Sátt í máli bandarískra yfirvalda gegn Tesla og Elon Musk Kjartan Kjartansson skrifar 16. október 2018 15:38 Þó að Elon Musk þurfi að stíga til hliðar sem stjórnarformaður Tesla verður hann áfram forstjóri fyrirtækisins. Vísir/Getty Alríkisdómari í Bandaríkjunum hefur lagt blessun sína yfir sátt sem Verðbréfaeftirlit Bandaríkjanna, rafbílaframleiðandinn Tesla og Elon Musk, stofnandi fyrirtækisins, hafa náð. Samkvæmt henni greiðir Musk tuttugu milljónir dollara í sekt og stígur til hliðar sem stjórnarformaður Tesla í þrjú ár. Musk var sakaður um markaðsmisnotkun þegar hann sendi frá sér „fölsk og misvísandi“ tíst í byrjun ágúst þar sem hann sagðist ætla að taka Tesla af markaði og að hann hefði fjármagn til þess. Með sáttinni þarf Tesla að skipa óháðan stjórnarformann, tvo óháða forstöðumenn og nefnd til þess að hafa eftirlit með samskiptum Musk. Tesla samþykkti ennfremur að greiða tuttugu milljónir dollara í sekt eins og Musk, jafnvel þó að fyrirtækið væri ekki sjálft ákært fyrir svik, að því er segir í frétt Reuters. Tesla Tengdar fréttir Elon Musk stígur til hliðar sem stjórnarformaður Tesla Elon Musk mun stíga til hliðar sem stjórnarformaður Tesla fyrirtækisins. Hann verður þó forstjóri fyrirtækisins áfram. Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hefur sektað Tesla fyrirtækið um 20 milljónir Bandaríkjadala og Elon Musk um sömu upphæð. 29. september 2018 22:28 Elon Musk kærður fyrir svik Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hefur kært Elon Musk, forstjóra bílaframleiðandans Tesla, fyrir svik í tengslum við tíst hans um að taka fyrirtækið af markaði. 27. september 2018 21:17 Stefna Tesla og Elon Musk vegna markaðsmisnotkunar Skortsölumenn segja að yfirlýsing Elon Musk um að hann íhugaði að taka Tesla af markaði hafi verið misvísandi og kostað þá hundruð milljóna dollara. 11. ágúst 2018 13:28 Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Alríkisdómari í Bandaríkjunum hefur lagt blessun sína yfir sátt sem Verðbréfaeftirlit Bandaríkjanna, rafbílaframleiðandinn Tesla og Elon Musk, stofnandi fyrirtækisins, hafa náð. Samkvæmt henni greiðir Musk tuttugu milljónir dollara í sekt og stígur til hliðar sem stjórnarformaður Tesla í þrjú ár. Musk var sakaður um markaðsmisnotkun þegar hann sendi frá sér „fölsk og misvísandi“ tíst í byrjun ágúst þar sem hann sagðist ætla að taka Tesla af markaði og að hann hefði fjármagn til þess. Með sáttinni þarf Tesla að skipa óháðan stjórnarformann, tvo óháða forstöðumenn og nefnd til þess að hafa eftirlit með samskiptum Musk. Tesla samþykkti ennfremur að greiða tuttugu milljónir dollara í sekt eins og Musk, jafnvel þó að fyrirtækið væri ekki sjálft ákært fyrir svik, að því er segir í frétt Reuters.
Tesla Tengdar fréttir Elon Musk stígur til hliðar sem stjórnarformaður Tesla Elon Musk mun stíga til hliðar sem stjórnarformaður Tesla fyrirtækisins. Hann verður þó forstjóri fyrirtækisins áfram. Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hefur sektað Tesla fyrirtækið um 20 milljónir Bandaríkjadala og Elon Musk um sömu upphæð. 29. september 2018 22:28 Elon Musk kærður fyrir svik Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hefur kært Elon Musk, forstjóra bílaframleiðandans Tesla, fyrir svik í tengslum við tíst hans um að taka fyrirtækið af markaði. 27. september 2018 21:17 Stefna Tesla og Elon Musk vegna markaðsmisnotkunar Skortsölumenn segja að yfirlýsing Elon Musk um að hann íhugaði að taka Tesla af markaði hafi verið misvísandi og kostað þá hundruð milljóna dollara. 11. ágúst 2018 13:28 Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Elon Musk stígur til hliðar sem stjórnarformaður Tesla Elon Musk mun stíga til hliðar sem stjórnarformaður Tesla fyrirtækisins. Hann verður þó forstjóri fyrirtækisins áfram. Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hefur sektað Tesla fyrirtækið um 20 milljónir Bandaríkjadala og Elon Musk um sömu upphæð. 29. september 2018 22:28
Elon Musk kærður fyrir svik Fjármálaeftirlit Bandaríkjanna hefur kært Elon Musk, forstjóra bílaframleiðandans Tesla, fyrir svik í tengslum við tíst hans um að taka fyrirtækið af markaði. 27. september 2018 21:17
Stefna Tesla og Elon Musk vegna markaðsmisnotkunar Skortsölumenn segja að yfirlýsing Elon Musk um að hann íhugaði að taka Tesla af markaði hafi verið misvísandi og kostað þá hundruð milljóna dollara. 11. ágúst 2018 13:28