Næstum því sautján mánuðir síðan Messi var síðast í tapliði í La Liga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. september 2018 12:30 Lionel Messi. Vísir/Getty Það er gott að vera með einn Lionel Messi í sínu liði og það ætti nú flestir að vita. Messi nálgast nú metið yfir flesta deildarleiki í röð án taps. Lionel Messi var maðurinn á bak við enn einn sigur Barcelona um síðustu helgi þegar hann skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar í 8-2 sigri á SD Huesca. Messi er þar með kominn með fjögur mörk í fyrstu þremur umferðum spænsku deildarinnar á tímabilinu og Barcelona liðið hefur unnið þá alla. Barcelona liðið hefur nú spilað 46 leiki í röð í spænsku deildinni án þess að tapa leik þegar Lionel Messi er í liðinu. Síðasti tapleikur Barcelona í deildinni með Messi kom á móti liði Málaga 8. apríl 2017. Messi og félagar náðu sér ekki á strik og töpuðu 2-0. Síðan eru liðnir sextán mánuðir og 27 dagar eða samtals 514 dagar. Síðan þá hefur Messi spilað 46 leiki í röð í deildinni án þess að vera í taplið. 37 leikjanna hafa unnist og níu hafa endað með jafntefli. Í þessum 46 leikjum hefur Messi skorað 48 mörk sjálfur og ennfremur lagt upp 16 önnur mörk fyrir félaga sína.#OJOALDATO - Messi ya suma 46 partidos consecutivos SIN PERDER en La Liga (desde un 2-0 en Málaga en 2017). Es la CUARTA mejor racha de todos los tiempos, sólo por detrás de Iniesta (55, entre 2010 y 2011), Butragueño (50, entre 1988 y 1989) y Chendo (47, entre 1988 y 1989). — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) September 2, 2018Lionel Messi er nú farinn að nálgast verulega met Andrés Iniesta frá 2010 til 2011 en Iniesta lék þá 55 deildarleiki í röð án þess að tapa. Tveir Real Madrid menn frá níunda áratugnum, Emilio Butragueno og Chendo eru líka ennþá fyurir ofan Messi á listanum. Emilio Butragueno lék 50 deildarleiki í röð frá 1988 til 1989 án þess að tapa og Chendo var ekki í tapliði í 47 deildarleikjum í röð á sama tíma. Hér fyrir neðan má síðan sjá tölfræði Lionel Messi í sigurleiknum á móti Huesca sem og tölfræði hans í fyrsti þremur umferðum spænsku deildarinnar.Lionel Messi's game by numbers vs. SD Huesca: 100% take-ons completed 9 chances created 75 passes 7 shots 3 through balls 2 take-ons 2 goals 2 assists Another LaLiga side crossed off his list. pic.twitter.com/XA7PNcvJ5B — Squawka Football (@Squawka) September 2, 2018Lionel Messi in LaLiga after the first three games of 2018/19: Most shots (16) Most chances created (15) Most take-ons completed (12) Most through balls completed (8) Most goals (4) The master forward. pic.twitter.com/q1Xx5kdJ4Q — Squawka Football (@Squawka) September 2, 2018 Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi ekki á meðal þriggja efstu í fyrsta sinn í tólf ár Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, gaf í dag út hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður heims. Mesta athygli vekur að Lionel Messi er ekki á listanum. 3. september 2018 13:05 Barcelona lenti 1-0 undir en vann svo 8-2 Barcelona gerði sér lítið fyrir og rótburstaði Huesca, 8-2, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Barcelona er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. 2. september 2018 18:30 Messi: Real lélegra lið án Ronaldo Lionel Messi segir lið Real Madrid vera lélegra eftir að Cristiano Ronaldo yfirgaf liðið í sumar. 4. september 2018 06:00 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fæddist með gat á hjartanu Enski boltinn Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Sjá meira
Það er gott að vera með einn Lionel Messi í sínu liði og það ætti nú flestir að vita. Messi nálgast nú metið yfir flesta deildarleiki í röð án taps. Lionel Messi var maðurinn á bak við enn einn sigur Barcelona um síðustu helgi þegar hann skoraði tvö mörk og gaf tvær stoðsendingar í 8-2 sigri á SD Huesca. Messi er þar með kominn með fjögur mörk í fyrstu þremur umferðum spænsku deildarinnar á tímabilinu og Barcelona liðið hefur unnið þá alla. Barcelona liðið hefur nú spilað 46 leiki í röð í spænsku deildinni án þess að tapa leik þegar Lionel Messi er í liðinu. Síðasti tapleikur Barcelona í deildinni með Messi kom á móti liði Málaga 8. apríl 2017. Messi og félagar náðu sér ekki á strik og töpuðu 2-0. Síðan eru liðnir sextán mánuðir og 27 dagar eða samtals 514 dagar. Síðan þá hefur Messi spilað 46 leiki í röð í deildinni án þess að vera í taplið. 37 leikjanna hafa unnist og níu hafa endað með jafntefli. Í þessum 46 leikjum hefur Messi skorað 48 mörk sjálfur og ennfremur lagt upp 16 önnur mörk fyrir félaga sína.#OJOALDATO - Messi ya suma 46 partidos consecutivos SIN PERDER en La Liga (desde un 2-0 en Málaga en 2017). Es la CUARTA mejor racha de todos los tiempos, sólo por detrás de Iniesta (55, entre 2010 y 2011), Butragueño (50, entre 1988 y 1989) y Chendo (47, entre 1988 y 1989). — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) September 2, 2018Lionel Messi er nú farinn að nálgast verulega met Andrés Iniesta frá 2010 til 2011 en Iniesta lék þá 55 deildarleiki í röð án þess að tapa. Tveir Real Madrid menn frá níunda áratugnum, Emilio Butragueno og Chendo eru líka ennþá fyurir ofan Messi á listanum. Emilio Butragueno lék 50 deildarleiki í röð frá 1988 til 1989 án þess að tapa og Chendo var ekki í tapliði í 47 deildarleikjum í röð á sama tíma. Hér fyrir neðan má síðan sjá tölfræði Lionel Messi í sigurleiknum á móti Huesca sem og tölfræði hans í fyrsti þremur umferðum spænsku deildarinnar.Lionel Messi's game by numbers vs. SD Huesca: 100% take-ons completed 9 chances created 75 passes 7 shots 3 through balls 2 take-ons 2 goals 2 assists Another LaLiga side crossed off his list. pic.twitter.com/XA7PNcvJ5B — Squawka Football (@Squawka) September 2, 2018Lionel Messi in LaLiga after the first three games of 2018/19: Most shots (16) Most chances created (15) Most take-ons completed (12) Most through balls completed (8) Most goals (4) The master forward. pic.twitter.com/q1Xx5kdJ4Q — Squawka Football (@Squawka) September 2, 2018
Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi ekki á meðal þriggja efstu í fyrsta sinn í tólf ár Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, gaf í dag út hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður heims. Mesta athygli vekur að Lionel Messi er ekki á listanum. 3. september 2018 13:05 Barcelona lenti 1-0 undir en vann svo 8-2 Barcelona gerði sér lítið fyrir og rótburstaði Huesca, 8-2, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Barcelona er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. 2. september 2018 18:30 Messi: Real lélegra lið án Ronaldo Lionel Messi segir lið Real Madrid vera lélegra eftir að Cristiano Ronaldo yfirgaf liðið í sumar. 4. september 2018 06:00 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fæddist með gat á hjartanu Enski boltinn Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Sjá meira
Messi ekki á meðal þriggja efstu í fyrsta sinn í tólf ár Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, gaf í dag út hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti knattspyrnumaður heims. Mesta athygli vekur að Lionel Messi er ekki á listanum. 3. september 2018 13:05
Barcelona lenti 1-0 undir en vann svo 8-2 Barcelona gerði sér lítið fyrir og rótburstaði Huesca, 8-2, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld en Barcelona er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki. 2. september 2018 18:30
Messi: Real lélegra lið án Ronaldo Lionel Messi segir lið Real Madrid vera lélegra eftir að Cristiano Ronaldo yfirgaf liðið í sumar. 4. september 2018 06:00