Ósætti vegna rafbíla eykst ef regluverki verður ekki hraðað Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 22. september 2018 13:53 Í mörgum eldri fjöleignahúsum er erfitt að koma fyrir heimtengingu fyrir hleðslu rafbíla. Vísir/Vilhelm Framkvæmdastjóri Félags fasteignasala segir brýnt að félagsmálaráðherra klári löggjöf um rafbíla. Undarlegt sé að stjórnvöld kynni stefnu um aukna rafbílavæðingu bílaflotans þegar löggjöfin sé ekki tilbúin. Ríkisstjórnin kynnti aðgerðaráætlun á dögunum þar sem hraða á orkuskiptum í samgöngum og banna á nýskráningu dísel-og bensínbíla eftir árið 2030. Samkvæmt lauslegri úttekt fréttastofu er um fjórðungur nýskráðra bíla rafbílar. Grétar Jónasson framkvæmdastjóri Félags fasteignasala telur afar mikilvægt að stjórnvöld hraði löggjöf um rafbíla málið hafi tekið of langan tíma. „Það er alveg ljóst að það þarf ákveðnar lagfæringar á lögum um fjöleignarhús við höfum fundað með félagsmálaráðherra en finnst þetta ganga frekar hægt, ekki síst þegar að stjórnvöld telja að rafbílum fjölgi á næstu árum og þá verður regluverkið að fylgja með,“ segir Grétar. Regluverkið eins og það sé nú geti skapað vandamál meðal íbúa í fjölbýlishúsum. „Eins og lögin eru núna þá þarf samþykki allra fyrir ákveðnum hlutum og þessu þarf að breyta með samþykkishlutfall í fjölbýlishúsum til þess að koma þessum málum áfram og það er akkúrat þetta sem við höfum ásamt húseigendafélaginu verið að vekja athygli á“. Hann telur að ef málinu verði ekki hraðað megi búast að fleiri málum þar sem ósætti komi upp meðal fólks. „Þetta er bara þróunin og eins og ég ítreka að regluverkið verður að fylgja því sem er að gerast og ákaflega vont að þessi staða er að koma upp að það er óeining og annað í fjölbýlishúsum vegna þessara mála er varðar hleðslustöðvar og annað þannig að það er alveg ljóst að það verður að bregðast við,“ segir Grétar. Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Framkvæmdastjóri Félags fasteignasala segir brýnt að félagsmálaráðherra klári löggjöf um rafbíla. Undarlegt sé að stjórnvöld kynni stefnu um aukna rafbílavæðingu bílaflotans þegar löggjöfin sé ekki tilbúin. Ríkisstjórnin kynnti aðgerðaráætlun á dögunum þar sem hraða á orkuskiptum í samgöngum og banna á nýskráningu dísel-og bensínbíla eftir árið 2030. Samkvæmt lauslegri úttekt fréttastofu er um fjórðungur nýskráðra bíla rafbílar. Grétar Jónasson framkvæmdastjóri Félags fasteignasala telur afar mikilvægt að stjórnvöld hraði löggjöf um rafbíla málið hafi tekið of langan tíma. „Það er alveg ljóst að það þarf ákveðnar lagfæringar á lögum um fjöleignarhús við höfum fundað með félagsmálaráðherra en finnst þetta ganga frekar hægt, ekki síst þegar að stjórnvöld telja að rafbílum fjölgi á næstu árum og þá verður regluverkið að fylgja með,“ segir Grétar. Regluverkið eins og það sé nú geti skapað vandamál meðal íbúa í fjölbýlishúsum. „Eins og lögin eru núna þá þarf samþykki allra fyrir ákveðnum hlutum og þessu þarf að breyta með samþykkishlutfall í fjölbýlishúsum til þess að koma þessum málum áfram og það er akkúrat þetta sem við höfum ásamt húseigendafélaginu verið að vekja athygli á“. Hann telur að ef málinu verði ekki hraðað megi búast að fleiri málum þar sem ósætti komi upp meðal fólks. „Þetta er bara þróunin og eins og ég ítreka að regluverkið verður að fylgja því sem er að gerast og ákaflega vont að þessi staða er að koma upp að það er óeining og annað í fjölbýlishúsum vegna þessara mála er varðar hleðslustöðvar og annað þannig að það er alveg ljóst að það verður að bregðast við,“ segir Grétar.
Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira