Svo virðist sem grínistinn sé ánægður með frammistöðu og hláturmilda Íslendinga því hann sá ástæðu til þess að stilla sér upp fyrir fram Laugardalshöllina að uppistandinu loknu og láta mynda sig.
Á Facebooksíðu kappans birti hann myndina og þakkaði fyrir sig. „Takk fyrir Ísland“.