Woods og Mickelson mætast í einvígi í Vegas Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 23. ágúst 2018 12:30 Það verður hart barist í Vegas í nóvember Vísir/Getty Stórstjörnurnar Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í golfeinvígi í Las Vegas í nóvember. Kapparnir berjast um 9 milljónir dollara. Woods og Mickelson hafa verið ein stærstu nöfnin í golfheiminum um árabil og eiga samtals 19 risatitla. Þeir munu mætast á Shadow Creek golfvellinum í Las Vegas í lok nóvember. Þetta einvígi er eitthvað sem hefur verið rætt í gegnum árin en verður loks að veruleika. Woods staðfesti einvígið á Twitter í nótt. It’s on @PhilMickelson#TigerVSPhilpic.twitter.com/PZivYPOEf5 — Tiger Woods (@TigerWoods) August 22, 2018 Kylfingarnir verða með hljóðnema á sér svo fólk fær að heyra hvað þeir segja sín á milli. Þrátt fyrir að viðburðurinn sé gerður til skemmtunar er ekki í boði að skipta verðlaunafénu, það verður leikið til þrautar. Woods snéri aftur á golfvöllinn á þessu tímabili eftir að hafa misst af stærstum hluta síðustu tveggja ára vegna meiðsla. Hann hefur verið að spila mjög vel á PGA mótaröðinni og varð meðal annars jafn í sjötta sæti á Opna breska risamótinu fyrr í sumar. Golf Tengdar fréttir Tiger Woods áhrifin: 69 prósent meira áhorf en í fyrra Tiger Woods átti möguleika á því að vinna risatitil á sunnudaginn og enginn golf- eða íþróttaáhugamaður vildi missa af því. Það sást líka á áhorfstölunum. 14. ágúst 2018 13:00 Fyrsta milljón dollara ávísun Tigers í meira en fjögur ár Tiger Woods hoppar upp í 26. sæti á heimslistanum eftir árangur sinn á PGA-meistaramótinu í gær þar sem hann varð í öðru sæti. 13. ágúst 2018 12:00 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Stórstjörnurnar Tiger Woods og Phil Mickelson mætast í golfeinvígi í Las Vegas í nóvember. Kapparnir berjast um 9 milljónir dollara. Woods og Mickelson hafa verið ein stærstu nöfnin í golfheiminum um árabil og eiga samtals 19 risatitla. Þeir munu mætast á Shadow Creek golfvellinum í Las Vegas í lok nóvember. Þetta einvígi er eitthvað sem hefur verið rætt í gegnum árin en verður loks að veruleika. Woods staðfesti einvígið á Twitter í nótt. It’s on @PhilMickelson#TigerVSPhilpic.twitter.com/PZivYPOEf5 — Tiger Woods (@TigerWoods) August 22, 2018 Kylfingarnir verða með hljóðnema á sér svo fólk fær að heyra hvað þeir segja sín á milli. Þrátt fyrir að viðburðurinn sé gerður til skemmtunar er ekki í boði að skipta verðlaunafénu, það verður leikið til þrautar. Woods snéri aftur á golfvöllinn á þessu tímabili eftir að hafa misst af stærstum hluta síðustu tveggja ára vegna meiðsla. Hann hefur verið að spila mjög vel á PGA mótaröðinni og varð meðal annars jafn í sjötta sæti á Opna breska risamótinu fyrr í sumar.
Golf Tengdar fréttir Tiger Woods áhrifin: 69 prósent meira áhorf en í fyrra Tiger Woods átti möguleika á því að vinna risatitil á sunnudaginn og enginn golf- eða íþróttaáhugamaður vildi missa af því. Það sást líka á áhorfstölunum. 14. ágúst 2018 13:00 Fyrsta milljón dollara ávísun Tigers í meira en fjögur ár Tiger Woods hoppar upp í 26. sæti á heimslistanum eftir árangur sinn á PGA-meistaramótinu í gær þar sem hann varð í öðru sæti. 13. ágúst 2018 12:00 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Tiger Woods áhrifin: 69 prósent meira áhorf en í fyrra Tiger Woods átti möguleika á því að vinna risatitil á sunnudaginn og enginn golf- eða íþróttaáhugamaður vildi missa af því. Það sást líka á áhorfstölunum. 14. ágúst 2018 13:00
Fyrsta milljón dollara ávísun Tigers í meira en fjögur ár Tiger Woods hoppar upp í 26. sæti á heimslistanum eftir árangur sinn á PGA-meistaramótinu í gær þar sem hann varð í öðru sæti. 13. ágúst 2018 12:00