Stærðarinnar flóðbylgja lenti á ströndum Indónesíu Samúel Karl Ólason skrifar 28. september 2018 19:19 Í samtali við Reuters sagði yfirmaður Veðurstofu Indónesíu að flóðvatnið væri ekki lengur til vandræða. Hins vegar væri mikil óreiða á svæðinu. EPA/Almannavarnir Indónesíu Kröftug flóðbylgja lenti á eyjunni Sulawesi í Indónesíu í dag eftir öflugan jarðskjálfta. Skömmu áður en flóðbylgjan náði landi hafði flóðbylgjuviðvörun yfirvalda ríkisins verið dregin til baka. Minnst fimm eru dánir en ekki er vitað hvort fólkið lést vegna jarðskjálftans eða flóðbylgjunnar og er talið að tala látinn muni hækka. Myndband náðist af því þegar flóðbylgjan náði landi og má sjá það hér að neðan. Hún var allt að þriggja metra há og lenti á bæjunum Palu og Donggala. Rúmlega 600 þúsund manns búa í bæjunum tveimur. Her Indónesíu hefur verið kallaður til vegna hamfaranna. Jarðskjálftar og flóðbylgjur eru tíðar í Indónesíu. Samkvæmt BBC dóu hundruð í jarðskjálftum í síðasta mánuði. Árið 2004 dóu minnst 120 þúsund þegar flóðbylgja skall á eyjunum.Byggingar hrundu og er rafmagnslaust víða á Sulawesi. Samkvæmt Reuters er verið að vinna að viðgerð á 276 spennustöðvum. Þá hafa eftirskjálftar og samskiptaörðugleikar gert björgunarstarf mjög erfitt.Í samtali við Reuters sagði yfirmaður Veðurstofu Indónesíu að flóðvatnið væri ekki lengur til vandræða. Hins vegar væri mikil óreiða á götum áðurnefndra bæja. The moment a tsunami wave hit a coastal city in Indonesia sweeping away buildingshttps://t.co/RbuTRNhXu8 pic.twitter.com/nwCPNxALPz— BBC News (World) (@BBCWorld) September 28, 2018 Asía Indónesía Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira
Kröftug flóðbylgja lenti á eyjunni Sulawesi í Indónesíu í dag eftir öflugan jarðskjálfta. Skömmu áður en flóðbylgjan náði landi hafði flóðbylgjuviðvörun yfirvalda ríkisins verið dregin til baka. Minnst fimm eru dánir en ekki er vitað hvort fólkið lést vegna jarðskjálftans eða flóðbylgjunnar og er talið að tala látinn muni hækka. Myndband náðist af því þegar flóðbylgjan náði landi og má sjá það hér að neðan. Hún var allt að þriggja metra há og lenti á bæjunum Palu og Donggala. Rúmlega 600 þúsund manns búa í bæjunum tveimur. Her Indónesíu hefur verið kallaður til vegna hamfaranna. Jarðskjálftar og flóðbylgjur eru tíðar í Indónesíu. Samkvæmt BBC dóu hundruð í jarðskjálftum í síðasta mánuði. Árið 2004 dóu minnst 120 þúsund þegar flóðbylgja skall á eyjunum.Byggingar hrundu og er rafmagnslaust víða á Sulawesi. Samkvæmt Reuters er verið að vinna að viðgerð á 276 spennustöðvum. Þá hafa eftirskjálftar og samskiptaörðugleikar gert björgunarstarf mjög erfitt.Í samtali við Reuters sagði yfirmaður Veðurstofu Indónesíu að flóðvatnið væri ekki lengur til vandræða. Hins vegar væri mikil óreiða á götum áðurnefndra bæja. The moment a tsunami wave hit a coastal city in Indonesia sweeping away buildingshttps://t.co/RbuTRNhXu8 pic.twitter.com/nwCPNxALPz— BBC News (World) (@BBCWorld) September 28, 2018
Asía Indónesía Mest lesið Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Fleiri fréttir Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjá meira