„Fáránlegt“ að Modric hafi verið valinn bestur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. ágúst 2018 08:30 Cristiano Ronaldo vann Meistaradeildina þriðja árið í röð í vor. Vísir/Getty Umboðsmaðurinn Jorge Mendes segir það „fáránlegt“ að UEFA hafi valið Luka Modric sem besta leikmann síðasta tímabils en ekki Cristiano Ronaldo. Þegar dregið var í riðla fyrir Meistaradeild Evrópu í gær voru einnig veitt verðlaun fyrir síðasta tímabil í keppnum UEFA. Modric var valinn besti leikmaðurinn og besti miðjumaðurinn. Ronaldo var valinn besti sóknarmaðurinn. Mendes, sem er umboðsmaður Ronaldo, var brjálaður yfir því að Ronaldo skildi ekki hafa verið valinn bestur. Ronaldo skoraði 15 mörk í keppninni Meistaradeildinni á síðasta tímabili og var markahæstur allra. „Fótbolti er leikinn á vellinum og þar vann Cristiano. Hann skoraði 15 mörk og bar Real Madrid á herðum sér og vann Meistaradeildina aftur,“ sagði Mendes við portúgalska miðilinn Record. „Þetta er fáránlegt og til skammar. Það er engin spurning að sigurvegarinn er Ronaldo, hann er bestur í sinni stöðu.“ Verðlaunin eru gefin út eftir kosningu á meðal þjálfara og blaðamanna í allri Evrópu. Modric fékk 313 atkvæði, 90 atkvæðum meira en Ronaldo. Ronaldo yfirgaf Real í sumar og gekk til liðs við Juventus. Hans nýja lið lenti í riðli með Manchester United, Valencia og Young Boys. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Modric hafði betur gegn Ronaldo og Salah Luka Modric var kosinn besti leikmaður Evrópu á síðustu leiktíð en blaðamenn og þjálfarar í Meistara- og Evrópudeildinni kusu. 30. ágúst 2018 17:36 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Umboðsmaðurinn Jorge Mendes segir það „fáránlegt“ að UEFA hafi valið Luka Modric sem besta leikmann síðasta tímabils en ekki Cristiano Ronaldo. Þegar dregið var í riðla fyrir Meistaradeild Evrópu í gær voru einnig veitt verðlaun fyrir síðasta tímabil í keppnum UEFA. Modric var valinn besti leikmaðurinn og besti miðjumaðurinn. Ronaldo var valinn besti sóknarmaðurinn. Mendes, sem er umboðsmaður Ronaldo, var brjálaður yfir því að Ronaldo skildi ekki hafa verið valinn bestur. Ronaldo skoraði 15 mörk í keppninni Meistaradeildinni á síðasta tímabili og var markahæstur allra. „Fótbolti er leikinn á vellinum og þar vann Cristiano. Hann skoraði 15 mörk og bar Real Madrid á herðum sér og vann Meistaradeildina aftur,“ sagði Mendes við portúgalska miðilinn Record. „Þetta er fáránlegt og til skammar. Það er engin spurning að sigurvegarinn er Ronaldo, hann er bestur í sinni stöðu.“ Verðlaunin eru gefin út eftir kosningu á meðal þjálfara og blaðamanna í allri Evrópu. Modric fékk 313 atkvæði, 90 atkvæðum meira en Ronaldo. Ronaldo yfirgaf Real í sumar og gekk til liðs við Juventus. Hans nýja lið lenti í riðli með Manchester United, Valencia og Young Boys.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Modric hafði betur gegn Ronaldo og Salah Luka Modric var kosinn besti leikmaður Evrópu á síðustu leiktíð en blaðamenn og þjálfarar í Meistara- og Evrópudeildinni kusu. 30. ágúst 2018 17:36 Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Modric hafði betur gegn Ronaldo og Salah Luka Modric var kosinn besti leikmaður Evrópu á síðustu leiktíð en blaðamenn og þjálfarar í Meistara- og Evrópudeildinni kusu. 30. ágúst 2018 17:36
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn