Sérfræðingar Körfuboltakvölds ósáttir við Pétur: „Hann rændi strákana tækifærinu á að vinna“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. október 2018 10:30 Kristinn Friðriksson var gáttaður á því að Pétur hefði ekki tekið leikhlé S2 Sport Stjarnan vann 15 stiga sigur á nýliðum Breiðabliks í Domino's deild karla á fimmtudagskvöld. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds settu spurningarmerki við leikstýringu Péturs Ingvarssonar á síðustu mínútunum. Það var mjög jafnt með liðunum í þrjá leikhluta en í þeim fjórða fór Stjarnan að síga fram úr. „Hann tekur Arnór og Covile út af þegar það eru fimm mínútur eftir, minnir mig, og það er rétt fyrir þessa þristasýningu sem þeir svo detta í, Stjörnumenn,“ sagði Kristinn Geir Friðriksson, einn sérfræðinga þáttarins. „Hann er að spila nánast á einum gír með mennina. Þeir gerðu frábæra hluti og spiluðu geggjaðan leik, þessir ungu strákar. Þeir hlupu völlinn, rosalega agressívir í skotunum, alltaf tilbúnir að skjóta. Gerðu frábæra hluti og voru algjörlega inni í leiknum þegar það voru svona sex mínútur eftir.“ „Þá þurfti aðeins að bremsa þá af, því þeir hafa ekki þessa reynslu sem að Stjarnan er með. Eins mikla virðingu og ég ber fyrir Pétri þá var ég bara mjög gáttaður á afhverju hann notaði ekki leikhléin, því hann er klárlega sjötti maðurinn í þessu liði.“ „Mér fannst hann svolítið hafa rænt strákana tækifærinu á að vinna leikinn.“ Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 87-102 │Stjarnan vann grannaslaginn Nýliðar Breiðabliks fá Stjörnuna, liðið sem flestir spá sigri í Domino's deild karla, í heimsókn í Smárann í kvöld 11. október 2018 23:00 Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Fleiri fréttir Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Leik lokið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Sjá meira
Stjarnan vann 15 stiga sigur á nýliðum Breiðabliks í Domino's deild karla á fimmtudagskvöld. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds settu spurningarmerki við leikstýringu Péturs Ingvarssonar á síðustu mínútunum. Það var mjög jafnt með liðunum í þrjá leikhluta en í þeim fjórða fór Stjarnan að síga fram úr. „Hann tekur Arnór og Covile út af þegar það eru fimm mínútur eftir, minnir mig, og það er rétt fyrir þessa þristasýningu sem þeir svo detta í, Stjörnumenn,“ sagði Kristinn Geir Friðriksson, einn sérfræðinga þáttarins. „Hann er að spila nánast á einum gír með mennina. Þeir gerðu frábæra hluti og spiluðu geggjaðan leik, þessir ungu strákar. Þeir hlupu völlinn, rosalega agressívir í skotunum, alltaf tilbúnir að skjóta. Gerðu frábæra hluti og voru algjörlega inni í leiknum þegar það voru svona sex mínútur eftir.“ „Þá þurfti aðeins að bremsa þá af, því þeir hafa ekki þessa reynslu sem að Stjarnan er með. Eins mikla virðingu og ég ber fyrir Pétri þá var ég bara mjög gáttaður á afhverju hann notaði ekki leikhléin, því hann er klárlega sjötti maðurinn í þessu liði.“ „Mér fannst hann svolítið hafa rænt strákana tækifærinu á að vinna leikinn.“ Umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 87-102 │Stjarnan vann grannaslaginn Nýliðar Breiðabliks fá Stjörnuna, liðið sem flestir spá sigri í Domino's deild karla, í heimsókn í Smárann í kvöld 11. október 2018 23:00 Mest lesið Heimir fagnaði sigri og HM enn möguleiki Fótbolti Ísland - Lúxemborg 2-1 | Jóhannes áberandi í fyrsta sigrinum Fótbolti Fram - Porto | Þorsteinn Leó mætir Íslandsmeisturunum Handbolti Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Körfubolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Sautján ára nýliði í landsliðinu Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Gerði 40 stig í síðasta leik: „Ansi hræddur um að hann sé eitthvað sem Grindavík vill ekki“ Sport Fleiri fréttir Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Leik lokið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 87-102 │Stjarnan vann grannaslaginn Nýliðar Breiðabliks fá Stjörnuna, liðið sem flestir spá sigri í Domino's deild karla, í heimsókn í Smárann í kvöld 11. október 2018 23:00