Eldur kviknaði í bryggjunni á Dalvík Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. ágúst 2018 00:34 Reykurinn var töluverður vegna þess að það kviknaði í dekkjum á bryggjunni. Vísir/Jói K Eldur kom upp í bryggjunni á Dalvík upp úr miðnætti þar sem Fiskidagurinn mikli fór fram í dag. Mikilli tónlistarveislu við höfnina lauk með flugeldasýningu sem olli því að eldur kviknaði á bryggjunni. Eftir því sem Vísir kemst næst var lítil hætta á ferðum en fulltrúi slökkviliðsins hafði engan tíma til að ræða við blaðamann þegar hann náði af honum tali upp úr klukkan hálf eitt. Hann var önnum kafinn við vinnu. Búið var að ráða niðurlogum eldsins sem gekk greiðlega að slökkva. Svo vel að meira að segja Bubbi Morthens, sem sló botninn í tónleika kvöldsins, varð ekki eldsins var. Blaðamaður náði tali af Bubba rétt fyrir klukkan eitt. „Það kemur mér ekkert á óvart að það kvikni eldur þar sem ég er,“ sagði Bubbi léttur. Hann segir tónleikana hafa heppnast einkar vel og fjöldinn verið gríðarlegur. „Þetta var alveg geggjað. Hér hafa verið yfir þrjátíu þúsund manns!“ Blíðskaparveður var á Dalvík í dag og telja skipuleggjendur að á fjórða tug þúsund manns hafi sótt hátíðina árlegu heim. Gestir sem Vísir ræddi við segja tónleikana hafa verið einkar vel heppnaða og glæsilega.Veðrið var milt og gott enda steig reykurinn beint til himins.VísirSkipuleggendur telja að á fjórða tug þúsund manns hafi mætt á hátíðina.Vísir Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira
Eldur kom upp í bryggjunni á Dalvík upp úr miðnætti þar sem Fiskidagurinn mikli fór fram í dag. Mikilli tónlistarveislu við höfnina lauk með flugeldasýningu sem olli því að eldur kviknaði á bryggjunni. Eftir því sem Vísir kemst næst var lítil hætta á ferðum en fulltrúi slökkviliðsins hafði engan tíma til að ræða við blaðamann þegar hann náði af honum tali upp úr klukkan hálf eitt. Hann var önnum kafinn við vinnu. Búið var að ráða niðurlogum eldsins sem gekk greiðlega að slökkva. Svo vel að meira að segja Bubbi Morthens, sem sló botninn í tónleika kvöldsins, varð ekki eldsins var. Blaðamaður náði tali af Bubba rétt fyrir klukkan eitt. „Það kemur mér ekkert á óvart að það kvikni eldur þar sem ég er,“ sagði Bubbi léttur. Hann segir tónleikana hafa heppnast einkar vel og fjöldinn verið gríðarlegur. „Þetta var alveg geggjað. Hér hafa verið yfir þrjátíu þúsund manns!“ Blíðskaparveður var á Dalvík í dag og telja skipuleggjendur að á fjórða tug þúsund manns hafi sótt hátíðina árlegu heim. Gestir sem Vísir ræddi við segja tónleikana hafa verið einkar vel heppnaða og glæsilega.Veðrið var milt og gott enda steig reykurinn beint til himins.VísirSkipuleggendur telja að á fjórða tug þúsund manns hafi mætt á hátíðina.Vísir
Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Fleiri fréttir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Sjá meira