Fjörutíu ábendingar um duldar auglýsingar á einni viku Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 7. nóvember 2018 11:36 Duldar auglýsingar virðast leynast víða, en þó fyrst og fremst á snapchat, instagram og bloggsíðum. Getty/Thomas Trutschel Tugir tilkynninga hafa borist Neytendastofu síðustu vikur um duldar auglýsingar á samfélagsmiðlum og bloggsíðum. Í byrjun október bannaði Neytendastofa tveimur bloggurum á trendnet.is að nota duldar auglýsingar. Neytendastofu hafði borist ábendingar um umfjallanir um ákveðnar vörur. Við meðferð málsins kom fram að bloggararnir höfðu þegið vöru að gjöf frá fyrirtækinu, taldi Neytendastofa því að um markaðssetningu væri að ræða sem kæmi ekki fram með nægilega skýrum hætti. Því taldi Neytendastofa að um duldar auglýsingar væri að ræða og að fyrirtækin sem seldu vöruna og bloggararnir hefðu brotið lög.Send bréf til bloggara og snappara Þórunn Anna Árnadóttir segir Neytendastofu berast reglulega ábendingar um duldar auglýsingar en eftir umfjöllun um þetta mál hafi fjöldinn margfaldast. „Við fengum miklu meira af ábendingum og vikuna eftir umfjöllun hátt í fjörutíu ábendingar um að verið sé að auglýsa án þess að það komi fram. Þetta er á alls kyns miðlum, instagram, snapchat og bloggsíðum,“ segir Þórunn. Í kjölfarið sendi Neytendastofa bréf til þeirra sem kvartað var undan til að upplýsa um þessar reglur og vekja athygli á þeim. „Og sem betur fer taka flestir þessu vel og einnig nokkuð alvarlega. En þessi bréf voru bara til upplýsinga og engin mál eru núna í gangi gagnvart neinum af þessum aðilum,“ segir Þórunn Anna Árnadóttir, sviðsstjóri á neytendasviði Neytendastofu. Neytendur Samfélagsmiðlar Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Tugir tilkynninga hafa borist Neytendastofu síðustu vikur um duldar auglýsingar á samfélagsmiðlum og bloggsíðum. Í byrjun október bannaði Neytendastofa tveimur bloggurum á trendnet.is að nota duldar auglýsingar. Neytendastofu hafði borist ábendingar um umfjallanir um ákveðnar vörur. Við meðferð málsins kom fram að bloggararnir höfðu þegið vöru að gjöf frá fyrirtækinu, taldi Neytendastofa því að um markaðssetningu væri að ræða sem kæmi ekki fram með nægilega skýrum hætti. Því taldi Neytendastofa að um duldar auglýsingar væri að ræða og að fyrirtækin sem seldu vöruna og bloggararnir hefðu brotið lög.Send bréf til bloggara og snappara Þórunn Anna Árnadóttir segir Neytendastofu berast reglulega ábendingar um duldar auglýsingar en eftir umfjöllun um þetta mál hafi fjöldinn margfaldast. „Við fengum miklu meira af ábendingum og vikuna eftir umfjöllun hátt í fjörutíu ábendingar um að verið sé að auglýsa án þess að það komi fram. Þetta er á alls kyns miðlum, instagram, snapchat og bloggsíðum,“ segir Þórunn. Í kjölfarið sendi Neytendastofa bréf til þeirra sem kvartað var undan til að upplýsa um þessar reglur og vekja athygli á þeim. „Og sem betur fer taka flestir þessu vel og einnig nokkuð alvarlega. En þessi bréf voru bara til upplýsinga og engin mál eru núna í gangi gagnvart neinum af þessum aðilum,“ segir Þórunn Anna Árnadóttir, sviðsstjóri á neytendasviði Neytendastofu.
Neytendur Samfélagsmiðlar Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira