Ummæli Jóns Vals bæta fjárhag Samtakanna '78 Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. ágúst 2018 06:00 Daníel Arnarsson segir Samtökin '78 taka öllum fagnandi sem styðja málstað þeirra óháð því hvort fólk sé hinsegin eður ei. FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR „Það er kominn inn svolítill aur vegna þessa og það er bara gaman að því. Síðan er líka hægt að benda fólki á að öllum er velkomið að vera í samtökunum, óháð því hvort það er hinsegin eða ekki, ef það tekur þátt í baráttunni,“ segir Daníel Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ’78. Í gær fór á flug klippa þar sem Jón Gnarr les ummæli Jóns Vals Jenssonar, virks í athugasemdum, með rödd Fóstbræðra-karaktersins Indriða. Ummæli Jóns Vals sneru að því hve mikið það hefði kostað að mála Skólavörðustíginn í litum regnbogafánans. Uppátæki borgarstjórans fyrrverandi vakti lukku og benti hann þeim sem það vildu á að styrkja samtökin.Sjá einnig: Indriða-upplestur setti Twitter á hliðina „OG HVERJIR BORGA ÞETTA? VIÐ, gagnkynhneigðir foreldrar!!!“ ritaði Jón Valur meðal annars. „Náttúrulega ekkert af því sem Jón Valur segir þarna er rétt. Það var skemmtilegt að heyra Indriða lesa þetta enda textinn bull,“ segir Daníel. „Ég veit ekki hvort hann hefur setið hinsegin fræðslu en við tökum honum fagnandi. Það er okkar hlutverk að fræða, stuðla að þróun og standa fyrir hinsegin baráttu. Jón Valur og fleiri hafa sýnt fram á að enn er nauðsyn á henni.“ Birtist í Fréttablaðinu Hinsegin Tengdar fréttir Indriða-upplestur setti Twitter á hliðina Jón Gnarr dustaði rykið af kvartaranum sívinsæla Indriða í netheimum í gærkvöld. 9. ágúst 2018 08:25 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sjá meira
„Það er kominn inn svolítill aur vegna þessa og það er bara gaman að því. Síðan er líka hægt að benda fólki á að öllum er velkomið að vera í samtökunum, óháð því hvort það er hinsegin eða ekki, ef það tekur þátt í baráttunni,“ segir Daníel Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ’78. Í gær fór á flug klippa þar sem Jón Gnarr les ummæli Jóns Vals Jenssonar, virks í athugasemdum, með rödd Fóstbræðra-karaktersins Indriða. Ummæli Jóns Vals sneru að því hve mikið það hefði kostað að mála Skólavörðustíginn í litum regnbogafánans. Uppátæki borgarstjórans fyrrverandi vakti lukku og benti hann þeim sem það vildu á að styrkja samtökin.Sjá einnig: Indriða-upplestur setti Twitter á hliðina „OG HVERJIR BORGA ÞETTA? VIÐ, gagnkynhneigðir foreldrar!!!“ ritaði Jón Valur meðal annars. „Náttúrulega ekkert af því sem Jón Valur segir þarna er rétt. Það var skemmtilegt að heyra Indriða lesa þetta enda textinn bull,“ segir Daníel. „Ég veit ekki hvort hann hefur setið hinsegin fræðslu en við tökum honum fagnandi. Það er okkar hlutverk að fræða, stuðla að þróun og standa fyrir hinsegin baráttu. Jón Valur og fleiri hafa sýnt fram á að enn er nauðsyn á henni.“
Birtist í Fréttablaðinu Hinsegin Tengdar fréttir Indriða-upplestur setti Twitter á hliðina Jón Gnarr dustaði rykið af kvartaranum sívinsæla Indriða í netheimum í gærkvöld. 9. ágúst 2018 08:25 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sjá meira
Indriða-upplestur setti Twitter á hliðina Jón Gnarr dustaði rykið af kvartaranum sívinsæla Indriða í netheimum í gærkvöld. 9. ágúst 2018 08:25