Ousmane Dembele tryggði Barcelona sigur gegn Real Valladolid í fyrsta leik þeirra í spænsku deildinni á tímabilinu.
Ousmane Dembele hefur byrjað tímabilið vel en hann skoraði einnig gegn Sevilla í Súperbikarnum nú á dögunum.
Þessi leikur var þó ekki upp á marga fiska en eina mark leiksins kom á 57.mínútu þegar Dembele skoraði.
Lionel Messi spilaði allan leikinn í liði Barcelona en frammistaða hans í kvöld fer sein í sögubækurnar.
Dembele aftur á skotskónum fyrir Barcelona

Tengdar fréttir

Dembele tryggði Barcelona sigur
Ousmane Dembele tryggði Barcelona sigur í Súperbikarnum á Spáni eftir æsispennandi leik við Sevilla.