Vill frekari þvinganir gegn Rússlandi Samúel Karl Ólason skrifar 21. ágúst 2018 11:49 Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands. Vísir/EPA Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, ætlar að kalla eftir því að ríki Evrópu beiti frekari viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum gegn Rússlandi og þá vegna „illskeyttra“ aðgerða þeirra um heiminn allan. Hunt vill að Evrópa beiti svipuðum aðgerðum og yfirvöld Bandaríkjanna hafa gert og ætla að gera vegna árásarinnar á Skripal-feðginin.Samkvæmt BBC verður þetta áhersluatriði Hunt á ferð hans um Bandaríkin í þessari viku.Í ræðu sem Hunt mun halda í Washington ætlar hann að segja að gera verði yfirvöldum Rússlands grein fyrir því að þeir munu gjalda fyrir endurtekin brot þeirra á alþjóðareglum. Samkvæmt BBC mun Hunt vitna í aðgerðir Rússa til að hafa áhrif á kosningar vestrænna ríkja og segja þær vera meðal þeirra ástæðna að fólk leggi minni trúnað á stjórnmálin og hefðbundin lýðræðiskerfi. Hunt mun þó einnig segja að Evrópuríki verði að koma böndum á ýmis efnahags- og félagsvandamál sem hafi leitt til deilna og þá meðal annars samdrátt í lífsgæðum og málefnum flóttamanna. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna tilkynnti fyrr í mánuðinum að frekari refsiaðgerðum yrði beitt gegn Rússum og þær yrðu hertar enn frekar eftir þrjá mánuði. Þá myndi nærri því öll viðskipti ríkjanna stöðvast og mögulega yrðu flug á milli Bandaríkjanna og Rússlands bönnuð. Taugaeitursárás í Bretlandi Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fleiri fréttir Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Sjá meira
Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, ætlar að kalla eftir því að ríki Evrópu beiti frekari viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum gegn Rússlandi og þá vegna „illskeyttra“ aðgerða þeirra um heiminn allan. Hunt vill að Evrópa beiti svipuðum aðgerðum og yfirvöld Bandaríkjanna hafa gert og ætla að gera vegna árásarinnar á Skripal-feðginin.Samkvæmt BBC verður þetta áhersluatriði Hunt á ferð hans um Bandaríkin í þessari viku.Í ræðu sem Hunt mun halda í Washington ætlar hann að segja að gera verði yfirvöldum Rússlands grein fyrir því að þeir munu gjalda fyrir endurtekin brot þeirra á alþjóðareglum. Samkvæmt BBC mun Hunt vitna í aðgerðir Rússa til að hafa áhrif á kosningar vestrænna ríkja og segja þær vera meðal þeirra ástæðna að fólk leggi minni trúnað á stjórnmálin og hefðbundin lýðræðiskerfi. Hunt mun þó einnig segja að Evrópuríki verði að koma böndum á ýmis efnahags- og félagsvandamál sem hafi leitt til deilna og þá meðal annars samdrátt í lífsgæðum og málefnum flóttamanna. Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna tilkynnti fyrr í mánuðinum að frekari refsiaðgerðum yrði beitt gegn Rússum og þær yrðu hertar enn frekar eftir þrjá mánuði. Þá myndi nærri því öll viðskipti ríkjanna stöðvast og mögulega yrðu flug á milli Bandaríkjanna og Rússlands bönnuð.
Taugaeitursárás í Bretlandi Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fleiri fréttir Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Sjá meira