Telur Brexit ógna efnahagi Skotlands Kjartan Kjartansson skrifar 22. ágúst 2018 10:15 Sturgeon hefur áhyggjur af áhrifum Brexit á efnahag Skotlands. Vísir/EPA Nicola Sturgeon, oddviti skosku heimastjórnarinnar, varar við því að efnahagur Skotlands og Bretlandi hljóti skaða af útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Hún segist ekki myndu koma í veg fyrir aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit. Að óbreyttu gengur Bretland úr Evrópusambandinu í lok mars á næsta ári. Hvorki hefur gengið né rekið í samningaviðræðum Breta og sambandsins um hvernig haga skuli samskiptum þeirra eftir útgönguna. „Brexit er raunveruleg og aðsteðjandi ógn fyrir skoska og breska hagkerfið,“ sagði Sturgeon þegar hún kynnti fjárlagahalla Skotlands. Reuters-fréttastofan segir að hann sé mun stærri en Bretlands í heild. Raddir hafa verið uppi um að halda aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit þegar fyrir liggur á hvaða forsendum útgangan verður. Nýlegar skoðanakannanir hafa bent til þess að meirihluti gæti verið fyrir að endurtaka þjóðaratkvæðið. Sturgeon sagðist ekki ætla að koma í veg fyrir slíka atkvæðagreiðslu. Meirihluti Skota hafnaði Brexit í þjóðaratkvæðagreiðslunni árið 2016. „Umræðan fyrir Skotland á næstu misserum verður um hvernig við getum best búið okkur undir að styðja bestu mögulegu efnahagslegu frammistöðuna,“ segir Sturgeon. Brexit Tengdar fréttir Bretar andsnúnir áformum May Einungis sextán prósent Breta telja að Theresa May forsætisráðherra standi sig vel þegar kemur að komandi útgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu. 23. júlí 2018 06:00 Könnun sýnir stuðning við aðra Brexit-þjóðaratkvæðagreiðslu Flestir svarendur í nýrri könnun vildi frekar vera áfram í ESB en að ganga úr sambandinu án samnings eða með samningi sem byggir á tillögu forsætisráðherrans. 10. ágúst 2018 10:52 Ráðherra segir Bretum að búa sig undir Brexit án samnings Hættan á að Bretar gangi úr ESB án samnings hafa aukist, að sögn utanríkisráðherra Bretlands. 14. ágúst 2018 12:36 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Ferðamannrúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fleiri fréttir „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Sjá meira
Nicola Sturgeon, oddviti skosku heimastjórnarinnar, varar við því að efnahagur Skotlands og Bretlandi hljóti skaða af útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Hún segist ekki myndu koma í veg fyrir aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit. Að óbreyttu gengur Bretland úr Evrópusambandinu í lok mars á næsta ári. Hvorki hefur gengið né rekið í samningaviðræðum Breta og sambandsins um hvernig haga skuli samskiptum þeirra eftir útgönguna. „Brexit er raunveruleg og aðsteðjandi ógn fyrir skoska og breska hagkerfið,“ sagði Sturgeon þegar hún kynnti fjárlagahalla Skotlands. Reuters-fréttastofan segir að hann sé mun stærri en Bretlands í heild. Raddir hafa verið uppi um að halda aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit þegar fyrir liggur á hvaða forsendum útgangan verður. Nýlegar skoðanakannanir hafa bent til þess að meirihluti gæti verið fyrir að endurtaka þjóðaratkvæðið. Sturgeon sagðist ekki ætla að koma í veg fyrir slíka atkvæðagreiðslu. Meirihluti Skota hafnaði Brexit í þjóðaratkvæðagreiðslunni árið 2016. „Umræðan fyrir Skotland á næstu misserum verður um hvernig við getum best búið okkur undir að styðja bestu mögulegu efnahagslegu frammistöðuna,“ segir Sturgeon.
Brexit Tengdar fréttir Bretar andsnúnir áformum May Einungis sextán prósent Breta telja að Theresa May forsætisráðherra standi sig vel þegar kemur að komandi útgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu. 23. júlí 2018 06:00 Könnun sýnir stuðning við aðra Brexit-þjóðaratkvæðagreiðslu Flestir svarendur í nýrri könnun vildi frekar vera áfram í ESB en að ganga úr sambandinu án samnings eða með samningi sem byggir á tillögu forsætisráðherrans. 10. ágúst 2018 10:52 Ráðherra segir Bretum að búa sig undir Brexit án samnings Hættan á að Bretar gangi úr ESB án samnings hafa aukist, að sögn utanríkisráðherra Bretlands. 14. ágúst 2018 12:36 Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Ferðamannrúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fleiri fréttir „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Sjá meira
Bretar andsnúnir áformum May Einungis sextán prósent Breta telja að Theresa May forsætisráðherra standi sig vel þegar kemur að komandi útgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu. 23. júlí 2018 06:00
Könnun sýnir stuðning við aðra Brexit-þjóðaratkvæðagreiðslu Flestir svarendur í nýrri könnun vildi frekar vera áfram í ESB en að ganga úr sambandinu án samnings eða með samningi sem byggir á tillögu forsætisráðherrans. 10. ágúst 2018 10:52
Ráðherra segir Bretum að búa sig undir Brexit án samnings Hættan á að Bretar gangi úr ESB án samnings hafa aukist, að sögn utanríkisráðherra Bretlands. 14. ágúst 2018 12:36