Söngkona The Cranberries drukknaði Birgir Olgeirsson skrifar 6. september 2018 11:32 Dolores O'Riordan féll skyndilega frá 15. janúar síðastliðinn í London. Hún var 46 ára gömul. Vísir/Getty Dánarorsök söngkonunnar Dolores O´Riordan var drukknun. Greint er frá þessu á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC en þar er vísað í rannsókn dánardómstjóra sem fengin var til að úrskurða um hvað það var sem dró söngkonuna til dauða í janúar síðastliðnum. Í niðurstöðu skýrslunnar kemur fram að hún hefði fundist á kafi í baði á hótelherbergi í London. Haft er eftir vitni í skýrslunni að O´Rirodan hefði drukkið umtalsvert magn af áfengi áður en hún lést. Engir áverkar fundust á líkama hennar. Dánardómstjórinn segir í skýrslu sinni að dauðdaga hennar megi rekja til „hörmulegs slyss“. O´Riordan var söngkona írsku hljómsveitarinnar The Cranberries sem var saman komin í London til að sinna stuttu upptökuferli í hljóðveri í janúar síðastliðnum.O´Riordan lætur eftir sig þrjú börn sem hún átti með Don Burton, fyrrverandi stjórnanda tónleikaferða hljómsveitarinnar Duran Duran. Hún gekk til liðs við The Cranberries árið 1989 eftir að hafa séð auglýsingu í staðarblaði að hljómsveitina vantaði söngkonu. Bræðurnir Noel Hogan og Mike Hogan höfðu stofnað sveitina sem endaði á að selja rúmlega fjörutíu milljónir platna á heimsvísu með O´Riordan fremsta í flokki. Andlát Tengdar fréttir Þúsundir vottuðu O'Riordan virðingu sína Þúsundir komu saman í borginni Limerick á Írlandi í dag til að votta Dolores O'Riordan, söngkonu Cranberries, virðingu sína. 21. janúar 2018 21:29 Fjögur þekktustu lög The Cranberries Dolores O'Riordan, söngkona írsku hljómsveitarinnar The Cranberries lést skyndilega í gær 46 ára að aldri. 16. janúar 2018 11:30 Söngkona The Cranberries látin Féll skyndilega frá í London fyrr í dag. 15. janúar 2018 17:47 Dauða O'Riordan bar ekki að með saknæmum hætti Krufning mun leiða í ljós hvað hafi dregið söngkonuna til dauða. 16. janúar 2018 14:40 Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Fleiri fréttir Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Sjá meira
Dánarorsök söngkonunnar Dolores O´Riordan var drukknun. Greint er frá þessu á vef fréttastofu breska ríkisútvarpsins BBC en þar er vísað í rannsókn dánardómstjóra sem fengin var til að úrskurða um hvað það var sem dró söngkonuna til dauða í janúar síðastliðnum. Í niðurstöðu skýrslunnar kemur fram að hún hefði fundist á kafi í baði á hótelherbergi í London. Haft er eftir vitni í skýrslunni að O´Rirodan hefði drukkið umtalsvert magn af áfengi áður en hún lést. Engir áverkar fundust á líkama hennar. Dánardómstjórinn segir í skýrslu sinni að dauðdaga hennar megi rekja til „hörmulegs slyss“. O´Riordan var söngkona írsku hljómsveitarinnar The Cranberries sem var saman komin í London til að sinna stuttu upptökuferli í hljóðveri í janúar síðastliðnum.O´Riordan lætur eftir sig þrjú börn sem hún átti með Don Burton, fyrrverandi stjórnanda tónleikaferða hljómsveitarinnar Duran Duran. Hún gekk til liðs við The Cranberries árið 1989 eftir að hafa séð auglýsingu í staðarblaði að hljómsveitina vantaði söngkonu. Bræðurnir Noel Hogan og Mike Hogan höfðu stofnað sveitina sem endaði á að selja rúmlega fjörutíu milljónir platna á heimsvísu með O´Riordan fremsta í flokki.
Andlát Tengdar fréttir Þúsundir vottuðu O'Riordan virðingu sína Þúsundir komu saman í borginni Limerick á Írlandi í dag til að votta Dolores O'Riordan, söngkonu Cranberries, virðingu sína. 21. janúar 2018 21:29 Fjögur þekktustu lög The Cranberries Dolores O'Riordan, söngkona írsku hljómsveitarinnar The Cranberries lést skyndilega í gær 46 ára að aldri. 16. janúar 2018 11:30 Söngkona The Cranberries látin Féll skyndilega frá í London fyrr í dag. 15. janúar 2018 17:47 Dauða O'Riordan bar ekki að með saknæmum hætti Krufning mun leiða í ljós hvað hafi dregið söngkonuna til dauða. 16. janúar 2018 14:40 Mest lesið Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Innlent „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Innlent Lágkúra og della að mati ráðherra Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Fleiri fréttir Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Forsætisráðherra Taílands vikið úr embætti Fjarlægja loftslagsskýrslur og ætla að hætta að fjármagna rannsóknir Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Segja niðurskurð á þróunaraðstoð hafa skelfilegar afleiðingar Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Sjá meira
Þúsundir vottuðu O'Riordan virðingu sína Þúsundir komu saman í borginni Limerick á Írlandi í dag til að votta Dolores O'Riordan, söngkonu Cranberries, virðingu sína. 21. janúar 2018 21:29
Fjögur þekktustu lög The Cranberries Dolores O'Riordan, söngkona írsku hljómsveitarinnar The Cranberries lést skyndilega í gær 46 ára að aldri. 16. janúar 2018 11:30
Dauða O'Riordan bar ekki að með saknæmum hætti Krufning mun leiða í ljós hvað hafi dregið söngkonuna til dauða. 16. janúar 2018 14:40