Mikil ljósasýning yfir Kaliforníu vegna geimskots SpaceX Samúel Karl Ólason skrifar 8. október 2018 08:25 Þetta var í fyrsta sinn sem SpaceX lendir eldflaug á vesturströnd Bandaríkjanna. Þetta mun þó vera í þrítugasta sinn sem fyrirtækinu tekst að lenda eldflaug. Vísir/SpaceX Fyrirtækið SpaceX skaut í nótt á loft Falcon 9 eldflaug frá Vandenberg herstöðinni í Kaliforníu. Markmið geimskotsins var að koma gervihnetti á braut um jörðu og tókst það. Þar að auki tókst að lenda eldflauginni aftur skammt frá þeim stað sem henni var skotið á loft. Geimskotið vakti mikla lukku meðal íbúa Kaliforníu og olli mikilli ljósasýningu á himni. Þeir deildu myndum og myndböndum af skotinu á samfélagsmiðlum. Þetta var í fyrsta sinn sem SpaceX lendir eldflaug á vesturströnd Bandaríkjanna. Þetta mun þó vera í þrítugasta sinn sem fyrirtækinu tekst að lenda eldflaug. Eldflaugatækni SpaceX gerir fyrirtækinu kleirft að nýta stærstan hluta eldflauga aftur við geimskot og sparar það fúlgur fjár. Þannig getur SpaceX skotið gervihnöttum á loft með mun minni kostnaði en gengur og gerist. Gervihnötturinn sem SpaceX skaut á braut um jörðu í nótt kallast SAOCOM 1A og er hann í eigu yfirvalda Argentínu. Hann verður notaður til að fylgjast með náttúruhamförum, uppskeru og rakastigi.Liftoff and landing pic.twitter.com/IXN0NQIC1L— SpaceX (@SpaceX) October 8, 2018 Falcon 9's first West Coast land landing pic.twitter.com/zObJgzLI0C— SpaceX (@SpaceX) October 8, 2018 Ummm this @SpaceX display in the sky above Santa Monica right now is totally crazy and beautiful pic.twitter.com/rDgeuItBpe— Sam Tsui (@SamuelTsui) October 8, 2018 View from my backyard of the @SpaceX Falcon 9 launch. pic.twitter.com/i4RtzLziSz— Phil Derner, Jr. (@PhilDernerJr) October 8, 2018 Science! pic.twitter.com/u4NBG0ZO7A— Seth MacFarlane (@SethMacFarlane) October 8, 2018 pic.twitter.com/tXjz9vGWGL— Joe Bereta of The Valleyfolk (@joebereta) October 8, 2018 Nope, definitely not aliens.What you're looking at is the first launch and landing of the @SpaceX Falcon 9 rocket on the West Coast. The rocket took off from Vandenberg Air Force Base at 7:21 p.m. and landed safely back on Earth. pic.twitter.com/8AKjGptpps— Mayor Eric Garcetti (@MayorOfLA) October 8, 2018 Argentína SpaceX Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Innlent Fleiri fréttir Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Sjá meira
Fyrirtækið SpaceX skaut í nótt á loft Falcon 9 eldflaug frá Vandenberg herstöðinni í Kaliforníu. Markmið geimskotsins var að koma gervihnetti á braut um jörðu og tókst það. Þar að auki tókst að lenda eldflauginni aftur skammt frá þeim stað sem henni var skotið á loft. Geimskotið vakti mikla lukku meðal íbúa Kaliforníu og olli mikilli ljósasýningu á himni. Þeir deildu myndum og myndböndum af skotinu á samfélagsmiðlum. Þetta var í fyrsta sinn sem SpaceX lendir eldflaug á vesturströnd Bandaríkjanna. Þetta mun þó vera í þrítugasta sinn sem fyrirtækinu tekst að lenda eldflaug. Eldflaugatækni SpaceX gerir fyrirtækinu kleirft að nýta stærstan hluta eldflauga aftur við geimskot og sparar það fúlgur fjár. Þannig getur SpaceX skotið gervihnöttum á loft með mun minni kostnaði en gengur og gerist. Gervihnötturinn sem SpaceX skaut á braut um jörðu í nótt kallast SAOCOM 1A og er hann í eigu yfirvalda Argentínu. Hann verður notaður til að fylgjast með náttúruhamförum, uppskeru og rakastigi.Liftoff and landing pic.twitter.com/IXN0NQIC1L— SpaceX (@SpaceX) October 8, 2018 Falcon 9's first West Coast land landing pic.twitter.com/zObJgzLI0C— SpaceX (@SpaceX) October 8, 2018 Ummm this @SpaceX display in the sky above Santa Monica right now is totally crazy and beautiful pic.twitter.com/rDgeuItBpe— Sam Tsui (@SamuelTsui) October 8, 2018 View from my backyard of the @SpaceX Falcon 9 launch. pic.twitter.com/i4RtzLziSz— Phil Derner, Jr. (@PhilDernerJr) October 8, 2018 Science! pic.twitter.com/u4NBG0ZO7A— Seth MacFarlane (@SethMacFarlane) October 8, 2018 pic.twitter.com/tXjz9vGWGL— Joe Bereta of The Valleyfolk (@joebereta) October 8, 2018 Nope, definitely not aliens.What you're looking at is the first launch and landing of the @SpaceX Falcon 9 rocket on the West Coast. The rocket took off from Vandenberg Air Force Base at 7:21 p.m. and landed safely back on Earth. pic.twitter.com/8AKjGptpps— Mayor Eric Garcetti (@MayorOfLA) October 8, 2018
Argentína SpaceX Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Innlent Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Innlent Fleiri fréttir Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Sjá meira