Skar á bremsurnar í bíl kærustunnar Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. ágúst 2018 08:36 Tammy Fox lést í bílslysinu. facebook Karlmaður í Pennsylvaníu-ríki hefur verið handtekinn og ákærður fyrir morð. Hann viðurkennir að hafa skorið bút úr bremsubúnaðnum í bifreið kærustu sinnar og notað hann til að útbúa tól til fíkniefnaneyslu. Konan, hin 38 ára gamla Tammy Fox, lést eftir að hafa misst stjórn á bíl sínum sem hafnaði utan vegar áður en hún ók svo á tré og kyrrstæða bifreið. Réttað verður yfir kærasta hennar, John Jenkins, í næsta mánuði. Lögreglan í Pennsylvaníu hefur lítið viljað tjá sig við fjölmiða um málið. Vitni segja að konan hafi líklega verið að keyra á um 80 kílómetra hraða þegar slysið varð. Skömmu áður hafi mátt sjá bremsuljós bílsins blikka óstjórnlega. Fram kemur í dómsskjölum málsins að kærustuparið hafi verið saman kvöldið sem Fox lést. Kærastinn á jafnframt að hafa viðurkennt að hann hafi átt við bremsurnar í bifreið hennar. Hann hafi viljað búa sér til pípu til að geta reykt vímuefnið krakk, en ekki nennt út í búð. Því hafi hann tekið hluta úr bremsubúnaði bílsins og notað hann til að reykja fíkniefnið. Fox skilur eftir sig 5 börn. Bandaríkin Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fleiri fréttir Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Sjá meira
Karlmaður í Pennsylvaníu-ríki hefur verið handtekinn og ákærður fyrir morð. Hann viðurkennir að hafa skorið bút úr bremsubúnaðnum í bifreið kærustu sinnar og notað hann til að útbúa tól til fíkniefnaneyslu. Konan, hin 38 ára gamla Tammy Fox, lést eftir að hafa misst stjórn á bíl sínum sem hafnaði utan vegar áður en hún ók svo á tré og kyrrstæða bifreið. Réttað verður yfir kærasta hennar, John Jenkins, í næsta mánuði. Lögreglan í Pennsylvaníu hefur lítið viljað tjá sig við fjölmiða um málið. Vitni segja að konan hafi líklega verið að keyra á um 80 kílómetra hraða þegar slysið varð. Skömmu áður hafi mátt sjá bremsuljós bílsins blikka óstjórnlega. Fram kemur í dómsskjölum málsins að kærustuparið hafi verið saman kvöldið sem Fox lést. Kærastinn á jafnframt að hafa viðurkennt að hann hafi átt við bremsurnar í bifreið hennar. Hann hafi viljað búa sér til pípu til að geta reykt vímuefnið krakk, en ekki nennt út í búð. Því hafi hann tekið hluta úr bremsubúnaði bílsins og notað hann til að reykja fíkniefnið. Fox skilur eftir sig 5 börn.
Bandaríkin Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Fleiri fréttir Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Vill lengri tryggingar og tilbúinn til að hitta Pútín Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Milljón dalir eða meira fyrir náðun Sjá meira