Karamelíseraðar valhnetudöðlur Gunnþórunn Jónsdóttir skrifar 4. október 2018 09:30 Það eru bara tvö hráefni í þessari uppskrift. Karamellíseraðar valhnetudöðlur Þessi vinnur verðlaun fyrir einfaldleika! Bara tvö hráefni og tekur enga stund að útbúa, en ég vara ykkur við; döðlurnar eru ávanabindandi og það er engin leið að skilja neitt eftir af þeim skammti sem er útbúinn. En enginn skaði skeður, þetta er meinhollt og fer vel í maga.10-12 mjúkar döðlurSami fjöldi valhneturAðferð: Hitið ofn í 180°C. Opnið döðlurnar og komið valhnetu fyrir í hverri og einni. Setjið á bökunarpappírsklædda ofnplötu og bakið í 8-10 mínútur. Þá karamellíserast döðlurnar en valhneturnar haldast stökkar, fullkomin blanda! Kælið lítið eitt og njótið.Uppskrift:Guðrún Sóley Gestsdóttir Birtist í Fréttablaðinu Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Karamellíseraðar valhnetudöðlur Þessi vinnur verðlaun fyrir einfaldleika! Bara tvö hráefni og tekur enga stund að útbúa, en ég vara ykkur við; döðlurnar eru ávanabindandi og það er engin leið að skilja neitt eftir af þeim skammti sem er útbúinn. En enginn skaði skeður, þetta er meinhollt og fer vel í maga.10-12 mjúkar döðlurSami fjöldi valhneturAðferð: Hitið ofn í 180°C. Opnið döðlurnar og komið valhnetu fyrir í hverri og einni. Setjið á bökunarpappírsklædda ofnplötu og bakið í 8-10 mínútur. Þá karamellíserast döðlurnar en valhneturnar haldast stökkar, fullkomin blanda! Kælið lítið eitt og njótið.Uppskrift:Guðrún Sóley Gestsdóttir
Birtist í Fréttablaðinu Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira