Efling vill flytja fjármuni frá Gamma Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. október 2018 11:32 Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Vísir/Vilhelm Stjórn Eflingar samþykkti í sumar að færa 1,4 milljarða úr eignastýringu hjá Gamma, en um er að ræða alla sjóði sem verkalýðsfélagið var með í stýringu hjá félaginu. Markaðurinn, fylgirit Fréttablaðsins, sagði það vekja undrun að Efling, sem gagnrýnt hefur umsvif Gamma á leigumarkaði og bendlað félagið við „taumlausa græðgi fjármagnsaflanna“, skyldi vera með sjóði þar í stýringu. Í yfirlýsingu á vef Eflingar er brugðist við skrifum Markaðarins og tekið fram að stjórn verkalýðsfélagsins hafi tekið ákvörðun þann 7. júní síðastliðinn að láta færa alla sjóði úr stýringu hjá Gamma. Daníel Örn Arnarson, stjórnarmaður í Eflingu hafi borið tillöguna upp og að samþykkt bókun hafi verið svohljóðandi:Dálkurinn sem birtist í Markaðnum.„Samþykkt er að fela fjármálastjóra að taka fjármuni Eflingar út úr stýringu hjá Gamma og fjárfesta annars staðar í samræmi við lög og reglur félagsins.“ Í yfirlýsingunni er haft eftir Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formanni Eflingar, að henni þyki kostulegt að sjá „málpípur auðvaldsins gagnrýna Eflingu án þess að vita neitt í sinn haus.“ Markaðurinn hafi þannig ekki leitað til Eflingar áður en fullyrt var um „áherslur nýrrar stjórnar“ Eflingar. „Að sjálfsögðu er engin auðveld leið fyrir verkalýðsfélag að eiga og ráðstafa sjóðum í kapítalísku samfélagi. En að eiga í viðskiptum upp á milljarða við fyrirtæki sem byggist á fjárplógsstarfsemi gegn okkar fólki, lágtekjufólki á leigumarkaði, er fullkomlega óboðlegt og auðvitað hættum við því strax,“ er haft eftir Sólveigu á vef Eflingar. Hún segir í samtali við Ríkisútvarpið að ekki hafi verið enn tekin ákvörðun um það hvert skuli færa fjármuni félagsins. Þangað til verði þeir áfram í stýringu hjá Gamma, það sé þó aðeins tímaspursmál hvenær fjármunirnir verða fluttir. Kjaramál Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sjá meira
Stjórn Eflingar samþykkti í sumar að færa 1,4 milljarða úr eignastýringu hjá Gamma, en um er að ræða alla sjóði sem verkalýðsfélagið var með í stýringu hjá félaginu. Markaðurinn, fylgirit Fréttablaðsins, sagði það vekja undrun að Efling, sem gagnrýnt hefur umsvif Gamma á leigumarkaði og bendlað félagið við „taumlausa græðgi fjármagnsaflanna“, skyldi vera með sjóði þar í stýringu. Í yfirlýsingu á vef Eflingar er brugðist við skrifum Markaðarins og tekið fram að stjórn verkalýðsfélagsins hafi tekið ákvörðun þann 7. júní síðastliðinn að láta færa alla sjóði úr stýringu hjá Gamma. Daníel Örn Arnarson, stjórnarmaður í Eflingu hafi borið tillöguna upp og að samþykkt bókun hafi verið svohljóðandi:Dálkurinn sem birtist í Markaðnum.„Samþykkt er að fela fjármálastjóra að taka fjármuni Eflingar út úr stýringu hjá Gamma og fjárfesta annars staðar í samræmi við lög og reglur félagsins.“ Í yfirlýsingunni er haft eftir Sólveigu Önnu Jónsdóttur, formanni Eflingar, að henni þyki kostulegt að sjá „málpípur auðvaldsins gagnrýna Eflingu án þess að vita neitt í sinn haus.“ Markaðurinn hafi þannig ekki leitað til Eflingar áður en fullyrt var um „áherslur nýrrar stjórnar“ Eflingar. „Að sjálfsögðu er engin auðveld leið fyrir verkalýðsfélag að eiga og ráðstafa sjóðum í kapítalísku samfélagi. En að eiga í viðskiptum upp á milljarða við fyrirtæki sem byggist á fjárplógsstarfsemi gegn okkar fólki, lágtekjufólki á leigumarkaði, er fullkomlega óboðlegt og auðvitað hættum við því strax,“ er haft eftir Sólveigu á vef Eflingar. Hún segir í samtali við Ríkisútvarpið að ekki hafi verið enn tekin ákvörðun um það hvert skuli færa fjármuni félagsins. Þangað til verði þeir áfram í stýringu hjá Gamma, það sé þó aðeins tímaspursmál hvenær fjármunirnir verða fluttir.
Kjaramál Mest lesið Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi Neytendur Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Viðskipti innlent „Ég gríp eiginlega strax í hina heilögu tvennu“ Atvinnulíf Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sjá meira