Mikil reiði eftir að maður keyrði yfir fjölda emúa og birti myndband Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. september 2018 07:39 Maðurinn virðist hafa keyrt viljandi yfir fuglana. Mynd/Skjáskot Yfirvöld í Ástralíu rannsaka nú myndefni þar sem sjá má ökumann keyra, að því er virðist viljandi, yfir fjölda af emú-fuglum í óbyggðum Ástraliu. Í frétt BBC segir að myndbandið hafi vakið mikla reiði en í því má heyra manninn fagna ákaft er hann keyrir yfir fuglana sem urðu á vegi hans. „Þetta er frábært, náðu þessum líka, og þessum,“ heyrist maðurinn segja. Yfirvöld hafa óskað eftir upplýsingum um manninn sem þau segja hafa sýnt af sér „hræðilega mannvonsku“. Á myndbandinu sést meðal annars hvernig maðurinn snýr myndavélinni að sjálfum sér eftir að hafa keyrt á fuglana. Má glögglega sjá að maðurinn virðist vera mjög ánægður með að hafa keyrt yfir emúana. Emúar eru stórir ófleygir fulgar sem líkjast um margt strútum. Er fuglarnir næststærsta núlifandi tegund fugla eftir strútum. Finnast þeir aðeins í Ástralíu. Óvíst er hvar ódæðið átti sér stað innan Ástralíu en yfirvöld rannsaka nú vísbendingar þess efnis að maðurinn hafi keyrt yfir fuglana í suðurhluta landsins. Viðurlög við dýraníði eru allt að tveggja ára fangelsi og háar fjársektir, samkvæmt gildandi lögum í Suður-Ástralíu héraði.Uppfært klukkan 11:34Tvítugur ástralskur karlmaður hefur verið handtekinn grunaður um verknaðinn.CALL FOR INFO: GRAPHIC VIDEO OF MAN MOWING DOWN EMUS The RSPCA, like many members of the community, has today been shocked & horrified by footage released on social media, showing a man who appears to be deliberately running down a mob of emus in his car: https://t.co/BcVSCfqfh1pic.twitter.com/oVc87d4aYw — RSPCA NSW (@RSPCANSW) September 20, 2018 Dýr Mest lesið Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Sjá meira
Yfirvöld í Ástralíu rannsaka nú myndefni þar sem sjá má ökumann keyra, að því er virðist viljandi, yfir fjölda af emú-fuglum í óbyggðum Ástraliu. Í frétt BBC segir að myndbandið hafi vakið mikla reiði en í því má heyra manninn fagna ákaft er hann keyrir yfir fuglana sem urðu á vegi hans. „Þetta er frábært, náðu þessum líka, og þessum,“ heyrist maðurinn segja. Yfirvöld hafa óskað eftir upplýsingum um manninn sem þau segja hafa sýnt af sér „hræðilega mannvonsku“. Á myndbandinu sést meðal annars hvernig maðurinn snýr myndavélinni að sjálfum sér eftir að hafa keyrt á fuglana. Má glögglega sjá að maðurinn virðist vera mjög ánægður með að hafa keyrt yfir emúana. Emúar eru stórir ófleygir fulgar sem líkjast um margt strútum. Er fuglarnir næststærsta núlifandi tegund fugla eftir strútum. Finnast þeir aðeins í Ástralíu. Óvíst er hvar ódæðið átti sér stað innan Ástralíu en yfirvöld rannsaka nú vísbendingar þess efnis að maðurinn hafi keyrt yfir fuglana í suðurhluta landsins. Viðurlög við dýraníði eru allt að tveggja ára fangelsi og háar fjársektir, samkvæmt gildandi lögum í Suður-Ástralíu héraði.Uppfært klukkan 11:34Tvítugur ástralskur karlmaður hefur verið handtekinn grunaður um verknaðinn.CALL FOR INFO: GRAPHIC VIDEO OF MAN MOWING DOWN EMUS The RSPCA, like many members of the community, has today been shocked & horrified by footage released on social media, showing a man who appears to be deliberately running down a mob of emus in his car: https://t.co/BcVSCfqfh1pic.twitter.com/oVc87d4aYw — RSPCA NSW (@RSPCANSW) September 20, 2018
Dýr Mest lesið Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Innlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Þriggja mánaða bið eftir greftrun: „Þetta var óbærilegur yfirgangur“ Innlent Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Erlent Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Innlent Fleiri fréttir Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Vélmenni hlaðin sprengiefnum rífi niður byggingar Vara við því að Kennedy ógni heilsu landsmanna Baðst afsökunar áður en hann hlaut fangelsisdóm fyrir vörslu barnaníðsefnis Telja Rússa hafa truflað flugvél forseta framkvæmdastjórnar ESB „Kynlífsdúkka“ af ungu barni meðal gagna máls gegn fyrrverandi ráðherra Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Sjá meira