Kostnaður KSÍ við þátttöku Íslands á HM tæpur milljarður króna Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. október 2018 08:30 Það kostar sitt að fara á HM. vísir/getty Kostnaður Knattspyrnusambands Íslands við þátttöku íslenska landsliðsins í fótbolta á HM 2018 í Rússlandi voru 903 milljónir króna, að því fram kemur í fundargerð KSÍ frá stjórnarfundi 25. september. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, kynnti á stjórnarfundinum drög að sex mánaða uppgjöri sambandsins en fram kemur að rekstrargjöld eru 40 prósent af áætlun ársins. Hafa ber þó í huga að stórir útgjaldaliðir falla á seinni hluta ársins. Klara kynnti einnig drög að uppgjöri KSÍ eftir HM í Rússlandi en þar var gert ráð fyrir að kostnaður við þátttöku strákanna okkar væri 914 milljónir króna. Miðað við bráðabirgðauppgjör er kostnaðurinn um 903 milljónir króna, að því fram kemur í fundargerðinni. Þar segir að stjórn KSÍ hafi lýst yfir ánægju með vandaða fjárhagsáætlun fyrir heimsmeistaramótið. Knattspyrnusambandið fékk ríflega 1,2 milljarða króna frá FIFA fyrir það að komast á HM en verðlaunafé var hækkað um tólf prósent á milli móta frá HM í Brasilíu 2014.Greiddar voru út 200 milljónir til aðildarfélaga KSÍ í ágúst en þeim var skipt niður eftir frammistöðu meistaraflokks karla og kvenna undanfarin tvö ár líkt og var gert við EM-peningana árið 2016. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Jón Axel og félagar spila til úrslita Körfubolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjá meira
Kostnaður Knattspyrnusambands Íslands við þátttöku íslenska landsliðsins í fótbolta á HM 2018 í Rússlandi voru 903 milljónir króna, að því fram kemur í fundargerð KSÍ frá stjórnarfundi 25. september. Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, kynnti á stjórnarfundinum drög að sex mánaða uppgjöri sambandsins en fram kemur að rekstrargjöld eru 40 prósent af áætlun ársins. Hafa ber þó í huga að stórir útgjaldaliðir falla á seinni hluta ársins. Klara kynnti einnig drög að uppgjöri KSÍ eftir HM í Rússlandi en þar var gert ráð fyrir að kostnaður við þátttöku strákanna okkar væri 914 milljónir króna. Miðað við bráðabirgðauppgjör er kostnaðurinn um 903 milljónir króna, að því fram kemur í fundargerðinni. Þar segir að stjórn KSÍ hafi lýst yfir ánægju með vandaða fjárhagsáætlun fyrir heimsmeistaramótið. Knattspyrnusambandið fékk ríflega 1,2 milljarða króna frá FIFA fyrir það að komast á HM en verðlaunafé var hækkað um tólf prósent á milli móta frá HM í Brasilíu 2014.Greiddar voru út 200 milljónir til aðildarfélaga KSÍ í ágúst en þeim var skipt niður eftir frammistöðu meistaraflokks karla og kvenna undanfarin tvö ár líkt og var gert við EM-peningana árið 2016.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Skýrsla Vals: Svartur Dagur í Zagreb Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Jón Axel og félagar spila til úrslita Körfubolti „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Fleiri fréttir Tveggja marka tap í toppslagnum ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Lífið leikur við Kessler Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Sjáðu skrýtna sjálfsmarkið og sigurmark Fernandes Róbert Frosti seldur til GAIS: „Kem síðan til baka að láta hinn rætast“ Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Loks vann Tottenham Bruno til bjargar Úr frystinum og til Juventus Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Betlaði einu sinni mat á götunni en er nú hetja Barcelona Haaland fær tíu milljarða hjálp Mörkin úr Meistaradeildinni í gærkvöldi: Sjáðu hrunið hjá Man. City Íslendingarnir orðnir fjórir hjá Kristianstad Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Sér eftir því sem hann sagði Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjá meira