Þóttist vera Tiger Woods á PGA golfmóti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2018 08:30 Tiger Woods brosandi í gær. Vísir/Getty Tiger Woods er ennþá einn allra vinsælsti kylfingur heims og það eru margir sem myndu gefa mikið fyrir að hitta hann. Áhorfendur á PGA-golfmótinu Dell Tech Championship mótinu í gær héldu margir að þeir hefðu dottið í lukkupottinn þegar Tiger virtist ganga á milli áhorfenda, heilsa þeim og faðma. Annað kom þó á daginn þegar betur var að gáð eins og sést hér fyrir neðan.Will the real @TigerWoods please stand up.#LiveUnderParpic.twitter.com/xElZ2WelUK — PGA TOUR (@PGATOUR) September 3, 2018Þetta var ekki Tiger Woods heldur maður sem þóttist vera hann og gerði í því að klæða sig í Tiger gervi. Viðkomandi húmoristi plataði örugglega marga með þessu uppátæki sínu. Hann passaði líka að klæðast rauðu eins og Tiger gerir alltaf á lokadeginum á golfmótið. Það var líka ljóst að þessi grínisti hafði mjög gaman af þessu sjálfur enda móttökurnar frábærar.pic.twitter.com/0kUmECvBGI — PGA TOUR (@PGATOUR) September 3, 2018Kannski ekki alvöru aðdáendur Tigers því þeir sem þekkja Tiger Woods vita vel að fátt truflar einbeitingu hans á golfmóti og þá er þessu mikli sigurvegari ekki að eyða auka orku í annað en að spila golf. Hér fyrir neðan má sjá alvöru Tiger Woods á sama golfvelli á þessu PGA-móti í Norton í Massachusetts fylki.Birdie at 11 for @TigerWoods. He's three shots back.#LiveUnderParpic.twitter.com/IJkxRhCKVh — PGA TOUR (@PGATOUR) September 3, 2018.@TigerWoods is making his presence felt.#QuickHitspic.twitter.com/RlKLn2CFbD — PGA TOUR (@PGATOUR) September 3, 2018 Golf Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Sjá meira
Tiger Woods er ennþá einn allra vinsælsti kylfingur heims og það eru margir sem myndu gefa mikið fyrir að hitta hann. Áhorfendur á PGA-golfmótinu Dell Tech Championship mótinu í gær héldu margir að þeir hefðu dottið í lukkupottinn þegar Tiger virtist ganga á milli áhorfenda, heilsa þeim og faðma. Annað kom þó á daginn þegar betur var að gáð eins og sést hér fyrir neðan.Will the real @TigerWoods please stand up.#LiveUnderParpic.twitter.com/xElZ2WelUK — PGA TOUR (@PGATOUR) September 3, 2018Þetta var ekki Tiger Woods heldur maður sem þóttist vera hann og gerði í því að klæða sig í Tiger gervi. Viðkomandi húmoristi plataði örugglega marga með þessu uppátæki sínu. Hann passaði líka að klæðast rauðu eins og Tiger gerir alltaf á lokadeginum á golfmótið. Það var líka ljóst að þessi grínisti hafði mjög gaman af þessu sjálfur enda móttökurnar frábærar.pic.twitter.com/0kUmECvBGI — PGA TOUR (@PGATOUR) September 3, 2018Kannski ekki alvöru aðdáendur Tigers því þeir sem þekkja Tiger Woods vita vel að fátt truflar einbeitingu hans á golfmóti og þá er þessu mikli sigurvegari ekki að eyða auka orku í annað en að spila golf. Hér fyrir neðan má sjá alvöru Tiger Woods á sama golfvelli á þessu PGA-móti í Norton í Massachusetts fylki.Birdie at 11 for @TigerWoods. He's three shots back.#LiveUnderParpic.twitter.com/IJkxRhCKVh — PGA TOUR (@PGATOUR) September 3, 2018.@TigerWoods is making his presence felt.#QuickHitspic.twitter.com/RlKLn2CFbD — PGA TOUR (@PGATOUR) September 3, 2018
Golf Mest lesið Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Sport Aron Einar með en enginn Gylfi Fótbolti Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Handbolti Fleiri fréttir Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn