Enginn Ronaldo, enginn áhugi, engir áhorfendur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2018 13:00 Það voru mörg auð sæti á Santiago Bernabeu í gærkvöldi.Hér fagna Real Madrid leikmennirnir marki. Vísir/Getty Það var „tómlegt“ í stúkunni á Santiago Bernabeu í gærkvöldi þegar Real Madrid lék sinn fyrsta deildarleik eftir að Cristiano Ronaldo var seldur til Juventus. Stefna Real Madrid undanfarin ár hefur verið að safna til sín súperstjörnum og engin þeirra var stærri en Portúgalinn Cristiano Ronaldo. Ronaldo sagði bless við Madrid í haust og spænska stórliðið er ekki búinn að finna neina súperstjörnu í staðinn. Það eru vissulega fullt af þreföldum Evrópumeisturum ennþá í liðinu en það sakna margir Cristiano Ronaldo.No Ronaldo, no fans. Real Madrid's attendance for the first game of the season marks their lowest La Liga attendance in 9 years pic.twitter.com/QsLDL538N2 — ESPN FC (@ESPNFC) August 20, 2018Þetta kom vel í ljós á áhorfendatölunum á Santiago Bernabeu í gærkvöldi þar sem „aðeins“ 48.466 manns létu sjá sig á leikvangi sem tekur yfir 81 þúsund manns í sæti. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo skoðaði áhorfendatölur á Santiago Bernabeu undanfarin tímabil og komst að mjög athyglisverði staðreynd. Síðustu tveir heimaleikir Real Madrid sem hafa fengið minna en 50 þúsund áhorfendur eiga eitt sameiginlegt. Það var enginn Cristiano Ronaldo í félaginu.Hay tanta gente plagiando estos tuits que al final va a quedar ese 48.466 como dato oficial, cuando en realidad fueron 48.446 según la LFP. Puse 48.466 por error. Me inventé 20 personas. Y esas 20 personas están ahora todas partes y hay que darles cobijo, educación y alimento https://t.co/RZAKESkw19 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) August 20, 2018Leikirnir eru síðasti leikur Real Madrid fyrir komu Cristiano Ronaldo (24. maí 2009) og fyrsti leikur Real Madrid eftir að félagið seldi Cristiano Ronaldo (19. ágúst 2018). Það komu „aðeins“ 44.270 áhorfendur á síðasta deildarleik Real Madrid tímabilið 2008-09. Forráðamenn Real Madrid keyptu Ronaldo frá Manchester United um sumarið og hann átti mögnuð níu tímabil með félaginu. Á þessum níu tímabilum skoraði Cristiano Ronaldo 450 mörk í 438 leikjum í öllum keppnum og vann alls fimmtán titla þar af Meistaradeildina fjórum sinnum og spænsku deildina tvisvar. Spænski boltinn Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Joshua kjálkabraut Paul Sport Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Það var „tómlegt“ í stúkunni á Santiago Bernabeu í gærkvöldi þegar Real Madrid lék sinn fyrsta deildarleik eftir að Cristiano Ronaldo var seldur til Juventus. Stefna Real Madrid undanfarin ár hefur verið að safna til sín súperstjörnum og engin þeirra var stærri en Portúgalinn Cristiano Ronaldo. Ronaldo sagði bless við Madrid í haust og spænska stórliðið er ekki búinn að finna neina súperstjörnu í staðinn. Það eru vissulega fullt af þreföldum Evrópumeisturum ennþá í liðinu en það sakna margir Cristiano Ronaldo.No Ronaldo, no fans. Real Madrid's attendance for the first game of the season marks their lowest La Liga attendance in 9 years pic.twitter.com/QsLDL538N2 — ESPN FC (@ESPNFC) August 20, 2018Þetta kom vel í ljós á áhorfendatölunum á Santiago Bernabeu í gærkvöldi þar sem „aðeins“ 48.466 manns létu sjá sig á leikvangi sem tekur yfir 81 þúsund manns í sæti. Spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo skoðaði áhorfendatölur á Santiago Bernabeu undanfarin tímabil og komst að mjög athyglisverði staðreynd. Síðustu tveir heimaleikir Real Madrid sem hafa fengið minna en 50 þúsund áhorfendur eiga eitt sameiginlegt. Það var enginn Cristiano Ronaldo í félaginu.Hay tanta gente plagiando estos tuits que al final va a quedar ese 48.466 como dato oficial, cuando en realidad fueron 48.446 según la LFP. Puse 48.466 por error. Me inventé 20 personas. Y esas 20 personas están ahora todas partes y hay que darles cobijo, educación y alimento https://t.co/RZAKESkw19 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) August 20, 2018Leikirnir eru síðasti leikur Real Madrid fyrir komu Cristiano Ronaldo (24. maí 2009) og fyrsti leikur Real Madrid eftir að félagið seldi Cristiano Ronaldo (19. ágúst 2018). Það komu „aðeins“ 44.270 áhorfendur á síðasta deildarleik Real Madrid tímabilið 2008-09. Forráðamenn Real Madrid keyptu Ronaldo frá Manchester United um sumarið og hann átti mögnuð níu tímabil með félaginu. Á þessum níu tímabilum skoraði Cristiano Ronaldo 450 mörk í 438 leikjum í öllum keppnum og vann alls fimmtán titla þar af Meistaradeildina fjórum sinnum og spænsku deildina tvisvar.
Spænski boltinn Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Joshua kjálkabraut Paul Sport Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira