Framlengingin: Valsmenn aftar á merinni en menn áttu von á Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. október 2018 22:15 S2 Sport Í Framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi takast sérfræðingar Kjartans Atla Kjartanssonar að takast á um heitustu málefni líðandi stundar í íslenska körfuboltanum. Í þætti gærkvöldsins var staða Vals á meðal umræðuefna. Valsliðið hefur tapað fyrstu veimur leikjum sínum, fyrir Haukum og Val, báðum á heimavelli sínum. „Mér finnst Valur miklu aftar á merinni en ég átti von á í upphafi tímabils,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. „Eins og hefur komið fram þá veit maður afskaplega lítið um körfubolta og er bara að reyna að geta í eyðurnar.“ „Ég hef hins vegar trú á því að Gústi nái að púsla þessu einhvern veginn saman.“ Kristinn Geir Friðriksson var sammála Jóni. „Ég held að upphafsmistökin hafi verið að fá ekki stóran mann í Kananum. Ég hefði viljað hafa Ragga Nat sem back-up.“ Bandaríkjamennirnir Michael Craion og Julian Boyd mættust í stórleik Keflavíkur og KR í gærkvöld. Hvorn myndu sérfræðingarnir taka í sitt lið? „Ég myndi taka Boyd. Ég er rosalega hrifinn af þessum gæja, hann er næsti Craion,“ sagði Kristinn. „Þú ert að veðja á einhverja djöfulsins vitleysu eins og venjulega,“ sagði Jón Halldór þá. „Þú tekur alltaf leikmann sem þú veist hvað getur.“ Nýliðar Breiðabliks eru ekki með neinn evrópskan leikmann og virðast ætla að leyfa ungum strákum að spila ásamt því að þeir eru með Bandaríkjamannin Christian Covile. „Mér finnst þetta ótrúlega falleg hugmyndafræði. Ég er hins vegar staddur þar að þegar þú ert að spila í meistaraflokki í efstu deild þá hlýtur þú að vera í þessu til þess að vinna,“ sagði Jón Halldór. „Pétur er að gera þetta eftir sínu höfði og fær það. Ég myndi ekki taka neinn útlending eða annan erlendan leikmann inn í þetta. Ég myndi bara laga aðeins aðferðafræðina við það hvernig Pétur er að gera þetta,“ sagði Kristinn. Þá ræddu sérfræðingarnir komu Lewis Clinch sem er á leið til Grindavíkur og skiptingu deildarinnar í topp og botnbaráttu. Umræðuna alla má sjá í spilaranum hér að neðan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld um Bjarna: „Þetta er bara grjótharður fjósastrákur“ Nýliðar Skallagríms unnu sterkan sigur á Grindavík í annari umferð Domino's deildar karla. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hrifust af ungu leikmönnum liðsins. 13. október 2018 12:30 Clinch búinn að semja við Grindavík Lewis Clinch hefur samið við Grindavík um að spila með liðinu í Domino's deild karla samkvæmt heimildum íþróttadeildar. 13. október 2018 12:30 Körfuboltakvöld um Reggie: Oft kallað eftir því að hann geri meira Reggie Dupree var hetja Keflavíkur í gærkvöld þegar liðið hafði betur gegn KR í Domino's deild karla í körfubolta. Hann var frábær í fjórða leikhluta og lykillinn að sigri Keflavíkur. 13. október 2018 14:30 Sérfræðingar Körfuboltakvölds ósáttir við Pétur: „Hann rændi strákana tækifærinu á að vinna“ Stjarnan vann 15 stiga sigur á nýliðum Breiðabliks í Domino's deild karla á fimmtudagskvöld. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds settu spurningarmerki við leikstýringu Péturs Ingvarssonar á síðustu mínútunum. 13. október 2018 10:30 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Í Framlengingunni í Domino's Körfuboltakvöldi takast sérfræðingar Kjartans Atla Kjartanssonar að takast á um heitustu málefni líðandi stundar í íslenska körfuboltanum. Í þætti gærkvöldsins var staða Vals á meðal umræðuefna. Valsliðið hefur tapað fyrstu veimur leikjum sínum, fyrir Haukum og Val, báðum á heimavelli sínum. „Mér finnst Valur miklu aftar á merinni en ég átti von á í upphafi tímabils,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson. „Eins og hefur komið fram þá veit maður afskaplega lítið um körfubolta og er bara að reyna að geta í eyðurnar.“ „Ég hef hins vegar trú á því að Gústi nái að púsla þessu einhvern veginn saman.“ Kristinn Geir Friðriksson var sammála Jóni. „Ég held að upphafsmistökin hafi verið að fá ekki stóran mann í Kananum. Ég hefði viljað hafa Ragga Nat sem back-up.“ Bandaríkjamennirnir Michael Craion og Julian Boyd mættust í stórleik Keflavíkur og KR í gærkvöld. Hvorn myndu sérfræðingarnir taka í sitt lið? „Ég myndi taka Boyd. Ég er rosalega hrifinn af þessum gæja, hann er næsti Craion,“ sagði Kristinn. „Þú ert að veðja á einhverja djöfulsins vitleysu eins og venjulega,“ sagði Jón Halldór þá. „Þú tekur alltaf leikmann sem þú veist hvað getur.“ Nýliðar Breiðabliks eru ekki með neinn evrópskan leikmann og virðast ætla að leyfa ungum strákum að spila ásamt því að þeir eru með Bandaríkjamannin Christian Covile. „Mér finnst þetta ótrúlega falleg hugmyndafræði. Ég er hins vegar staddur þar að þegar þú ert að spila í meistaraflokki í efstu deild þá hlýtur þú að vera í þessu til þess að vinna,“ sagði Jón Halldór. „Pétur er að gera þetta eftir sínu höfði og fær það. Ég myndi ekki taka neinn útlending eða annan erlendan leikmann inn í þetta. Ég myndi bara laga aðeins aðferðafræðina við það hvernig Pétur er að gera þetta,“ sagði Kristinn. Þá ræddu sérfræðingarnir komu Lewis Clinch sem er á leið til Grindavíkur og skiptingu deildarinnar í topp og botnbaráttu. Umræðuna alla má sjá í spilaranum hér að neðan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Körfuboltakvöld um Bjarna: „Þetta er bara grjótharður fjósastrákur“ Nýliðar Skallagríms unnu sterkan sigur á Grindavík í annari umferð Domino's deildar karla. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hrifust af ungu leikmönnum liðsins. 13. október 2018 12:30 Clinch búinn að semja við Grindavík Lewis Clinch hefur samið við Grindavík um að spila með liðinu í Domino's deild karla samkvæmt heimildum íþróttadeildar. 13. október 2018 12:30 Körfuboltakvöld um Reggie: Oft kallað eftir því að hann geri meira Reggie Dupree var hetja Keflavíkur í gærkvöld þegar liðið hafði betur gegn KR í Domino's deild karla í körfubolta. Hann var frábær í fjórða leikhluta og lykillinn að sigri Keflavíkur. 13. október 2018 14:30 Sérfræðingar Körfuboltakvölds ósáttir við Pétur: „Hann rændi strákana tækifærinu á að vinna“ Stjarnan vann 15 stiga sigur á nýliðum Breiðabliks í Domino's deild karla á fimmtudagskvöld. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds settu spurningarmerki við leikstýringu Péturs Ingvarssonar á síðustu mínútunum. 13. október 2018 10:30 Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Körfuboltakvöld um Bjarna: „Þetta er bara grjótharður fjósastrákur“ Nýliðar Skallagríms unnu sterkan sigur á Grindavík í annari umferð Domino's deildar karla. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds hrifust af ungu leikmönnum liðsins. 13. október 2018 12:30
Clinch búinn að semja við Grindavík Lewis Clinch hefur samið við Grindavík um að spila með liðinu í Domino's deild karla samkvæmt heimildum íþróttadeildar. 13. október 2018 12:30
Körfuboltakvöld um Reggie: Oft kallað eftir því að hann geri meira Reggie Dupree var hetja Keflavíkur í gærkvöld þegar liðið hafði betur gegn KR í Domino's deild karla í körfubolta. Hann var frábær í fjórða leikhluta og lykillinn að sigri Keflavíkur. 13. október 2018 14:30
Sérfræðingar Körfuboltakvölds ósáttir við Pétur: „Hann rændi strákana tækifærinu á að vinna“ Stjarnan vann 15 stiga sigur á nýliðum Breiðabliks í Domino's deild karla á fimmtudagskvöld. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds settu spurningarmerki við leikstýringu Péturs Ingvarssonar á síðustu mínútunum. 13. október 2018 10:30