Þriðjungi fleiri aldraðir fá aðstoð til að geta búið á eigin heimili Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 7. september 2018 19:31 Stórauka á möguleika aldraðra sem þurfa mikinn stuðning og þjónustu til að búa á eigin heimili með nýrri þjónustu á Akureyri. Framkvæmdastjóri öldrunarþjónustunnar í bænum telur að með breytingunni geti um þriðjungi fleiri nýtt sér þjónustuna en áður. Kynningarfundur um nýja þjónustuform var haldinn í velferðarráðuneytinu í dag. Umbreyta og aðlaga á þjónustu sem nú er veitt með skammtímadvöl í svokölluðum hvíldarrýmum og bjóða þess í stað upp á fjölbreytta dagþjónustu þar sem unnt er að mæta ólíkum þörfum notenda. Boðið verður uppá þjónustuna alla daga ársins. Halldór S. Guðmundsson, framkvæmdastjóri Öldrunarþjónustunnar á Akureyri, segir að mun fleiri fái notið þjónustunnar en áður. „Með þessari breytingu sem við förum í núna reiknum við með að við förum frá 65 og upp í kannski 95 eða 100 einstaklinga ári sem geta komið og notið þjónustunnar. Það sem skiptir öllu máli er að við gerum ráð fyrir að fólk sé í þjónustu sem hentar því í þann tíma sem það þarf á henni að halda,“ segir hann. Þjónustan verður tekin í gagnið um næstu áramót. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, telur að formið verði tekið upp á öðrum hjúkrunarheimilum ef vel tekst til. „Mér finnst það sérstaklega ánægjulegt að við getum hér í ráðuneytinu stutt við þetta frumkvæði sem kemur að norðan og ég sé fyrir mér að fleiri aðilar geti tekið þetta upp vegna þess að væntingar og kröfur aldraðra eru eins fjölbreyttar og þar eru margir einstaklingar,“ segir hún. Halldór Gunnarsson, varaformaður Félags eldri borgara á Akureyri, er afar sáttur við breytinguna. „Mér líst mjög vel á þessa breytingu og tel að við getum hlakkað til, við sem erum orðin eldri borgarar á Akureyri.“ Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Stórauka á möguleika aldraðra sem þurfa mikinn stuðning og þjónustu til að búa á eigin heimili með nýrri þjónustu á Akureyri. Framkvæmdastjóri öldrunarþjónustunnar í bænum telur að með breytingunni geti um þriðjungi fleiri nýtt sér þjónustuna en áður. Kynningarfundur um nýja þjónustuform var haldinn í velferðarráðuneytinu í dag. Umbreyta og aðlaga á þjónustu sem nú er veitt með skammtímadvöl í svokölluðum hvíldarrýmum og bjóða þess í stað upp á fjölbreytta dagþjónustu þar sem unnt er að mæta ólíkum þörfum notenda. Boðið verður uppá þjónustuna alla daga ársins. Halldór S. Guðmundsson, framkvæmdastjóri Öldrunarþjónustunnar á Akureyri, segir að mun fleiri fái notið þjónustunnar en áður. „Með þessari breytingu sem við förum í núna reiknum við með að við förum frá 65 og upp í kannski 95 eða 100 einstaklinga ári sem geta komið og notið þjónustunnar. Það sem skiptir öllu máli er að við gerum ráð fyrir að fólk sé í þjónustu sem hentar því í þann tíma sem það þarf á henni að halda,“ segir hann. Þjónustan verður tekin í gagnið um næstu áramót. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, telur að formið verði tekið upp á öðrum hjúkrunarheimilum ef vel tekst til. „Mér finnst það sérstaklega ánægjulegt að við getum hér í ráðuneytinu stutt við þetta frumkvæði sem kemur að norðan og ég sé fyrir mér að fleiri aðilar geti tekið þetta upp vegna þess að væntingar og kröfur aldraðra eru eins fjölbreyttar og þar eru margir einstaklingar,“ segir hún. Halldór Gunnarsson, varaformaður Félags eldri borgara á Akureyri, er afar sáttur við breytinguna. „Mér líst mjög vel á þessa breytingu og tel að við getum hlakkað til, við sem erum orðin eldri borgarar á Akureyri.“
Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira