Ómótstæðilegt bananatriffli á fimmtán mínútum Stefán Árni Pálsson skrifar 30. ágúst 2018 11:30 Heldur betur girnilegt triffli. Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í gær en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Uppskriftirnar verða ávallt aðgengilegar hér á Vísi. Hér að neðan má lesa hvernig maður gerir réttinn.Ómótstæðilegt triffli á fimmtán mínútumBotn og fylling:• 200 g hafrakex• 100 g smjör• 500 g vanilluskyr• 250 ml rjómi• 1 tsk vanilludroparSöltuð karamellusósa með bananabitum• 5 msk sykur• 4 msk smjör• 1 ½ dl rjómi• 2 bananarAðferð:1. Útbúið saltaða karamellusósu með því að bræða sykur á pönnu við vægan hita, bætið smjörinu saman við og því næst smátt skornum bananabitum. Hellið rjómanum saman við í lokin og hrærið þar til þið eruð ánægð með þykktina á sósunni. 2. Hellið sósunni í skál og kælið á meðan þið útbúið bæði botn og fyllingu. 3. Setjið hafrakex og smjör í matvinnsluvél og maukið þar til kexið er orðið afar fínt. 4. Þeytið rjóma, blandið vanilluskyrinu varlega saman við ásamt vanilludropum. 5. Setjið kexmylsnu í botninn á glasi, því næst skyrblandan og karamellusósan fer yfir. Endurtakið leikinn þar til þið eruð komin með tvö – þrjú lög.Hér að neðan má sjá hvernig Eva Laufey matreiðir réttinn. Eftirréttir Eva Laufey Triffli Uppskriftir Mest lesið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í gær en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Uppskriftirnar verða ávallt aðgengilegar hér á Vísi. Hér að neðan má lesa hvernig maður gerir réttinn.Ómótstæðilegt triffli á fimmtán mínútumBotn og fylling:• 200 g hafrakex• 100 g smjör• 500 g vanilluskyr• 250 ml rjómi• 1 tsk vanilludroparSöltuð karamellusósa með bananabitum• 5 msk sykur• 4 msk smjör• 1 ½ dl rjómi• 2 bananarAðferð:1. Útbúið saltaða karamellusósu með því að bræða sykur á pönnu við vægan hita, bætið smjörinu saman við og því næst smátt skornum bananabitum. Hellið rjómanum saman við í lokin og hrærið þar til þið eruð ánægð með þykktina á sósunni. 2. Hellið sósunni í skál og kælið á meðan þið útbúið bæði botn og fyllingu. 3. Setjið hafrakex og smjör í matvinnsluvél og maukið þar til kexið er orðið afar fínt. 4. Þeytið rjóma, blandið vanilluskyrinu varlega saman við ásamt vanilludropum. 5. Setjið kexmylsnu í botninn á glasi, því næst skyrblandan og karamellusósan fer yfir. Endurtakið leikinn þar til þið eruð komin með tvö – þrjú lög.Hér að neðan má sjá hvernig Eva Laufey matreiðir réttinn.
Eftirréttir Eva Laufey Triffli Uppskriftir Mest lesið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög