Gul viðvörun á Hellisheiði og Mosfellsheiði síðdegis í dag 6. október 2018 09:57 Útlit er fyrir talsverðri snjókomu og hvössum vindi á Hellisheiði og Mosfellsheiði. Myndin er úr safni. Vísir/Anton Brink Vegagerðin sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem fram kom að á Hellisheiði og Mosfellsheiði er útlit fyrir talsverðri snjókomu og hvössum vindi allt að 18 m/s frá því upp úr kl. 13 og til 17. Gul viðvörun hefur verið gefin út á svæðinu vegna þessa. Þá segir einnig í tilkynningunni að talsverðrar hálku gæti á öllum landshlutum. Auk þess er bent á það að hálendisvegir séu víða orðnir ófærir og eru vegfarendur sérstaklega beðnir um að hafa það hugfast áður en haldið er inn á hálendið. Samkvæmt veðurspá Veðurstofunnar er útlit fyrir hægt veður og léttskýjað í fyrri hluta dagsins, en síðan vaxandi suðaustanátt og þykknar upp, 13-20 m/s og slydda eða rigning, en einhverju úrkomuminna og hægara á Norðausturlandi. Þá snýst veðrið í suðvestanátt 8-15 m/s í kvöld, með skúrum, fyrst á Suðvesturhorni landsins.Veðurspá Veðurstofunnar fyrir alla vikuna má sjá hér að neðan, en hún var sótt af vedur.is. Á mánudag: Norðaustan 8-13 m/s á Vestfjörðum og með N-ströndinni, annars hægari. Víða él eða slydduél um N-vert landið, en skúrir sunnan heiða, síst SA-til. Hiti 1 til 6 stig, en vægt frost í innsveitum. Á þriðjudag: Austlæg átt, víða 5-10 m/s og slydda eða rigning öðru hverju. Hiti 0 til 5 stig. Á miðvikudag: Snýst í suðvestlæga átt og léttir til NA-til, en rigning með köflum annars staðar og hlýnar heldur. Á fimmtudag: Gengur í stífa norðaustlæga átt með rigningu um allt land. Hiti 2 til 10 stig, hlýjast SA-lands. Á föstudag: Útlit fyrir suðaustlæga átt og rigningu, en úrkomuminna fyrir norðan. Hiti breytist lítið. Innlent Veður Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira
Vegagerðin sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem fram kom að á Hellisheiði og Mosfellsheiði er útlit fyrir talsverðri snjókomu og hvössum vindi allt að 18 m/s frá því upp úr kl. 13 og til 17. Gul viðvörun hefur verið gefin út á svæðinu vegna þessa. Þá segir einnig í tilkynningunni að talsverðrar hálku gæti á öllum landshlutum. Auk þess er bent á það að hálendisvegir séu víða orðnir ófærir og eru vegfarendur sérstaklega beðnir um að hafa það hugfast áður en haldið er inn á hálendið. Samkvæmt veðurspá Veðurstofunnar er útlit fyrir hægt veður og léttskýjað í fyrri hluta dagsins, en síðan vaxandi suðaustanátt og þykknar upp, 13-20 m/s og slydda eða rigning, en einhverju úrkomuminna og hægara á Norðausturlandi. Þá snýst veðrið í suðvestanátt 8-15 m/s í kvöld, með skúrum, fyrst á Suðvesturhorni landsins.Veðurspá Veðurstofunnar fyrir alla vikuna má sjá hér að neðan, en hún var sótt af vedur.is. Á mánudag: Norðaustan 8-13 m/s á Vestfjörðum og með N-ströndinni, annars hægari. Víða él eða slydduél um N-vert landið, en skúrir sunnan heiða, síst SA-til. Hiti 1 til 6 stig, en vægt frost í innsveitum. Á þriðjudag: Austlæg átt, víða 5-10 m/s og slydda eða rigning öðru hverju. Hiti 0 til 5 stig. Á miðvikudag: Snýst í suðvestlæga átt og léttir til NA-til, en rigning með köflum annars staðar og hlýnar heldur. Á fimmtudag: Gengur í stífa norðaustlæga átt með rigningu um allt land. Hiti 2 til 10 stig, hlýjast SA-lands. Á föstudag: Útlit fyrir suðaustlæga átt og rigningu, en úrkomuminna fyrir norðan. Hiti breytist lítið.
Innlent Veður Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira