Losun gróðurhúsalofttegunda þegar náð hámarki í stórum borgum Kjartan Kjartansson skrifar 14. september 2018 13:16 Frá bíllausum degi í París sem er ein þeirra borga þar sem losun gróðurhúsalofttegunda hefur minnkað undanfarin ár. Vísir/EPA Barcelona, Varsjá og Sydney eru á meðal 27 stórra borga þar sem losun gróðurhúsalofttegunda náði hámarki árið 2012 og hefur dregist saman síðan. Samdrátturinn náðist þrátt fyrir hagvöxt og íbúafjölgun á sama tíma. Samkvæmt nýjum tölum C40-borganna, regnhlífarsamtaka um loftslagsaðgerðir 96 stórra þéttbýlisstaða um allan heim, hefur losun borganna dregist saman um 2% á ári að meðaltali þrátt fyrir 3% hagvöxt á ári á sama tímabili. Árangrinum hafa borgirnar náð með því að færa sig yfir í endurnýjanlega orkugjafa og bjóða upp á hagkvæma valkosti við einkabílinn, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Útblástur borganna 27 sem náðu hámarki í losun fyrir sex árum eru nú að minnsta kosti tíu prósent lægri en þá. Borgirnar sem um ræðir eru Barcelona, Basel, Berlín, Boston, Chicago, Kaupmannahöfn, Heidelberg, London, Los Angeles, Madrid, Melbourne, Mílanó, Montreal, Nýja-Orleans, New York, Osló, París, Fíladelfía, Portland, Róm, San Francisco, Stokkhólmur, Sydney, Toronto, Vancouver, Varsjá og Washington-borg. „Þetta er ekki afleiðing byltingar heldur stöðugrar þróunar í borgarlífinu okkar, nefnilega á því hvernig við ferðumst um og hvernig við drögum úr, endurvinnum og endurnýtum úrgang,“ segir Guiseppe Sala, borgarstjóri Mílanó. Loftslagsmál Pólland Tengdar fréttir Hundruð krefjast endaloka kola í Berlín Þýskaland er enn verulega háð kolum til raforkuframleiðslu. Kol eru ein helsta uppspretta gróðurhúsalofttegunda í heiminum. 24. júní 2018 12:32 Kalifornía ætlar að framleiða allt rafmagn án kolefnis fyrir 2045 Ríkisstjóri fimmta stærsta hagkerfi heims heitir því að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins í loftslagsmálum. 11. september 2018 09:03 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Barcelona, Varsjá og Sydney eru á meðal 27 stórra borga þar sem losun gróðurhúsalofttegunda náði hámarki árið 2012 og hefur dregist saman síðan. Samdrátturinn náðist þrátt fyrir hagvöxt og íbúafjölgun á sama tíma. Samkvæmt nýjum tölum C40-borganna, regnhlífarsamtaka um loftslagsaðgerðir 96 stórra þéttbýlisstaða um allan heim, hefur losun borganna dregist saman um 2% á ári að meðaltali þrátt fyrir 3% hagvöxt á ári á sama tímabili. Árangrinum hafa borgirnar náð með því að færa sig yfir í endurnýjanlega orkugjafa og bjóða upp á hagkvæma valkosti við einkabílinn, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Útblástur borganna 27 sem náðu hámarki í losun fyrir sex árum eru nú að minnsta kosti tíu prósent lægri en þá. Borgirnar sem um ræðir eru Barcelona, Basel, Berlín, Boston, Chicago, Kaupmannahöfn, Heidelberg, London, Los Angeles, Madrid, Melbourne, Mílanó, Montreal, Nýja-Orleans, New York, Osló, París, Fíladelfía, Portland, Róm, San Francisco, Stokkhólmur, Sydney, Toronto, Vancouver, Varsjá og Washington-borg. „Þetta er ekki afleiðing byltingar heldur stöðugrar þróunar í borgarlífinu okkar, nefnilega á því hvernig við ferðumst um og hvernig við drögum úr, endurvinnum og endurnýtum úrgang,“ segir Guiseppe Sala, borgarstjóri Mílanó.
Loftslagsmál Pólland Tengdar fréttir Hundruð krefjast endaloka kola í Berlín Þýskaland er enn verulega háð kolum til raforkuframleiðslu. Kol eru ein helsta uppspretta gróðurhúsalofttegunda í heiminum. 24. júní 2018 12:32 Kalifornía ætlar að framleiða allt rafmagn án kolefnis fyrir 2045 Ríkisstjóri fimmta stærsta hagkerfi heims heitir því að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins í loftslagsmálum. 11. september 2018 09:03 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent Fleiri fréttir Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Sjá meira
Hundruð krefjast endaloka kola í Berlín Þýskaland er enn verulega háð kolum til raforkuframleiðslu. Kol eru ein helsta uppspretta gróðurhúsalofttegunda í heiminum. 24. júní 2018 12:32
Kalifornía ætlar að framleiða allt rafmagn án kolefnis fyrir 2045 Ríkisstjóri fimmta stærsta hagkerfi heims heitir því að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins í loftslagsmálum. 11. september 2018 09:03