Vilja að stjórn OR taki afstöðu til þess hvernig tekið verði á „marklausri uppsögn“ Áslaugar Thelmu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 20. september 2018 12:00 Áslaug Thelma Einarsdóttir, fyrrverandi forstöðumaður hjá Orku náttúrunnar. Vísir Lögfræðingur Áslaugar Thelmu Einarsdóttur fyrrverandi forstöðumanns hjá Orku náttúrunnar sendi stjórn Orkuveitu Reykjavíkur erindi á stjórnarfund í gær. Í erindinu var farið fram á að stjórnin taki afstöðu til þess með hvaða hætti verði tekið á „marklausri uppsögn“ hennar hjá fyrirtækinu. Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur kom saman til fundar í húsakynnum Orkuveitu Reykjavíkur í gærkvöldi en ástæðan er sú atburðarrás sem uppsögn Áslaugar Thelmu hjá Orku náttúrunnar hefur hrundið af stað hjá fyrirtækinu. Áslaug Thelma hefur gefið út að hún ætli að leita réttar síns af fullum þunga enda hafi henni verið sagt upp án allra skýringa og eftir kvartanir um framferði framkvæmdastjóra fyrirtækisins.Sjá einnig:Atburðarásin í Orkuveitumálinu rakin frá A til Ö Áslaug Thelma hefur leitað til VR vegna uppsagnar sinnar sem fer nú yfir málið. Þá er hún með lögfræðinga sem sinna hennar máli. Lögfræðingur hennar sendi erindi inn á stjórnarfundinn í gær. Þar var farið fram á að stjórn OR taki afstöðu til þess með hvaða hætti verði tekið á „marklausri uppsögn“ hennar og máli hennar sem hrundið hefur af stað röð uppsagna og því að forstjórinn, Bjarni Bjarnason, þurfi að stíga til hliðar. Þá var kallað eftir allsherjar skoðun á mannauðsmálun og vinnustaðarmenningu undir hans stjórn. Samkvæmt upplýsingum frá Orkuveitu Reykjavíkur verður erindi Áslaugar formlega tekið fyrir á næsta stjórnarfundi sem er á mánudag. Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins sem situr í stjórn Orkuveitunnar hefur sagt í fréttum Stöðvar 2 að ef uppsögnin reynist tilhæfulaus eigi að endurráða Áslaugu Thelmu. MeToo Úttekt á uppsögnum hjá OR Tengdar fréttir Stjórn OR hefur ekki rætt við Áslaugu Thelmu Stjórninni barst bréf frá lögmanni hennar í kvöld en ekki hefur verið tekin ákvörðun um að draga uppsögn hennar til baka. 19. september 2018 21:55 Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00 Segir uppsögnina hjá ON algerlega tilhæfulausa Áslaug Thelma fer ítarlega yfir uppsögnina hjá ON. 17. september 2018 09:51 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Sjá meira
Lögfræðingur Áslaugar Thelmu Einarsdóttur fyrrverandi forstöðumanns hjá Orku náttúrunnar sendi stjórn Orkuveitu Reykjavíkur erindi á stjórnarfund í gær. Í erindinu var farið fram á að stjórnin taki afstöðu til þess með hvaða hætti verði tekið á „marklausri uppsögn“ hennar hjá fyrirtækinu. Stjórn Orkuveitu Reykjavíkur kom saman til fundar í húsakynnum Orkuveitu Reykjavíkur í gærkvöldi en ástæðan er sú atburðarrás sem uppsögn Áslaugar Thelmu hjá Orku náttúrunnar hefur hrundið af stað hjá fyrirtækinu. Áslaug Thelma hefur gefið út að hún ætli að leita réttar síns af fullum þunga enda hafi henni verið sagt upp án allra skýringa og eftir kvartanir um framferði framkvæmdastjóra fyrirtækisins.Sjá einnig:Atburðarásin í Orkuveitumálinu rakin frá A til Ö Áslaug Thelma hefur leitað til VR vegna uppsagnar sinnar sem fer nú yfir málið. Þá er hún með lögfræðinga sem sinna hennar máli. Lögfræðingur hennar sendi erindi inn á stjórnarfundinn í gær. Þar var farið fram á að stjórn OR taki afstöðu til þess með hvaða hætti verði tekið á „marklausri uppsögn“ hennar og máli hennar sem hrundið hefur af stað röð uppsagna og því að forstjórinn, Bjarni Bjarnason, þurfi að stíga til hliðar. Þá var kallað eftir allsherjar skoðun á mannauðsmálun og vinnustaðarmenningu undir hans stjórn. Samkvæmt upplýsingum frá Orkuveitu Reykjavíkur verður erindi Áslaugar formlega tekið fyrir á næsta stjórnarfundi sem er á mánudag. Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins sem situr í stjórn Orkuveitunnar hefur sagt í fréttum Stöðvar 2 að ef uppsögnin reynist tilhæfulaus eigi að endurráða Áslaugu Thelmu.
MeToo Úttekt á uppsögnum hjá OR Tengdar fréttir Stjórn OR hefur ekki rætt við Áslaugu Thelmu Stjórninni barst bréf frá lögmanni hennar í kvöld en ekki hefur verið tekin ákvörðun um að draga uppsögn hennar til baka. 19. september 2018 21:55 Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00 Segir uppsögnina hjá ON algerlega tilhæfulausa Áslaug Thelma fer ítarlega yfir uppsögnina hjá ON. 17. september 2018 09:51 Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Sjá meira
Stjórn OR hefur ekki rætt við Áslaugu Thelmu Stjórninni barst bréf frá lögmanni hennar í kvöld en ekki hefur verið tekin ákvörðun um að draga uppsögn hennar til baka. 19. september 2018 21:55
Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð. 18. september 2018 21:00
Segir uppsögnina hjá ON algerlega tilhæfulausa Áslaug Thelma fer ítarlega yfir uppsögnina hjá ON. 17. september 2018 09:51