Ekkert vitað um afdrif særða selsins með plasthringinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. september 2018 12:07 Til selsins sást er hann flatmagaði á ísjaka í lóninu í liðinni viku. Selurinn reyndist vera með plastnet fast um hálsinn. Mynd tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Ekkert er vitað um afdrif selsins sem til stóð að aflífa skömmu fyrir helgi. Tilkynnt var um selinn í Jökulsárlóni á fimmtudag þar sem hann hafði flækst í plasthring. Samkvæmt ráðum héraðsdýralæknis var í kjölfarið tekin ákvörðun um að aflífa dýrið.Sjá einnig: Harmar að aflífa þurfi selinn með plasthringinn Samkvæmt dýravelferðarlögum ber þeim sem verður var við eða má ætla að dýr sé sjúkt, sært eða bjargarlaust að öðru leyti að veita því umönnun eftir föngum, að því er fram kemur í svari Matvælastofnunar við fyrirspurn fréttastofu vegna málsins. Sé umráðamaður ekki til staðar skal tilkynna atvikið til lögreglu sem kallar til dýralækni meti hún það svo að ástæða sé til. Eftir þessu var farið í tilfelli selsins í Jökulsárlóni. „Í þessu tilfelli hringdi lögregla og óskaði eftir ráðum dýralæknis hjá Matvælastofnun um miðjan dag fimmtudaginn 30. ágúst. Lögreglan upplýsti dýralækninn að dýrið væri sært, fast í neti, með lítil lífsmörk og óaðgengilegt. Út frá þessum upplýsingum ráðlagði dýralæknir Matvælastofnunar að dýrið yrði aflífað,“ segir í svari Matvælastofnunar. Að kvöldi fimmtudags fór starfsmaður Vatnajökulsþjóðgarðs að selnum en þá var hann ekki lengur þar sem hann hafði sést fyrr um daginn. Matvælastofnun hefur eftir starfsmanninum í morgun að selsins hafi ekki orðið vart frá því á fimmtudaginn. Þá er ekki vitað um afdrif hans. Tekið er fram í svari Matvælastofnunar að stofnunin fyrirskipi ekki aflífun á selum. Samkvæmt lögunum liggur ábyrgðin hjá sveitarfélögum í slíkum tilvikum, þ.e. þegar kemur að villtum dýrum í neyð. Dýr Tengdar fréttir Harmar að aflífa þurfi selinn með plasthringinn Til selsins sást er hann flatmagaði á ísjaka í lóninu í liðinni viku. Selurinn reyndist vera með plastnet fast um hálsinn og hefur verið tekin ákvörðun um að aflífa hann. 1. september 2018 12:30 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Ekkert er vitað um afdrif selsins sem til stóð að aflífa skömmu fyrir helgi. Tilkynnt var um selinn í Jökulsárlóni á fimmtudag þar sem hann hafði flækst í plasthring. Samkvæmt ráðum héraðsdýralæknis var í kjölfarið tekin ákvörðun um að aflífa dýrið.Sjá einnig: Harmar að aflífa þurfi selinn með plasthringinn Samkvæmt dýravelferðarlögum ber þeim sem verður var við eða má ætla að dýr sé sjúkt, sært eða bjargarlaust að öðru leyti að veita því umönnun eftir föngum, að því er fram kemur í svari Matvælastofnunar við fyrirspurn fréttastofu vegna málsins. Sé umráðamaður ekki til staðar skal tilkynna atvikið til lögreglu sem kallar til dýralækni meti hún það svo að ástæða sé til. Eftir þessu var farið í tilfelli selsins í Jökulsárlóni. „Í þessu tilfelli hringdi lögregla og óskaði eftir ráðum dýralæknis hjá Matvælastofnun um miðjan dag fimmtudaginn 30. ágúst. Lögreglan upplýsti dýralækninn að dýrið væri sært, fast í neti, með lítil lífsmörk og óaðgengilegt. Út frá þessum upplýsingum ráðlagði dýralæknir Matvælastofnunar að dýrið yrði aflífað,“ segir í svari Matvælastofnunar. Að kvöldi fimmtudags fór starfsmaður Vatnajökulsþjóðgarðs að selnum en þá var hann ekki lengur þar sem hann hafði sést fyrr um daginn. Matvælastofnun hefur eftir starfsmanninum í morgun að selsins hafi ekki orðið vart frá því á fimmtudaginn. Þá er ekki vitað um afdrif hans. Tekið er fram í svari Matvælastofnunar að stofnunin fyrirskipi ekki aflífun á selum. Samkvæmt lögunum liggur ábyrgðin hjá sveitarfélögum í slíkum tilvikum, þ.e. þegar kemur að villtum dýrum í neyð.
Dýr Tengdar fréttir Harmar að aflífa þurfi selinn með plasthringinn Til selsins sást er hann flatmagaði á ísjaka í lóninu í liðinni viku. Selurinn reyndist vera með plastnet fast um hálsinn og hefur verið tekin ákvörðun um að aflífa hann. 1. september 2018 12:30 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Fleiri fréttir Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Sjá meira
Harmar að aflífa þurfi selinn með plasthringinn Til selsins sást er hann flatmagaði á ísjaka í lóninu í liðinni viku. Selurinn reyndist vera með plastnet fast um hálsinn og hefur verið tekin ákvörðun um að aflífa hann. 1. september 2018 12:30
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent