Tiger í bandaríska Ryder-liðinu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. september 2018 22:00 Mickelson og Woods mæta liði Evrópu í lok september Vísir/Getty Tiger Woods, Phil Mickelson og Bryson DeChambeau hafa allir verið valdir í lið Bandaríkjanna í Ryder bikarnum. Woods kemst aftur í lið Bandaríkjanna í fyrsta skipti síðan 2012. Hann er að komast aftur í sitt besta form eftir að hafa farið í bakaðgerð og hefur spilað vel á PGA mótaröðinni í ár. Mickelson mun keppa á sínu tólfta móti, sem er met. Hann tók fyrst þátt árið 1995. DeChambeau hefur unnið síðustu tvær keppnir á PGA mótaröðinni og er efstur á FedEx stigalistanum. Þremenningarnir eru svokölluð „wildcards,“ og voru valdir inn fyrir utan þá sem höfðu áður unnið sér inn sæti í liðinu. Á meðal liðsmanna bandaríska liðsins eru Brooks Koepka, Patrick Reed, Dustin Jonson, Jordan Spieth og Bubba Watson. Ryder bikarinn fer fram í Frakklandi síðustu helgina í september. Bandaríkin eru ríkjandi meistarar eftir sigur á heimavelli 2016. Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods, Phil Mickelson og Bryson DeChambeau hafa allir verið valdir í lið Bandaríkjanna í Ryder bikarnum. Woods kemst aftur í lið Bandaríkjanna í fyrsta skipti síðan 2012. Hann er að komast aftur í sitt besta form eftir að hafa farið í bakaðgerð og hefur spilað vel á PGA mótaröðinni í ár. Mickelson mun keppa á sínu tólfta móti, sem er met. Hann tók fyrst þátt árið 1995. DeChambeau hefur unnið síðustu tvær keppnir á PGA mótaröðinni og er efstur á FedEx stigalistanum. Þremenningarnir eru svokölluð „wildcards,“ og voru valdir inn fyrir utan þá sem höfðu áður unnið sér inn sæti í liðinu. Á meðal liðsmanna bandaríska liðsins eru Brooks Koepka, Patrick Reed, Dustin Jonson, Jordan Spieth og Bubba Watson. Ryder bikarinn fer fram í Frakklandi síðustu helgina í september. Bandaríkin eru ríkjandi meistarar eftir sigur á heimavelli 2016.
Golf Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira