Þingmenn fá núvitundarþjálfun Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 17. september 2018 19:20 Breskir þingmenn og starfsfólk hafa fengið þjálfun í núvitund á síðastliðnum árum. Í framhaldinu hefur hugleiðsluaðferðin verið innleidd í breska mennta-heilbrigðis-og réttarvörslukerfinu með góðum árangri að sögn formanns nefndar í breska þinginu um núvitund. Þingmenn og borgarráð fengu kynningu um aðferðina í dag. Chris Ruane þingmaður breska Verkamannaflokksins og formaður þverpólitískrar þingnefndar um núvitund segir að aðferðin sé víða notuð. „Á undanförnum 6 árum höfum við þjálfað 186 þingmenn breska þingsins og einnig fulltrúa í lávarðadeildinni í að stunda núvitund. Þeir hafa nú innleitt hana í stefnumótun sína í skólum, réttarkerfinu og á vinnustöðum. Tilgangurinn er að draga úr þjáningu í samfélaginu og stuðla að því að það dafni vel,“ segir Chris Ruane. Hann segir að víða sé verið að nota aðferðina við góðan orðstýr. „Á undanförnum þremur árum hef ég haft samband við talsmenn núvitundar og stjórnmálamenn í 40 mismunandi löndum. Svíþjóð var fyrsta ríkið til að stuðla að núvitund árið 2011. Síðan kom Bretland árið 2013 og hver veit nema Ísland verði næst,“ segir hann. Chris Ruane kynnti málið fyrir velferðarnefnd Alþingis og í borgarráði í morgun. Þá fær þingheimur kynningu á morgun. Halldóra Mogensen formaður velferðarnefndar segir að rannsóknir hafi sýnt að aðferðin virki og ástæða sé til þess að skoða hvort núvitund verði innleidd á vegum hins opinbera hér á landi. Þá fái þingmenn tækifæri til að læra núvitund hjá Núvitundarsetrinu á næsta ári. Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Breskir þingmenn og starfsfólk hafa fengið þjálfun í núvitund á síðastliðnum árum. Í framhaldinu hefur hugleiðsluaðferðin verið innleidd í breska mennta-heilbrigðis-og réttarvörslukerfinu með góðum árangri að sögn formanns nefndar í breska þinginu um núvitund. Þingmenn og borgarráð fengu kynningu um aðferðina í dag. Chris Ruane þingmaður breska Verkamannaflokksins og formaður þverpólitískrar þingnefndar um núvitund segir að aðferðin sé víða notuð. „Á undanförnum 6 árum höfum við þjálfað 186 þingmenn breska þingsins og einnig fulltrúa í lávarðadeildinni í að stunda núvitund. Þeir hafa nú innleitt hana í stefnumótun sína í skólum, réttarkerfinu og á vinnustöðum. Tilgangurinn er að draga úr þjáningu í samfélaginu og stuðla að því að það dafni vel,“ segir Chris Ruane. Hann segir að víða sé verið að nota aðferðina við góðan orðstýr. „Á undanförnum þremur árum hef ég haft samband við talsmenn núvitundar og stjórnmálamenn í 40 mismunandi löndum. Svíþjóð var fyrsta ríkið til að stuðla að núvitund árið 2011. Síðan kom Bretland árið 2013 og hver veit nema Ísland verði næst,“ segir hann. Chris Ruane kynnti málið fyrir velferðarnefnd Alþingis og í borgarráði í morgun. Þá fær þingheimur kynningu á morgun. Halldóra Mogensen formaður velferðarnefndar segir að rannsóknir hafi sýnt að aðferðin virki og ástæða sé til þess að skoða hvort núvitund verði innleidd á vegum hins opinbera hér á landi. Þá fái þingmenn tækifæri til að læra núvitund hjá Núvitundarsetrinu á næsta ári.
Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira