Tekjujöfnuður fer vaxandi Kristinn Ingi Jónsson skrifar 25. ágúst 2018 07:30 Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs. Hagfræðingur Viðskiptaráðs segir tekjujöfnuð fara vaxandi Í greiningu Viðskiptaráðs Íslands á tölum Hagstofunnar er bent á að síðustu tvö ár hafi atvinnutekjur, sem eru laun og aðrar starfstengdar tekjur, hækkað mest á meðal þeirra sem hafa lægstu tekjurnar. Sem dæmi hafi atvinnutekjur hjá þeim sem eru með hærri tekjur en 10 prósent framteljenda hækkað um 12 prósent í fyrra en á sama tíma hækkuðu atvinnutekjur um fimm prósent hjá þeim sem eru með hærri tekjur en 90 prósent framteljenda. Þróunin er á svipaða vegu ef litið er til heildartekna, að sögn Viðskiptaráðs. Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, segir tölur Hagstofunnar nokkuð á skjön við þá orðræðu sem oft er ráðandi í daglegri umræðu að ójöfnuður fari vaxandi. „Þótt taka beri tölunum með ákveðnum fyrirvara benda þær eindregið til þess að tekjujöfnuður sé að aukast og hafi farið vaxandi á síðustu árum,“ segir hann. Það komi ágætlega heim og saman við miklar launahækkanir undanfarinna ára í öllum launþegahópum. Viðskiptaráð bendir einnig á að kaupmáttaraukning síðustu ára hafi runnið í meiri mæli til eldri aldurshópa en þeirra yngri. Þannig hækkaði kaupmáttur ráðstöfunartekna langmest í aldurshópnum 75 ára og eldri í fyrra, eða um 14 prósent, en um sjö prósent eða minna í öðrum aldurshópum. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Sjá meira
Hagfræðingur Viðskiptaráðs segir tekjujöfnuð fara vaxandi Í greiningu Viðskiptaráðs Íslands á tölum Hagstofunnar er bent á að síðustu tvö ár hafi atvinnutekjur, sem eru laun og aðrar starfstengdar tekjur, hækkað mest á meðal þeirra sem hafa lægstu tekjurnar. Sem dæmi hafi atvinnutekjur hjá þeim sem eru með hærri tekjur en 10 prósent framteljenda hækkað um 12 prósent í fyrra en á sama tíma hækkuðu atvinnutekjur um fimm prósent hjá þeim sem eru með hærri tekjur en 90 prósent framteljenda. Þróunin er á svipaða vegu ef litið er til heildartekna, að sögn Viðskiptaráðs. Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs, segir tölur Hagstofunnar nokkuð á skjön við þá orðræðu sem oft er ráðandi í daglegri umræðu að ójöfnuður fari vaxandi. „Þótt taka beri tölunum með ákveðnum fyrirvara benda þær eindregið til þess að tekjujöfnuður sé að aukast og hafi farið vaxandi á síðustu árum,“ segir hann. Það komi ágætlega heim og saman við miklar launahækkanir undanfarinna ára í öllum launþegahópum. Viðskiptaráð bendir einnig á að kaupmáttaraukning síðustu ára hafi runnið í meiri mæli til eldri aldurshópa en þeirra yngri. Þannig hækkaði kaupmáttur ráðstöfunartekna langmest í aldurshópnum 75 ára og eldri í fyrra, eða um 14 prósent, en um sjö prósent eða minna í öðrum aldurshópum.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Fleiri fréttir Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Sjá meira