Hápunktur Hinsegin daga í dag Bergþór Másson skrifar 11. ágúst 2018 09:24 Mynd úr Gleðigöngunni í fyrra. Vísir / Vilhelm Hinsegin dagar hafa verið haldnir hátíðlegir í Reykjavík síðan á þriðjudaginn og taka enda á morgun, sunnudag. Í dag er gengin gleðiganga frá Hörpu að Hljómskálagarði, þar sem slegið verður síðan til útihátíðar. Seinna um kvöldið er síðan Pallaball í Gamla Bíó.Samkvæmt vefsíðu Hinsegin daga er gleðigangan hápunktur Hinsegin daga. „Í henni sameinast lesbíur, hommar, tví- og pankynhneigðir, trans fólk, intersex fólk og aðrir hinsegin einstaklingar í einum hópi ásamt fjölskyldum sínum og vinum til að staðfesta tilveru sína, sýnileika og gleði, ásamt því að mina á þau baráttumál sem skipta hvað mestu máli hverju sinni.“ Gangan leggur af stað stundvíslega klukkan 14:00 frá gatnamótum Sæbrautar og Faxagötu. Gengið verður eftir Kalkofnsvegi, Lækjargötu, Fríkirkjuvegi og endað á Sóleyjargötu. Því verður Sæbraut vestan Snorrabrautar og Geirsgötu lokað klukkan 10:00 ásamt þeim götum sem liggja að Hljómskálagarði. Hinsegin dagar leggja áherslu á að þeir sem vilja ganga með, en hafa ekki sótt um þáttöku og eru ekki með sérstakt atriði, sláist í hópinn þegar að síðasti vagninn hefur farið framhjá. Beint eftir gönguna hefst útihátíð í Hljómskálagarðinum þar sem „fram koma glæsilegir skemmtikraftar og litríkar hljómsveitir sem fagna fjölbreytileikanum með gleði og söng“ segir á vefsíðu Hinsegin daga. Að lokum verður slegið til veislu í Gamla Bíó með Páli Óskari. Á vefsíðu Hinsegin daga kemur fram að það er „aldrei að vita nema óvæntir gestir líti við og stígi á svið með Palla.“ Hinsegin Tengdar fréttir Keyrir vörubíl Gleðigöngunnar í átjánda sinn 10. ágúst 2018 19:30 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Hinsegin dagar hafa verið haldnir hátíðlegir í Reykjavík síðan á þriðjudaginn og taka enda á morgun, sunnudag. Í dag er gengin gleðiganga frá Hörpu að Hljómskálagarði, þar sem slegið verður síðan til útihátíðar. Seinna um kvöldið er síðan Pallaball í Gamla Bíó.Samkvæmt vefsíðu Hinsegin daga er gleðigangan hápunktur Hinsegin daga. „Í henni sameinast lesbíur, hommar, tví- og pankynhneigðir, trans fólk, intersex fólk og aðrir hinsegin einstaklingar í einum hópi ásamt fjölskyldum sínum og vinum til að staðfesta tilveru sína, sýnileika og gleði, ásamt því að mina á þau baráttumál sem skipta hvað mestu máli hverju sinni.“ Gangan leggur af stað stundvíslega klukkan 14:00 frá gatnamótum Sæbrautar og Faxagötu. Gengið verður eftir Kalkofnsvegi, Lækjargötu, Fríkirkjuvegi og endað á Sóleyjargötu. Því verður Sæbraut vestan Snorrabrautar og Geirsgötu lokað klukkan 10:00 ásamt þeim götum sem liggja að Hljómskálagarði. Hinsegin dagar leggja áherslu á að þeir sem vilja ganga með, en hafa ekki sótt um þáttöku og eru ekki með sérstakt atriði, sláist í hópinn þegar að síðasti vagninn hefur farið framhjá. Beint eftir gönguna hefst útihátíð í Hljómskálagarðinum þar sem „fram koma glæsilegir skemmtikraftar og litríkar hljómsveitir sem fagna fjölbreytileikanum með gleði og söng“ segir á vefsíðu Hinsegin daga. Að lokum verður slegið til veislu í Gamla Bíó með Páli Óskari. Á vefsíðu Hinsegin daga kemur fram að það er „aldrei að vita nema óvæntir gestir líti við og stígi á svið með Palla.“
Hinsegin Tengdar fréttir Keyrir vörubíl Gleðigöngunnar í átjánda sinn 10. ágúst 2018 19:30 Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira