Íslandsmeistararnir töpuðu fyrir nýliðunum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. október 2018 21:15 Rósa Björk Pétursdóttir vísir/bára dröfn Haukar byrjuðu titilvörnina í Domino's deild kvenna á því að tapa fyrir nýliðum KR á heimavelli. Valur vann stórsigur og Snæfell vann í tvíframlengdum leik í Smáranum. Haukar fengu nýliða KR í heimsókn í Schenkerhöllina í Hafnarfirði. Bandaríkjamaðurinn Kiana Johnson fór mikinn í leiknum og skoraði 32 stig. Samlanda hennar í Haukaliðinu Lele Hardy gerði 28 stig og tók 15 fráköst. Fyrri hálfleikur var nokkuð jafn og var staðan jöfn í hálfleiknum 33-33. Eftir þriðja leikhluta var KR tveimur stigum yfir en tókst að stíga fram úr í þeim fjórða, lokatölur 59-67. Í Smáranum var háspennuleikur þegar Breiðablik og Snæfell mættust. Heimakonur, sem voru nýliðar á síðustu leiktíð, voru yfir eftir fyrsta leikhluta og leiddu 23-21 í hálfleik. Þær voru með sex stiga forystu eftir þriðja leikhlutann en Snæfell náði að jafna leikinn sem endaði 63-63 og þurfti því að framlengja. Eftir eina framlengingu var enn jafnt 74-74. Þegar mest á reyndi í lok seinni framlengingarinnar náðu Blikarnir ekki að koma boltanum í körfuna, leik lauk með 80-93 sigri Snæfells. Kristen McCarthy setti 34 stig fyrir Snæfell og Angelika Kowalska 17. Hjá Blikum var Bryndís Hanna Hreinsdóttir atkvæðamest með 21 stig. Valur, sem lék til úrslita í vor, vann tuttugu stiga sigur á Skallagrímskonum í Origohöllinni á Hlíðarenda. Gestirnir úr Borgarnesi voru yfir eftir fyrsta leikhluta og leiddu í hálfleik 29-33. Í seinni hálfleik náðu Valskonur fljótlega að jafna, þær skelltu í lás í vörninni og skoraði Skallagrímur aðeins níu stig í þriðja leikhluta. Lokatölur urðu 71-51. Dominos-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Sjá meira
Haukar byrjuðu titilvörnina í Domino's deild kvenna á því að tapa fyrir nýliðum KR á heimavelli. Valur vann stórsigur og Snæfell vann í tvíframlengdum leik í Smáranum. Haukar fengu nýliða KR í heimsókn í Schenkerhöllina í Hafnarfirði. Bandaríkjamaðurinn Kiana Johnson fór mikinn í leiknum og skoraði 32 stig. Samlanda hennar í Haukaliðinu Lele Hardy gerði 28 stig og tók 15 fráköst. Fyrri hálfleikur var nokkuð jafn og var staðan jöfn í hálfleiknum 33-33. Eftir þriðja leikhluta var KR tveimur stigum yfir en tókst að stíga fram úr í þeim fjórða, lokatölur 59-67. Í Smáranum var háspennuleikur þegar Breiðablik og Snæfell mættust. Heimakonur, sem voru nýliðar á síðustu leiktíð, voru yfir eftir fyrsta leikhluta og leiddu 23-21 í hálfleik. Þær voru með sex stiga forystu eftir þriðja leikhlutann en Snæfell náði að jafna leikinn sem endaði 63-63 og þurfti því að framlengja. Eftir eina framlengingu var enn jafnt 74-74. Þegar mest á reyndi í lok seinni framlengingarinnar náðu Blikarnir ekki að koma boltanum í körfuna, leik lauk með 80-93 sigri Snæfells. Kristen McCarthy setti 34 stig fyrir Snæfell og Angelika Kowalska 17. Hjá Blikum var Bryndís Hanna Hreinsdóttir atkvæðamest með 21 stig. Valur, sem lék til úrslita í vor, vann tuttugu stiga sigur á Skallagrímskonum í Origohöllinni á Hlíðarenda. Gestirnir úr Borgarnesi voru yfir eftir fyrsta leikhluta og leiddu í hálfleik 29-33. Í seinni hálfleik náðu Valskonur fljótlega að jafna, þær skelltu í lás í vörninni og skoraði Skallagrímur aðeins níu stig í þriðja leikhluta. Lokatölur urðu 71-51.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fékk 720 þúsund króna sekt og bann fyrir að vera rekinn út úr húsi á EM Berglind stigahæst í Evrópukeppninni og valin í lið mótsins Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Besta sætið: Fannst Craig bregðast of seint við Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Sjá meira