Snedeker leiðir enn á fyrsta PGA mótinu Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 7. október 2018 11:00 Snedeker er með þriggja högga forystu fyrir lokahringinn Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Brandt Snedeker vinni Safeway Open en þetta er fyrsta PGA mótið á nýju tímabili. Snedeker lék á 69 höggum og er hann samtals á 16 höggum undir pari. Næstur á eftir honum er Kevin Tway á 13 höggum undir pari. Takist Snedeker að vinna mótið verður þetta hans tíundi sigur á PGA mótaröðinni. Margir spáðu því að Snedeker yrði einn af þeim sem Jim Furyk myndi velja í bandaríska liðið fyrir Ryder Cup en hann var ekki valinn. Lokahringurinn fer fram í kvöld. Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Brandt Snedeker vinni Safeway Open en þetta er fyrsta PGA mótið á nýju tímabili. Snedeker lék á 69 höggum og er hann samtals á 16 höggum undir pari. Næstur á eftir honum er Kevin Tway á 13 höggum undir pari. Takist Snedeker að vinna mótið verður þetta hans tíundi sigur á PGA mótaröðinni. Margir spáðu því að Snedeker yrði einn af þeim sem Jim Furyk myndi velja í bandaríska liðið fyrir Ryder Cup en hann var ekki valinn. Lokahringurinn fer fram í kvöld.
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira