikið magn af kókaíni, alls 6,7 kíló, fundust í ferðatösku annars þeirra á alþjóðaflugvellinum í Melbourne sem og á hótelherbergi þar sem hinn hafði dvalið. Frá þessu er greint á vef ástralska miðilsins Herald Sun og vitnað í áströlsku alríkislögregluna en á vef áströlsku tollgæslunnar segir að mennirnir hafi verið handteknir á mánudag. Annar þeirra er 25 ára gamall og var handtekinn á flugvellinum eftir að tollverðir fundu fjögur kíló af kókaíni falin í ferðatösku hans. Var maðurinn á leið frá Hong Kong inn til Ástralíu. Hann hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 13. febrúar á næsta ári. Hinn maðurinn, sem er þrítugur, var handtekinn á hóteli í Melbourne eftir að 2,7 kíló af kókaíni fundust á hótelherbergi hans. Að því er segir á vef tollgæslunnar mun hann koma fyrir dómara í dag. Talið er að virði efnanna sé alls um 2,5 milljónir ástralskra dollara eða sem samsvarar um 218 milljónum króna. Brot mannanna varða við lífstíðarfangelsi.We recently arrested 2 Icelandic men over an alleged attempt to smuggle cocaine via @Melair. The first man was stopped after 4kg of the drug was located during a baggage search. A second man was later detained at a hotel with around 2.7kg of cocaine. More: https://t.co/3kYwb7VtL3pic.twitter.com/3x1B4jSXBA — ABF (@AusBorderForce) November 7, 2018
Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira