Hyggjast kæra pyntingar á Lísu til lögreglu Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. september 2018 11:22 Fyrst var komið með Lísu á fósturheimili Dýrahjálpar fyrir um sex árum. Hún fékk næringu í æð, sterk verkjalyf og sýklalyf eftir að hún fannst í síðustu viku. Mynd/Dýrahjálp Íslands Matvælastofnun hyggst kæra mál kattar, sem pyntaður var í Hellisgerði í Hafnarfirði í síðustu viku, til lögreglu að lokinni upplýsingasöfnun. Mæðgin björguðu kettinum, sem heitir Lísa, í liðinni viku. Kötturinn hafði verið bundinn, píndur og hengdur upp við trjágrein. Í kjölfarið var farið með köttinn sem kemur frá Dýrahjálp Íslands á Dýraspítalann í Garðabæ. Ekki hafði tekist að ná þeim sem pyntaði köttinn þegar fjallað var um málið um helgina.Sjá einnig: Köttur í Hafnarfirði pyntaður, bundinn og hengdur Í skriflegu svari sem Matvælastofnun sendi fréttastofu vegna málsins segir að málið sé til meðferðar hjá stofnuninni en tilkynnt var um það til stofnunarinnar í síðustu viku. „Að lokinni söfnun upplýsinga verður það kært til lögreglu,“ segir enn fremur. Þá er söfnun fyrir lækniskostnaði Lísu hafin en Dýrahjálp Íslands heldur utan um söfnunina. Í Facebook-færslu samtakanna segir að lækniskostnaðurinn nemi um 180 þúsund krónum.Þeir sem vilja leggja söfnuninni lið geta lagt beint inn á reikning Dýrahjálpar og sett nafnið „Lísa“ í skýringu. Reikningsnúmer er 0513-26-4311 og kennitala 620508-1010. Dýr Tengdar fréttir Köttur í Hafnarfirði pyntaður, bundinn og hengdur Fimm ára drengur fann kött sem hafði verið pyntaður, bundinn og hengdur í trjágrein í runna í Hellisgerði í Hafnarfirði í gær. Ekki er búið að finna dýraníðinginn en Lögregla leitar hans. Móðir hans óskar eftir því að eftirlitsmyndavélum verði komið fyrir í garðinum. 30. ágúst 2018 18:20 Safnað fyrir lækniskostnaði kisu Ekki hefur verið unnt að ná þeim sem pyntaði kött í Hellisgerði í Hafnarfirði í vikunni. Málið hefur verið tilkynnt til Matvælastofnunar. Hópur fólks hefur boðist til að taka þátt í lækniskostnaði vegna umönnunar hans við Dýraspítalann í Garðabæ. 1. september 2018 12:42 Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Matvælastofnun hyggst kæra mál kattar, sem pyntaður var í Hellisgerði í Hafnarfirði í síðustu viku, til lögreglu að lokinni upplýsingasöfnun. Mæðgin björguðu kettinum, sem heitir Lísa, í liðinni viku. Kötturinn hafði verið bundinn, píndur og hengdur upp við trjágrein. Í kjölfarið var farið með köttinn sem kemur frá Dýrahjálp Íslands á Dýraspítalann í Garðabæ. Ekki hafði tekist að ná þeim sem pyntaði köttinn þegar fjallað var um málið um helgina.Sjá einnig: Köttur í Hafnarfirði pyntaður, bundinn og hengdur Í skriflegu svari sem Matvælastofnun sendi fréttastofu vegna málsins segir að málið sé til meðferðar hjá stofnuninni en tilkynnt var um það til stofnunarinnar í síðustu viku. „Að lokinni söfnun upplýsinga verður það kært til lögreglu,“ segir enn fremur. Þá er söfnun fyrir lækniskostnaði Lísu hafin en Dýrahjálp Íslands heldur utan um söfnunina. Í Facebook-færslu samtakanna segir að lækniskostnaðurinn nemi um 180 þúsund krónum.Þeir sem vilja leggja söfnuninni lið geta lagt beint inn á reikning Dýrahjálpar og sett nafnið „Lísa“ í skýringu. Reikningsnúmer er 0513-26-4311 og kennitala 620508-1010.
Dýr Tengdar fréttir Köttur í Hafnarfirði pyntaður, bundinn og hengdur Fimm ára drengur fann kött sem hafði verið pyntaður, bundinn og hengdur í trjágrein í runna í Hellisgerði í Hafnarfirði í gær. Ekki er búið að finna dýraníðinginn en Lögregla leitar hans. Móðir hans óskar eftir því að eftirlitsmyndavélum verði komið fyrir í garðinum. 30. ágúst 2018 18:20 Safnað fyrir lækniskostnaði kisu Ekki hefur verið unnt að ná þeim sem pyntaði kött í Hellisgerði í Hafnarfirði í vikunni. Málið hefur verið tilkynnt til Matvælastofnunar. Hópur fólks hefur boðist til að taka þátt í lækniskostnaði vegna umönnunar hans við Dýraspítalann í Garðabæ. 1. september 2018 12:42 Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Köttur í Hafnarfirði pyntaður, bundinn og hengdur Fimm ára drengur fann kött sem hafði verið pyntaður, bundinn og hengdur í trjágrein í runna í Hellisgerði í Hafnarfirði í gær. Ekki er búið að finna dýraníðinginn en Lögregla leitar hans. Móðir hans óskar eftir því að eftirlitsmyndavélum verði komið fyrir í garðinum. 30. ágúst 2018 18:20
Safnað fyrir lækniskostnaði kisu Ekki hefur verið unnt að ná þeim sem pyntaði kött í Hellisgerði í Hafnarfirði í vikunni. Málið hefur verið tilkynnt til Matvælastofnunar. Hópur fólks hefur boðist til að taka þátt í lækniskostnaði vegna umönnunar hans við Dýraspítalann í Garðabæ. 1. september 2018 12:42