Körfuboltakvöld: Frábært hjá Haukum að fá Lele Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. október 2018 16:30 Lele Hardy var frábær í sigrinum á Val S2 Sport Haukar höfðu betur gegn Val í annari umferð Domino's deild kvenna í uppgjöri liðanna sem háðu úrslitaeinvígið í vor. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport fóru vel yfir leikinn. Lele Hardy var frábær í leiknum og komst á Nü Fusion Þrennuvegginn með 17 stig, 20 fráköst og 10 stoðsendingar. „Hún er að standa undir því sem vonir stóðu til um. Þetta er leikmaður sem tekur svo svakalega mikla athygli til sín og svo er hún með þessar ungu stelpur sem eru hörkugóðar,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. „Mér fannst þetta frábært skref hjá Haukum að fá hana.“ Sigrún Björg Ólafsdóttir var stigahæst í liði Hauka með 20 stig. Hún er aðeins 17 ára en spilaði virkilega vel í úrslitaeinvíginu í vor og er að fylgja því eftir í upphafi þessa tímabils. „Það sem mér finnst standa upp úr hjá þessari stelpu, burt séð frá sóknarleiknum, hún er fáránlega góð í vörn,“ sagði Jón Halldór. „Það þreytir hana ekkert varnarlega og ótrúlega skemmtilegt þegar ungir leikmenn eru að uppskera eftir að hafa lagt hart að sér.“Jón Halldór hrósaði Haukaliðinu mikið en sagðist að sama skapi hafa orðið fyrir vonbrigðum með Val. „Ég átti von á því að Valur yrði sterkari en þær voru í þessum leik.“ Sérfræðingarnir völdu úrvalslið annarar umferðar í kvennadeildinni og þar áttu Snæfell og Haukar tvo fulltrúa. Ólöf Helga Pálsdóttir var þjálfari úrvalsliðsins sem var skipað þeim Gunnhildi Gunnarsdóttur, Kristen McCarthy, Sigrúnu Björgu Ólafsdóttur, Sigrúnu Sjöfn Ámundadóttur og Mariu Palacios. Leikmaður umferðarinnar var Kristen McCarthy. Hún setti 28 stig, tók 15 fráköst og átti 8 stoðsendingar ásamt 10 stolnum boltum í sigri Snæfells á Keflavík.Úrvalslið 2. umferðar Domino's deildar kvennaS2 Sport Dominos-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Sjá meira
Haukar höfðu betur gegn Val í annari umferð Domino's deild kvenna í uppgjöri liðanna sem háðu úrslitaeinvígið í vor. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport fóru vel yfir leikinn. Lele Hardy var frábær í leiknum og komst á Nü Fusion Þrennuvegginn með 17 stig, 20 fráköst og 10 stoðsendingar. „Hún er að standa undir því sem vonir stóðu til um. Þetta er leikmaður sem tekur svo svakalega mikla athygli til sín og svo er hún með þessar ungu stelpur sem eru hörkugóðar,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. „Mér fannst þetta frábært skref hjá Haukum að fá hana.“ Sigrún Björg Ólafsdóttir var stigahæst í liði Hauka með 20 stig. Hún er aðeins 17 ára en spilaði virkilega vel í úrslitaeinvíginu í vor og er að fylgja því eftir í upphafi þessa tímabils. „Það sem mér finnst standa upp úr hjá þessari stelpu, burt séð frá sóknarleiknum, hún er fáránlega góð í vörn,“ sagði Jón Halldór. „Það þreytir hana ekkert varnarlega og ótrúlega skemmtilegt þegar ungir leikmenn eru að uppskera eftir að hafa lagt hart að sér.“Jón Halldór hrósaði Haukaliðinu mikið en sagðist að sama skapi hafa orðið fyrir vonbrigðum með Val. „Ég átti von á því að Valur yrði sterkari en þær voru í þessum leik.“ Sérfræðingarnir völdu úrvalslið annarar umferðar í kvennadeildinni og þar áttu Snæfell og Haukar tvo fulltrúa. Ólöf Helga Pálsdóttir var þjálfari úrvalsliðsins sem var skipað þeim Gunnhildi Gunnarsdóttur, Kristen McCarthy, Sigrúnu Björgu Ólafsdóttur, Sigrúnu Sjöfn Ámundadóttur og Mariu Palacios. Leikmaður umferðarinnar var Kristen McCarthy. Hún setti 28 stig, tók 15 fráköst og átti 8 stoðsendingar ásamt 10 stolnum boltum í sigri Snæfells á Keflavík.Úrvalslið 2. umferðar Domino's deildar kvennaS2 Sport
Dominos-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Sjá meira