Leystu ráðgátuna um draugaskipið í Mjanmar Kristín Ólafsdóttir skrifar 1. september 2018 14:39 Skipið er risavaxið en var algjörlega mannlaust. Mynd/Lögreglan í Yangon Yfirvöld í Mjanmar hafa komist til botns í ráðgátunni um „draugaskipið“ sem rak á strendur landsins í gær. BBC greinir frá. Skipið ber nafnið Sam Ratulangi PB 1600 og er skráð í Indónesíu en sjómenn komu fyrst auga á skipið undan ströndum Yangon, stærstu borgar landsins, á dögunum. Skipið reyndist galtómt og enginn sjómaður var um borð. Vakti málið mikla furðu yfirvalda. Nú hefur hins vegar komið í ljós að skipið var á vegum dráttarbátsins Independence, sem átti að koma því í verksmiðju í Bangladesh. Í verksmiðjunni átti að búta skipið niður í brotajárn. Dráttarbáturinn fannst um 80 kílómetra utan af ströndum Mjanmar og staðfestu indónesískir skipverjar þar grunsemdir yfirvalda. Þeir sögðust hafa lagt af stað með skipið þann 13. ágúst síðastliðinn en dráttarvírarnir hafi slitnað í óveðri. Skipverjarnir ákvaðu því að yfirgefa skipið, sem dúkkaði svo óvænt upp í gær. Síðasta staðsetning skipsins var skráð í Taívan árið 2009. Yfirvöld í Mjanmar halda rannsókn sinni áfram, að því er fram kemur í frétt BBC. Mjanmar Tengdar fréttir Risastórt draugaskip rak á strendur Mjanmar 177 metra langt draugaskip rak á strendur Mjanmar í dag. Yfirvöld leita nú að vísbendingum um hvaðan skipið geti hafa komið. 31. ágúst 2018 23:30 Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Sjá meira
Yfirvöld í Mjanmar hafa komist til botns í ráðgátunni um „draugaskipið“ sem rak á strendur landsins í gær. BBC greinir frá. Skipið ber nafnið Sam Ratulangi PB 1600 og er skráð í Indónesíu en sjómenn komu fyrst auga á skipið undan ströndum Yangon, stærstu borgar landsins, á dögunum. Skipið reyndist galtómt og enginn sjómaður var um borð. Vakti málið mikla furðu yfirvalda. Nú hefur hins vegar komið í ljós að skipið var á vegum dráttarbátsins Independence, sem átti að koma því í verksmiðju í Bangladesh. Í verksmiðjunni átti að búta skipið niður í brotajárn. Dráttarbáturinn fannst um 80 kílómetra utan af ströndum Mjanmar og staðfestu indónesískir skipverjar þar grunsemdir yfirvalda. Þeir sögðust hafa lagt af stað með skipið þann 13. ágúst síðastliðinn en dráttarvírarnir hafi slitnað í óveðri. Skipverjarnir ákvaðu því að yfirgefa skipið, sem dúkkaði svo óvænt upp í gær. Síðasta staðsetning skipsins var skráð í Taívan árið 2009. Yfirvöld í Mjanmar halda rannsókn sinni áfram, að því er fram kemur í frétt BBC.
Mjanmar Tengdar fréttir Risastórt draugaskip rak á strendur Mjanmar 177 metra langt draugaskip rak á strendur Mjanmar í dag. Yfirvöld leita nú að vísbendingum um hvaðan skipið geti hafa komið. 31. ágúst 2018 23:30 Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Sjá meira
Risastórt draugaskip rak á strendur Mjanmar 177 metra langt draugaskip rak á strendur Mjanmar í dag. Yfirvöld leita nú að vísbendingum um hvaðan skipið geti hafa komið. 31. ágúst 2018 23:30